Chicago 2 - Washington 2 3. maí 2005 00:01 Lið Washington Wizards er þekkt fyrir flest annað en öflugan varnarleik, en í nótt sýndu þeir hvers þeir eru megnugir þeim megin vallarins og Juan Dixon í banastuði, jöfnuðu þeir metin í seríunni við Chicago með 117-99 sigri í nótt. Juan Dixon elti þjálfara sinn út á bílastæði eftir þriðja leikinn og grátbað hann um að missa ekki trú á sér, eftir að hann átti afar slakan leik í þriðja leik liðanna. Þjálfari hans Eddie Jordan tók vel í hugarfar bakvarðar síns, sem hitti úr 11 af 15 skotum sínum í fjórða leiknum í nótt og setti persónulegt met með því að skora 35 stig. Varnarleikur Wizards var þó það sem gerði útslagið í leiknum, því frá fyrstu mínútu einsettu þeir sér að hleypa Chicago liðinu hvergi nálægt körfunni og voru mjög ákveðnir í öllum sínum aðgerðum. "Það var eins og við hefðum lent í fyrirsát," sagði Tyson Chandler hjá Chicago um vörn Washington. "Við lentum snemma undir og hleyptum áhorfendum þeirra upp. Okkur virtist bara skorta kjark í að klára þetta. Okkur finnst við vera heppnir að staðan er jöfn í einvíginu og það verður gotta að fara aftur heim til Chicago," sagði Kirk Hinrich hjá Bulls. Lið Chicago náði sér ekki á strik fyrr en undir lok leiksins, þegra þeir náðu muninum niður í 6 stig, en þeir féllu á tíma og sigur Washington var í raun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Ben Gordon, leynivopn Chicago af bekknum, er með kvef og átti dapran leik, hitti aðeins úr einu af þrettán skotum sínum í leiknum og munar um minna fyrir Bulls. Atkvæðamestir hjá Washington:Juan Dixon 35 stig, Gilbert Arenas 23 stig (6 frák, 5 stoðs), Antawn Jamison 18 stig (6 frák), Larry Hughes 10 stig (6 frák), Jared Jeffries 8 stig (8 frák), Etan Thomas 5 stig (9 frák).Atkvæðamestir í liði Chicago:Kirk Hinrich 18 stig (5 stoðs), Jannero Pargo 18 stig, Tyson Chandler 13 stig (13 frák), Adrian Griffin 13 stig, Eric Piatkowski 9 stig, Ben Gordon 8 stig, Antonio Davis 8 stig (7 frák). NBA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira
Lið Washington Wizards er þekkt fyrir flest annað en öflugan varnarleik, en í nótt sýndu þeir hvers þeir eru megnugir þeim megin vallarins og Juan Dixon í banastuði, jöfnuðu þeir metin í seríunni við Chicago með 117-99 sigri í nótt. Juan Dixon elti þjálfara sinn út á bílastæði eftir þriðja leikinn og grátbað hann um að missa ekki trú á sér, eftir að hann átti afar slakan leik í þriðja leik liðanna. Þjálfari hans Eddie Jordan tók vel í hugarfar bakvarðar síns, sem hitti úr 11 af 15 skotum sínum í fjórða leiknum í nótt og setti persónulegt met með því að skora 35 stig. Varnarleikur Wizards var þó það sem gerði útslagið í leiknum, því frá fyrstu mínútu einsettu þeir sér að hleypa Chicago liðinu hvergi nálægt körfunni og voru mjög ákveðnir í öllum sínum aðgerðum. "Það var eins og við hefðum lent í fyrirsát," sagði Tyson Chandler hjá Chicago um vörn Washington. "Við lentum snemma undir og hleyptum áhorfendum þeirra upp. Okkur virtist bara skorta kjark í að klára þetta. Okkur finnst við vera heppnir að staðan er jöfn í einvíginu og það verður gotta að fara aftur heim til Chicago," sagði Kirk Hinrich hjá Bulls. Lið Chicago náði sér ekki á strik fyrr en undir lok leiksins, þegra þeir náðu muninum niður í 6 stig, en þeir féllu á tíma og sigur Washington var í raun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Ben Gordon, leynivopn Chicago af bekknum, er með kvef og átti dapran leik, hitti aðeins úr einu af þrettán skotum sínum í leiknum og munar um minna fyrir Bulls. Atkvæðamestir hjá Washington:Juan Dixon 35 stig, Gilbert Arenas 23 stig (6 frák, 5 stoðs), Antawn Jamison 18 stig (6 frák), Larry Hughes 10 stig (6 frák), Jared Jeffries 8 stig (8 frák), Etan Thomas 5 stig (9 frák).Atkvæðamestir í liði Chicago:Kirk Hinrich 18 stig (5 stoðs), Jannero Pargo 18 stig, Tyson Chandler 13 stig (13 frák), Adrian Griffin 13 stig, Eric Piatkowski 9 stig, Ben Gordon 8 stig, Antonio Davis 8 stig (7 frák).
NBA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira