Leikur við Venesúela í lausu lofti 27. júlí 2005 00:01 Knattspyrnusamband Venesúela segir á heimasíðu sinni að landsleik milli Íslands og Venesúela í knattspyrnu, sem fyrirhugaður var 17. ágúst, hafi verið aflýst.Geir Þorsteinsson, framkvæmadstjóri knattspyrnusambands Íslands, segir þessa tilkynningu ótímabæra "Það hefur ekki verið staðfest við mig ennþá að áhugi fyrir því að landslið Venesúela leiki á Laugardalsvelli þann 17. ágúst sé ekki fyrir hendi. Þvert á móti hef ég fengið það staðfest hjá umboðsmanni knattspyrnusambands Íslands í Argentínu, sem hefur verið okkar tengiliður í sambandi við þennan leik, að leikurinn muni fara fram. Þetta er líka svolítið einkennilegt þar sem ekki var búið að ganga frá lausum endum í sambandi við leikinn. Það átti eftir að nái samkomulagi um ferðatilhögun og ýmislegt fleira." Ásgeir Sigurvinsson, annar þjálfara íslenska landsliðsins, var áhyggjufullur þegar hann heyrði af þessu. "Það verða mikil vonbrigði ef ekki verður hægt að staðfesta þennan leik 17. ágúst, því það er ekki mikill tími til þess að undirbúa annan leik á sama tíma. Við Logi Ólafsson erum þegar byrjaðir að búa okkur undir leikinn gegn Venesúela og getum ekki annað en vonast eftir því að leikurinn fari fram, eins og rætt hefur verið um." Fjölmiðlar í Venesúela hafa gagnrýnt för landsliðsins til Íslands og segja hana peningasóun. Á heimasíðu knattspyrnusambands Venesúela stendur jafnframt að í stað íslenska liðsins muni Venesúela leika gegn landsliði Ekvador í borginni Loja, sem er í suðurhluta Ekvador. Landslið Venesúela er sem stendur 24 sætum fyrir ofan hið íslenska, í 68. sæti, en Ísland er númer 92. Landslið Ekvador hefur hins vegar verið að hækka sig jafnt og þétt á listanum og er í sæti númer 33. Íslenski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira
Knattspyrnusamband Venesúela segir á heimasíðu sinni að landsleik milli Íslands og Venesúela í knattspyrnu, sem fyrirhugaður var 17. ágúst, hafi verið aflýst.Geir Þorsteinsson, framkvæmadstjóri knattspyrnusambands Íslands, segir þessa tilkynningu ótímabæra "Það hefur ekki verið staðfest við mig ennþá að áhugi fyrir því að landslið Venesúela leiki á Laugardalsvelli þann 17. ágúst sé ekki fyrir hendi. Þvert á móti hef ég fengið það staðfest hjá umboðsmanni knattspyrnusambands Íslands í Argentínu, sem hefur verið okkar tengiliður í sambandi við þennan leik, að leikurinn muni fara fram. Þetta er líka svolítið einkennilegt þar sem ekki var búið að ganga frá lausum endum í sambandi við leikinn. Það átti eftir að nái samkomulagi um ferðatilhögun og ýmislegt fleira." Ásgeir Sigurvinsson, annar þjálfara íslenska landsliðsins, var áhyggjufullur þegar hann heyrði af þessu. "Það verða mikil vonbrigði ef ekki verður hægt að staðfesta þennan leik 17. ágúst, því það er ekki mikill tími til þess að undirbúa annan leik á sama tíma. Við Logi Ólafsson erum þegar byrjaðir að búa okkur undir leikinn gegn Venesúela og getum ekki annað en vonast eftir því að leikurinn fari fram, eins og rætt hefur verið um." Fjölmiðlar í Venesúela hafa gagnrýnt för landsliðsins til Íslands og segja hana peningasóun. Á heimasíðu knattspyrnusambands Venesúela stendur jafnframt að í stað íslenska liðsins muni Venesúela leika gegn landsliði Ekvador í borginni Loja, sem er í suðurhluta Ekvador. Landslið Venesúela er sem stendur 24 sætum fyrir ofan hið íslenska, í 68. sæti, en Ísland er númer 92. Landslið Ekvador hefur hins vegar verið að hækka sig jafnt og þétt á listanum og er í sæti númer 33.
Íslenski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira