Spilar meiddur í úrslitakeppninni 29. mars 2005 00:01 Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson, leikmaður ÍR, hefur verið burðast með meiðsli síðan um áramót og ljóst að hann þarf að fara í speglun hið fyrsta. Þrátt fyrir það ætlar hann að láta reyna á meiðslin og spila meiddur í úrslitakeppninni eins lengi og líkaminn leyfir. "Liðþófinn er ekki alveg nógu góður en ég get samt spilað. Ég þarf að fara í speglun en ég ætla að reyna að spila og sjá hvað gerist," sagði Ingimundur en fari hann í speglun fljótlega er ljóst að hann leikur ekki meir á þessari leiktíð. "Ég finn misjafnlega mikið fyrir meiðslunum og ég er á fullu í sjúkraþjálfun til að ná mér sem bestum. Ég vil að sjálfsögðu klára tímabilið og mun gera allt sem ég get til þess að klára tímabilið og verða meistari með ÍR." Brynjólfur Jónsson læknir gaf Ingimundi grænt ljós á að leika með landsliðinu um síðustu helgi og að hann yrði að finna það sjálfur hvað hann gæti leikið mikið í viðbót áður en hann færi í speglunina. "Það á víst ekki að vera hægt að skemma liðþófann mikið meir eins og er og því er í lagi að láta vaða," sagði Ingimundur og hló. "Það er samt enginn vökvi í hnénu og það er góðs viti. Það er samt ekki hægt að neita því að þetta er helvíti svekkjandi," sagði Ingimundur sem er í algjöru lykilhlutverki hjá ÍR og án hans minnka möguleikar ÍR á að verða meistarar umtalsvert. Íslenski handboltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson, leikmaður ÍR, hefur verið burðast með meiðsli síðan um áramót og ljóst að hann þarf að fara í speglun hið fyrsta. Þrátt fyrir það ætlar hann að láta reyna á meiðslin og spila meiddur í úrslitakeppninni eins lengi og líkaminn leyfir. "Liðþófinn er ekki alveg nógu góður en ég get samt spilað. Ég þarf að fara í speglun en ég ætla að reyna að spila og sjá hvað gerist," sagði Ingimundur en fari hann í speglun fljótlega er ljóst að hann leikur ekki meir á þessari leiktíð. "Ég finn misjafnlega mikið fyrir meiðslunum og ég er á fullu í sjúkraþjálfun til að ná mér sem bestum. Ég vil að sjálfsögðu klára tímabilið og mun gera allt sem ég get til þess að klára tímabilið og verða meistari með ÍR." Brynjólfur Jónsson læknir gaf Ingimundi grænt ljós á að leika með landsliðinu um síðustu helgi og að hann yrði að finna það sjálfur hvað hann gæti leikið mikið í viðbót áður en hann færi í speglunina. "Það á víst ekki að vera hægt að skemma liðþófann mikið meir eins og er og því er í lagi að láta vaða," sagði Ingimundur og hló. "Það er samt enginn vökvi í hnénu og það er góðs viti. Það er samt ekki hægt að neita því að þetta er helvíti svekkjandi," sagði Ingimundur sem er í algjöru lykilhlutverki hjá ÍR og án hans minnka möguleikar ÍR á að verða meistarar umtalsvert.
Íslenski handboltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira