Viðskipti erlent

Hátt olíuverð dragi úr vexti

Olíuverð er nú komið upp í 70 dollara á fatið á heimsmarkaði og er hækkunin einkum rakin til spennu vegna hugsanlegra áhrifa fellibylsins Katarínu, en nú þegar hefur fjöldi starfsfólks olíuborpalla og olíuhreinsistöðva við Mexíkóflóa verið fluttur á brott í varúðarskyni. Þetta háa olíuverð hefur áhrif á gengi hlutabréfa á markaði og vekjur áhyggjur um að efnahagsvöxtur á heimsvísu gæti dregist saman.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×