Silent Hill á hvíta tjaldið 21. júní 2005 00:01 Leikjaserían Silent Hill hefur hrætt margan spilaran í gegnum tíðina enda mikil hrollvekja þar á ferð. Nú hefur Hollywood tekið við sér og er fyrsta Silent Hill kvikmyndin í framleiðslu. Söguþráðurinn er kunnuglegur, Rose sættir sig ekki við að dóttir hennar Sharon er að deyja úr ólæknalegum sjúkdómi. Rose fer með Sharon til andalæknis en á leiðinni ferðast hún til Silent Hill þar sem myrkrið er lifandi og ógnvægilegar verur ráfa um götur. Sharon hverfur inn í myrkrið og þarf Rose því að leita af henni. Með hjálp lögregluþjónsins Cibyl sem var fengin til að leita af mæðginunum hefst förin. Rose gerir svo samning við djöful í barnsmynd og þá flækist söguþráðurinn. Handritið er meðal annars skrifað af Roger Avary sem vann með Tarantino að myndunum Reservoir Dogs, True Romance og Pulp Fiction. helstu leikarar eru Radha Mitchell(Finding Neverland), Laurie Holden (Fantastic Four) og Sean Bean (Lord Of The Rings) Leikstjórinn er Christophe Gans (Crying Freeman) og verður myndin tilbúin á næsta ári í framleiðslu Tri-Star Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Leikjaserían Silent Hill hefur hrætt margan spilaran í gegnum tíðina enda mikil hrollvekja þar á ferð. Nú hefur Hollywood tekið við sér og er fyrsta Silent Hill kvikmyndin í framleiðslu. Söguþráðurinn er kunnuglegur, Rose sættir sig ekki við að dóttir hennar Sharon er að deyja úr ólæknalegum sjúkdómi. Rose fer með Sharon til andalæknis en á leiðinni ferðast hún til Silent Hill þar sem myrkrið er lifandi og ógnvægilegar verur ráfa um götur. Sharon hverfur inn í myrkrið og þarf Rose því að leita af henni. Með hjálp lögregluþjónsins Cibyl sem var fengin til að leita af mæðginunum hefst förin. Rose gerir svo samning við djöful í barnsmynd og þá flækist söguþráðurinn. Handritið er meðal annars skrifað af Roger Avary sem vann með Tarantino að myndunum Reservoir Dogs, True Romance og Pulp Fiction. helstu leikarar eru Radha Mitchell(Finding Neverland), Laurie Holden (Fantastic Four) og Sean Bean (Lord Of The Rings) Leikstjórinn er Christophe Gans (Crying Freeman) og verður myndin tilbúin á næsta ári í framleiðslu Tri-Star
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira