Stafræn upprisa Tony Montana 18. október 2006 11:30 Tony Montana Er sjálfum sér líkur og minnir óneitanlega á Al Pacino í nýja Scarface-tölvuleiknum sem tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið í glæpamynd Brians De Palma frá árinu 1983. Al Pacino fór hamförum árið 1983 í hlutverki kúbanska glæpakóngsins Tony Montana í hinni ofbeldisfullu Scarface eftir Brian De Palma. Í lok myndarinnar féll Tony í trylltum skotbardaga við eiturlyfjagengi frá Kolombíu en nú rís hann upp í nýjum tölvuleik sem er beintegndur myndinni. Leikurinn, Scarface : The World is Yours, sver sig í ætt við myndina og býður spilurum upp á ofbeldisfulla skotveislu í hágæðagrafík. Leikurinn hefst á lokabardaga bíómyndarinnar en núkemst Tony lífs af og leikmenn bregða sér í gervi hans og fá það verkefni að endurreisa glæpaveldi kappans og ná fram hefndum á andskotum hans sem stóðu að baki árásinni. Leikurinn er gerður fyrir PC, PlayStation 2 og Xbox og ekki ómerkari leikarar en Michael York, Cheech Marin, Robert Davi, Michael Rappaport og Robert Loggia ljá persónum raddir sínar. Leikjavísir Menning Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Al Pacino fór hamförum árið 1983 í hlutverki kúbanska glæpakóngsins Tony Montana í hinni ofbeldisfullu Scarface eftir Brian De Palma. Í lok myndarinnar féll Tony í trylltum skotbardaga við eiturlyfjagengi frá Kolombíu en nú rís hann upp í nýjum tölvuleik sem er beintegndur myndinni. Leikurinn, Scarface : The World is Yours, sver sig í ætt við myndina og býður spilurum upp á ofbeldisfulla skotveislu í hágæðagrafík. Leikurinn hefst á lokabardaga bíómyndarinnar en núkemst Tony lífs af og leikmenn bregða sér í gervi hans og fá það verkefni að endurreisa glæpaveldi kappans og ná fram hefndum á andskotum hans sem stóðu að baki árásinni. Leikurinn er gerður fyrir PC, PlayStation 2 og Xbox og ekki ómerkari leikarar en Michael York, Cheech Marin, Robert Davi, Michael Rappaport og Robert Loggia ljá persónum raddir sínar.
Leikjavísir Menning Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira