Gæti orðið einn sá besti hjá Dönum 22. júlí 2005 00:01 Mads Thunø Laudrup, sonur knattspyrnumannsins Michael Laudrup sem nú þjálfar Brøndby, er staddur hér á landi að spila með FC København á Rey Cup- mótinu í knattspyrnu. Mads er einn af efnilegustu leikmönnum Danmerkur og er einn þriggja leikmanna FC København sem leika með U-17 ára landsliði Danmerkur. Jonny Larsen, þjálfari FC København, segir Mads og faðir hans Michael ekki líka knattspyrnumenn, en er þó á því að Mads verði framtíðarlandsliðsmaður Dana. "Mads hefur mikla hæfileika. Hann spilar á miðjunni og er virkilega góður í taka á móti bolta og hefur mjög góðan leikskilning. Sendingar hans eru góðar og staðsetningarnar einnig. Michael var rosalega góður leikmaður á sínum tíma, sá allra besti sem ég hef séð, en Mads hefur þó alla eiginleikana sem þarf til þess að ná langt í atvinnumennsku í dag. Hann hefur hraða, tækni og er góður í vörn, betri en bræðurnir Brian og Michael voru, en þeir voru fyrst og fremst sóknarmenn þegar þeir voru ungir. Hann hefur mikla hlaupagetu og heldur einbeitingu vel. Ég hugsa að hann eigi eftir að verða atvinnumaður hjá stóru félagi í Evrópu eins og pabbi hans." FC København spilaði gegn Þrótti Reykjavík í sínum fyrsta leik og vann eitt núll. "Það var erfiður leikur. Þróttur spilaði ágætan fótbolta og strákarnir í liðinu voru duglegir. Ég var ekki nógu ánægður með þennan leik, en ég veit að strákarnir eiga eftir að sýna hvað í þeim býr. Þetta lið FC København er eitt besta lið Danmerkur í þessum aldurshópi." Erkifjendur FC København er lið Brøndby, og því kom svolítið á óvart þegar Mads skrifaði undir tveggja ára samning við FC København, þar sem faðir hans er þjálfari Brøndby. "Michael var ánægður með hvernig við vorum að haga málum í unglingaþjálfuninni og sagði því syni sínum að halda áfram hérna, því hann hefur tekið framförum hjá okkur. Ég er fullviss um að Mads verður einn af betri miðjumönnum Danmerkur eftir fimm ár og jafnvel fyrr." Íslenski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira
Mads Thunø Laudrup, sonur knattspyrnumannsins Michael Laudrup sem nú þjálfar Brøndby, er staddur hér á landi að spila með FC København á Rey Cup- mótinu í knattspyrnu. Mads er einn af efnilegustu leikmönnum Danmerkur og er einn þriggja leikmanna FC København sem leika með U-17 ára landsliði Danmerkur. Jonny Larsen, þjálfari FC København, segir Mads og faðir hans Michael ekki líka knattspyrnumenn, en er þó á því að Mads verði framtíðarlandsliðsmaður Dana. "Mads hefur mikla hæfileika. Hann spilar á miðjunni og er virkilega góður í taka á móti bolta og hefur mjög góðan leikskilning. Sendingar hans eru góðar og staðsetningarnar einnig. Michael var rosalega góður leikmaður á sínum tíma, sá allra besti sem ég hef séð, en Mads hefur þó alla eiginleikana sem þarf til þess að ná langt í atvinnumennsku í dag. Hann hefur hraða, tækni og er góður í vörn, betri en bræðurnir Brian og Michael voru, en þeir voru fyrst og fremst sóknarmenn þegar þeir voru ungir. Hann hefur mikla hlaupagetu og heldur einbeitingu vel. Ég hugsa að hann eigi eftir að verða atvinnumaður hjá stóru félagi í Evrópu eins og pabbi hans." FC København spilaði gegn Þrótti Reykjavík í sínum fyrsta leik og vann eitt núll. "Það var erfiður leikur. Þróttur spilaði ágætan fótbolta og strákarnir í liðinu voru duglegir. Ég var ekki nógu ánægður með þennan leik, en ég veit að strákarnir eiga eftir að sýna hvað í þeim býr. Þetta lið FC København er eitt besta lið Danmerkur í þessum aldurshópi." Erkifjendur FC København er lið Brøndby, og því kom svolítið á óvart þegar Mads skrifaði undir tveggja ára samning við FC København, þar sem faðir hans er þjálfari Brøndby. "Michael var ánægður með hvernig við vorum að haga málum í unglingaþjálfuninni og sagði því syni sínum að halda áfram hérna, því hann hefur tekið framförum hjá okkur. Ég er fullviss um að Mads verður einn af betri miðjumönnum Danmerkur eftir fimm ár og jafnvel fyrr."
Íslenski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira