Max Payne á hvíta tjaldið 28. júní 2005 00:01 Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood eru í miklum ham þessa daganna með nýjar tilkynningar fyrir kvikmyndum sem eru framleiddar eftir tölvuleikjum. Nýjasta fregnin úr borg englanna er sú að 20th Century Fox hefur hafið samstarf við Collision Entertainment til að gera mynd eftir hinum frábæra Max Payne sem kom út árið 2001. Framleiðandinn Scott Faye sagði að myndin myndi segja frá upphafi karaktersins og hafa Dirty Harry undirtón. Hann segist að hlutverk Max Payne krefjist alvöru leikara enda persónan í leiknum sterk. Sagan um Max Payne fjallar um lögreglumann í New York sem missir konu og barn fyrir hendi óðra fíkniefnaneytenda uppdópaða á nýju efni sem heitir Valkyur. Með ekkert til að lifa fyrir færir Max sig yfir í fíkniefnalögreglunna þar sem hann kafar djúpt í innviði mafíunnar. Max er síðan gerður blóraböggull fyrir dauða félaga síns og er því hundeltur af bæði lögreglu og mafíunni. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood eru í miklum ham þessa daganna með nýjar tilkynningar fyrir kvikmyndum sem eru framleiddar eftir tölvuleikjum. Nýjasta fregnin úr borg englanna er sú að 20th Century Fox hefur hafið samstarf við Collision Entertainment til að gera mynd eftir hinum frábæra Max Payne sem kom út árið 2001. Framleiðandinn Scott Faye sagði að myndin myndi segja frá upphafi karaktersins og hafa Dirty Harry undirtón. Hann segist að hlutverk Max Payne krefjist alvöru leikara enda persónan í leiknum sterk. Sagan um Max Payne fjallar um lögreglumann í New York sem missir konu og barn fyrir hendi óðra fíkniefnaneytenda uppdópaða á nýju efni sem heitir Valkyur. Með ekkert til að lifa fyrir færir Max sig yfir í fíkniefnalögreglunna þar sem hann kafar djúpt í innviði mafíunnar. Max er síðan gerður blóraböggull fyrir dauða félaga síns og er því hundeltur af bæði lögreglu og mafíunni.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira