Meistarakeppnin í dag 16. september 2005 00:01 "Það er mikil tilhlökkun í mannskapnum," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, en lið hans mætir Haukum í Meistarakeppni HSÍ í dag. Hafnarfjarðarfélaginu er spáð mikilli velgengni enn eitt árið í handboltanum en forráðamenn handboltafélaganna á Íslandi spá Haukum Íslandsmeistaratitli í bæði karla- og kvennaflokki. "Það er eðlilegt að Haukum sé spáð velgengni. Það eru margir sterkir leikmenn á mála hjá félaginu og svo eru mörg önnur lið að ganga í gegnum mikið breytingaskeið, þannig að spáin kemur mér ekkert á óvart. En ég á von á því að þetta verði hörkuleikur." Lið ÍR mætir Haukum í karlaflokki en miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi ÍR síðan á síðustu leiktíð auk þess sem Júlíus Jónasson og Finnbogi Sigurbjörnsson hafa skipt um hlutverk, en Júlíus var aðalþjálfari liðsins en er nú orðinn aðstoðarmaður Finnboga. "Við munum fara í þennan leik með það að markmiði að vinna, eins og við gerum alltaf. Það eru margir ungir og efnilegir strákar í hópnum núna sem eru tilbúnir til þess að leggja mikið á sig. Það er okkar markmið að vera í efri hluta deildarinnar," sagði Júlíus. Finnbogi er viss um að leikmenn ÍR verði tilbúnir í slaginn í dag. "Það er mikil tilhlökkun hjá leikmönnum. Spennan er alltaf mikil á þessum árstíma og það verður spennandi að sjá hvernig vertíðin fer af stað. Liðsheildin verður okkar aðalsmerki í vetur." Íslenski handboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ Sjá meira
"Það er mikil tilhlökkun í mannskapnum," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, en lið hans mætir Haukum í Meistarakeppni HSÍ í dag. Hafnarfjarðarfélaginu er spáð mikilli velgengni enn eitt árið í handboltanum en forráðamenn handboltafélaganna á Íslandi spá Haukum Íslandsmeistaratitli í bæði karla- og kvennaflokki. "Það er eðlilegt að Haukum sé spáð velgengni. Það eru margir sterkir leikmenn á mála hjá félaginu og svo eru mörg önnur lið að ganga í gegnum mikið breytingaskeið, þannig að spáin kemur mér ekkert á óvart. En ég á von á því að þetta verði hörkuleikur." Lið ÍR mætir Haukum í karlaflokki en miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi ÍR síðan á síðustu leiktíð auk þess sem Júlíus Jónasson og Finnbogi Sigurbjörnsson hafa skipt um hlutverk, en Júlíus var aðalþjálfari liðsins en er nú orðinn aðstoðarmaður Finnboga. "Við munum fara í þennan leik með það að markmiði að vinna, eins og við gerum alltaf. Það eru margir ungir og efnilegir strákar í hópnum núna sem eru tilbúnir til þess að leggja mikið á sig. Það er okkar markmið að vera í efri hluta deildarinnar," sagði Júlíus. Finnbogi er viss um að leikmenn ÍR verði tilbúnir í slaginn í dag. "Það er mikil tilhlökkun hjá leikmönnum. Spennan er alltaf mikil á þessum árstíma og það verður spennandi að sjá hvernig vertíðin fer af stað. Liðsheildin verður okkar aðalsmerki í vetur."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ Sjá meira