Grótta og KR slíta samstarfinu 20. maí 2005 00:01 Það munaði litlu að samstarfinu hefði verið slitið fyrir ári síðan og aðalstjórn Gróttu gekk alla leið í gær og rifti samningum. Seltirningar hyggjast senda lið til keppni í meistaraflokki karla og kvenna næsta vetur en KR mun eingöngu halda úti unglingastarfi þó aldrei sé að vita nema þeir sendi meistaraflokka til keppni eftir eitt til tvö ár. "Það er búinn að vera vilji aðalstjórnar nokkuð lengi að slíta þessu samstarfi en þeir hafa hægt og sígandi flæmt í burtu þá sem hafa viljað halda þessu gangandi," sagði Björgvin Barðdal, fyrrverandi varaformaður deildarinnar, en hann var heyranlega mjög svekktur með endalok samstarfsins sem hann kom meðal annars á koppinn.Allir leikmenn félagsins í karla- og kvennaflokki eru því á lausu og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er ekki líklegt að margir þeirra verði áfram í herbúðum félagsins. Kristinn Björgúlfsson er farinn til Noregs, markvörðurinn Hlynur Morthens er orðaður við HK og Fylki, hornamaðurinn David Kekelia er á leið til Stjörnunnar á ný og Brynjar Hreinsson er í viðræðum við Val. Það er því lítið eftir. Sömu sögu er að segja af kvennaliðinu en nánast allt byrjunarlið félagsins ku vera á förum."Aðalstjórn Gróttu hefur hafnað öllum þeim formönnum sem við höfum stungið upp á og þar á meðal Ásgeiri Jónssyni. Hann var greinilega ekki nógu fínn pappír fyrir þá," sagði Björgvin fúll. "Ég er mjög ósáttur við að samstarfinu sé slitið enda hefur þetta verið barnið mitt. Mér finnst það vera synd að glata því sem búið var að byggja upp. Það var allt til staðar og félagið var þar að auki skuldlaust." Íslenski handboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
Það munaði litlu að samstarfinu hefði verið slitið fyrir ári síðan og aðalstjórn Gróttu gekk alla leið í gær og rifti samningum. Seltirningar hyggjast senda lið til keppni í meistaraflokki karla og kvenna næsta vetur en KR mun eingöngu halda úti unglingastarfi þó aldrei sé að vita nema þeir sendi meistaraflokka til keppni eftir eitt til tvö ár. "Það er búinn að vera vilji aðalstjórnar nokkuð lengi að slíta þessu samstarfi en þeir hafa hægt og sígandi flæmt í burtu þá sem hafa viljað halda þessu gangandi," sagði Björgvin Barðdal, fyrrverandi varaformaður deildarinnar, en hann var heyranlega mjög svekktur með endalok samstarfsins sem hann kom meðal annars á koppinn.Allir leikmenn félagsins í karla- og kvennaflokki eru því á lausu og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er ekki líklegt að margir þeirra verði áfram í herbúðum félagsins. Kristinn Björgúlfsson er farinn til Noregs, markvörðurinn Hlynur Morthens er orðaður við HK og Fylki, hornamaðurinn David Kekelia er á leið til Stjörnunnar á ný og Brynjar Hreinsson er í viðræðum við Val. Það er því lítið eftir. Sömu sögu er að segja af kvennaliðinu en nánast allt byrjunarlið félagsins ku vera á förum."Aðalstjórn Gróttu hefur hafnað öllum þeim formönnum sem við höfum stungið upp á og þar á meðal Ásgeiri Jónssyni. Hann var greinilega ekki nógu fínn pappír fyrir þá," sagði Björgvin fúll. "Ég er mjög ósáttur við að samstarfinu sé slitið enda hefur þetta verið barnið mitt. Mér finnst það vera synd að glata því sem búið var að byggja upp. Það var allt til staðar og félagið var þar að auki skuldlaust."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira