Nýir búningar Air France 7. apríl 2005 00:01 Hinn frægi fatahönnuður Christian Lacroix frumsýndi nýja búninga fyrir flugfélagið Air France á sjálfan gabbdaginn, 1. apríl. Flugfélagið bað hönnuðinn um að hanna föt sem myndu túlka franska fágun og löngun til að fagna öðrum menningarheimum. Lacroix fylgir með þessari hönnun í fótspor Christian Dior og Ninu Ricci sem eru meðal frægra hönnuða sem hafa hannað búninga Air France síðustu ár. Búningarnir eru bláir eins og þeir hafa verið síðustu sjötíu ár fyrir utan einn þjónustubúning sem er kremaður en allir 35.000 starfsmenn Air France munu klæðast búningunum. Lacroix þykir hafa tekist afar vel upp og er Air France í miðpunkti nýjustu tísku. Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hinn frægi fatahönnuður Christian Lacroix frumsýndi nýja búninga fyrir flugfélagið Air France á sjálfan gabbdaginn, 1. apríl. Flugfélagið bað hönnuðinn um að hanna föt sem myndu túlka franska fágun og löngun til að fagna öðrum menningarheimum. Lacroix fylgir með þessari hönnun í fótspor Christian Dior og Ninu Ricci sem eru meðal frægra hönnuða sem hafa hannað búninga Air France síðustu ár. Búningarnir eru bláir eins og þeir hafa verið síðustu sjötíu ár fyrir utan einn þjónustubúning sem er kremaður en allir 35.000 starfsmenn Air France munu klæðast búningunum. Lacroix þykir hafa tekist afar vel upp og er Air France í miðpunkti nýjustu tísku.
Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira