HK tryggði sér oddaleik 7. apríl 2005 00:01 HK var ekki í miklum vandræðum með að leggja Val að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handknattleik í Digranesi í gær. Þeir leiddu með einu marki í hálfleik, 15-14, en unnu að lokum með sex marka mun, 34-28. Liðin mætast í oddaleik að Hlíðarenda á laugardag. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en HK var mikið betra liðið í þeim síðari og hreinlega keyrði Val í kaf á upphafsmínútum hálfleiksins. Valur vaknaði aldrei eftir það og sigur HK var öruggur og þægilegur. Augustas Strazdas átti stórleik fyrir HK og skoraði tíu mörk úr tíu skotum. Björgvin Páll markvörður var einnig öflugur en hann varði 20 skot og þar af tvö víti. Ólafur Víðir stýrði sóknarleik HK af mikilli röggsemi og skoraði lagleg mörk inn á milli. Valsmenn voru ólíkir sjálfum sér í þessum leik og aðeins Sigurður Eggertsson var líkur sjálfum sér. Baldvin Þorsteinsson er búinn að tapa taugastríðinu gegn Björgvini Páli markverði og þorði vart að sækja að marki HK í gær. Heimir Örn Árnason hefur einnig verið mjög slakur í báðum leikjunum og hann verður að rífa sig upp ætli Valsmenn sér sigur í oddaleiknum. - HBGHK-Valur 34-28 (15-14)Mörk HK (skot): Augustas Strazdas 10 (10), Ólafur Víðir Ólafsson 7 (9), Valdimar Þórsson 5/2 (11/2), Elías Már Halldórsson 4 (8), Tomas Eitutis 2 (4), Alexander Arnarsson 2 (4), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (3), Karl Grönvold 1 (1), Brynjar Valsteinsson 1 (2). Hraðaupphlaup: 6 (Elías 2, Strazdas, Alexander, Valdimar, Brynjar). Fiskuð víti: 2 (Strazdas 2). Mörk Vals: Sigurður Eggertsson 7 (10), Heimir Örn Árnason 6 (14), Vilhjálmur Ingi Halldórsson 4/1 (12/2), Brendan Þorvaldsson 3 (5), Baldvin Þorsteinsson 3 (6/1), Kristján Karlsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 1 (1), Hjalti Pálmason 1 (3), Þórir Sigmundsson 1 (1). Hraðaupphlaup: 7 (Heimir 3, Vilhjálmur, Hjalti, Baldvin, Þórir.) Fiskuð víti: 3 (Ásbjörn 2, Brendan). Íslenski handboltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira
HK var ekki í miklum vandræðum með að leggja Val að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handknattleik í Digranesi í gær. Þeir leiddu með einu marki í hálfleik, 15-14, en unnu að lokum með sex marka mun, 34-28. Liðin mætast í oddaleik að Hlíðarenda á laugardag. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en HK var mikið betra liðið í þeim síðari og hreinlega keyrði Val í kaf á upphafsmínútum hálfleiksins. Valur vaknaði aldrei eftir það og sigur HK var öruggur og þægilegur. Augustas Strazdas átti stórleik fyrir HK og skoraði tíu mörk úr tíu skotum. Björgvin Páll markvörður var einnig öflugur en hann varði 20 skot og þar af tvö víti. Ólafur Víðir stýrði sóknarleik HK af mikilli röggsemi og skoraði lagleg mörk inn á milli. Valsmenn voru ólíkir sjálfum sér í þessum leik og aðeins Sigurður Eggertsson var líkur sjálfum sér. Baldvin Þorsteinsson er búinn að tapa taugastríðinu gegn Björgvini Páli markverði og þorði vart að sækja að marki HK í gær. Heimir Örn Árnason hefur einnig verið mjög slakur í báðum leikjunum og hann verður að rífa sig upp ætli Valsmenn sér sigur í oddaleiknum. - HBGHK-Valur 34-28 (15-14)Mörk HK (skot): Augustas Strazdas 10 (10), Ólafur Víðir Ólafsson 7 (9), Valdimar Þórsson 5/2 (11/2), Elías Már Halldórsson 4 (8), Tomas Eitutis 2 (4), Alexander Arnarsson 2 (4), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (3), Karl Grönvold 1 (1), Brynjar Valsteinsson 1 (2). Hraðaupphlaup: 6 (Elías 2, Strazdas, Alexander, Valdimar, Brynjar). Fiskuð víti: 2 (Strazdas 2). Mörk Vals: Sigurður Eggertsson 7 (10), Heimir Örn Árnason 6 (14), Vilhjálmur Ingi Halldórsson 4/1 (12/2), Brendan Þorvaldsson 3 (5), Baldvin Þorsteinsson 3 (6/1), Kristján Karlsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 1 (1), Hjalti Pálmason 1 (3), Þórir Sigmundsson 1 (1). Hraðaupphlaup: 7 (Heimir 3, Vilhjálmur, Hjalti, Baldvin, Þórir.) Fiskuð víti: 3 (Ásbjörn 2, Brendan).
Íslenski handboltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira