Aðalsteinn svekktur og sár 9. október 2005 00:01 Kvennalið Stjörnunnar féll úr leik í Áskorendakeppni Evrópu í gær með því að tapa með sex marka mun, 27-33, fyrir tyrkneska liðinu Anadolu University. Fimm marka sigur Stjörnunnar í fyrri leiknum dugði ekki til. "Ég er svekktur og sár. Það var stress í liðinu í leiknum og við erum að nýta dauðafærin afskaplega illa. Þá vorum við ekki að spila neinn varnarleik ef frá eru taldar síðustu mínúturnar. Karakter míns liðs var einfaldlega ekki nægilega sterkur í dag en Anadolu spilaði fína vörn núna og eru með fínan markvörð. Það voru tveir frábærir leikmenn sem kláruðu þennan leik fyrir liðið," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir tapið gegn Anadolu í gær. Stjarnan fór illa að ráði sínu í viðureignunum gegn tyrkneska liðinu og er því úr leik í Áskorendakeppninni eftir sex marka tap að Ásvöllum í gær, 27-33. Rakel Bragadóttir og Jóna Margrét Ragnarsdóttir voru markahæstar í liði Stjörnunnar með fimm mörk hvor. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Stjörnustúlkum eftir leikinn í gær enda léku þær mjög illa í þessum tveimur leikjum sem báðir voru á þeirra heimavelli. "Það eru mikil vonbrigði að hafa ekki náð að klára þetta verkefni, sérstaklega í ljósi þess að við spilum báða leikina á heimavelli. Hver og ein kom illa undirbúin undir þetta verkefni og við ætluðum að fara að gera þetta bara með vinstri," sagði Aðalsteinn. Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir segir að nánast allt hafi klikkað hjá liðinu. "Þær tyrknesku komu hinsvegar sterkari til leiks og það var helst markvarslan sem var munurinn. Makrvörður þeirra varði ekkert í fyrri leiknum en nú var hún í stuði og var sífellt að verja frá okkur úr dauðafærum," sagði Elísabet. Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Kvennalið Stjörnunnar féll úr leik í Áskorendakeppni Evrópu í gær með því að tapa með sex marka mun, 27-33, fyrir tyrkneska liðinu Anadolu University. Fimm marka sigur Stjörnunnar í fyrri leiknum dugði ekki til. "Ég er svekktur og sár. Það var stress í liðinu í leiknum og við erum að nýta dauðafærin afskaplega illa. Þá vorum við ekki að spila neinn varnarleik ef frá eru taldar síðustu mínúturnar. Karakter míns liðs var einfaldlega ekki nægilega sterkur í dag en Anadolu spilaði fína vörn núna og eru með fínan markvörð. Það voru tveir frábærir leikmenn sem kláruðu þennan leik fyrir liðið," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir tapið gegn Anadolu í gær. Stjarnan fór illa að ráði sínu í viðureignunum gegn tyrkneska liðinu og er því úr leik í Áskorendakeppninni eftir sex marka tap að Ásvöllum í gær, 27-33. Rakel Bragadóttir og Jóna Margrét Ragnarsdóttir voru markahæstar í liði Stjörnunnar með fimm mörk hvor. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Stjörnustúlkum eftir leikinn í gær enda léku þær mjög illa í þessum tveimur leikjum sem báðir voru á þeirra heimavelli. "Það eru mikil vonbrigði að hafa ekki náð að klára þetta verkefni, sérstaklega í ljósi þess að við spilum báða leikina á heimavelli. Hver og ein kom illa undirbúin undir þetta verkefni og við ætluðum að fara að gera þetta bara með vinstri," sagði Aðalsteinn. Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir segir að nánast allt hafi klikkað hjá liðinu. "Þær tyrknesku komu hinsvegar sterkari til leiks og það var helst markvarslan sem var munurinn. Makrvörður þeirra varði ekkert í fyrri leiknum en nú var hún í stuði og var sífellt að verja frá okkur úr dauðafærum," sagði Elísabet.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira