Þjóðþekktir á tískupallinum 5. október 2006 18:00 Birgitta Haukdal sýndi flotta takta á sviðinu. Það voru þjóðþekktir einstaklingar sem létu ljós sitt skína á tískupallinum í gærkvöldi á góðgerðakvöldi Debenhams. Ágóði kvöldsins rann til styrktar Krabbameinsfélags Íslands og söfnuðust 2,6 milljónir króna. Stílisti sýningarinnar var fatahönnuðurinn Haffi Haff og sá hann um að klæða upp meðal annars Jóhannes í Bónus, Þorstein Pálsson, ritstjóra Fréttablaðsins, og Willum Þór Þórsson knattspyrnuþjálfara sem örugglega voru að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætubransanum. Það voru hin ýmsu fyrirtæki sem lögðu málefninu lið og þurfti hvert fyrirtæki að borga 50.000 með hverjum einstaklingi sem fyrirtækið sendi á tískusýninguna. Málefnið var brjóstakrabbamein og bleikt þema var á kvöldinu sjálfu. Ekki voru ofangreindir menn einu þekktu nöfnin á meðal sýnenda en Birgitta Haukdal söngkona, Eva María Jónsdóttir, fréttamaður í Kastljósi, Sigríður Klingenberg spámiðill og Guðrún Agnarsdóttir, formaður Krabbameinsfélagsins, tóku einnig þátt ásamt mörgum fleirum. Þeim til halds og traust sýndu sex módel frá EMM sem kenndu þeim sem ekki vissu hvernig best væri að nota tískupallinn og pósa framan í áhorfendur. Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Það voru þjóðþekktir einstaklingar sem létu ljós sitt skína á tískupallinum í gærkvöldi á góðgerðakvöldi Debenhams. Ágóði kvöldsins rann til styrktar Krabbameinsfélags Íslands og söfnuðust 2,6 milljónir króna. Stílisti sýningarinnar var fatahönnuðurinn Haffi Haff og sá hann um að klæða upp meðal annars Jóhannes í Bónus, Þorstein Pálsson, ritstjóra Fréttablaðsins, og Willum Þór Þórsson knattspyrnuþjálfara sem örugglega voru að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætubransanum. Það voru hin ýmsu fyrirtæki sem lögðu málefninu lið og þurfti hvert fyrirtæki að borga 50.000 með hverjum einstaklingi sem fyrirtækið sendi á tískusýninguna. Málefnið var brjóstakrabbamein og bleikt þema var á kvöldinu sjálfu. Ekki voru ofangreindir menn einu þekktu nöfnin á meðal sýnenda en Birgitta Haukdal söngkona, Eva María Jónsdóttir, fréttamaður í Kastljósi, Sigríður Klingenberg spámiðill og Guðrún Agnarsdóttir, formaður Krabbameinsfélagsins, tóku einnig þátt ásamt mörgum fleirum. Þeim til halds og traust sýndu sex módel frá EMM sem kenndu þeim sem ekki vissu hvernig best væri að nota tískupallinn og pósa framan í áhorfendur.
Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira