Handboltaveisla um páskana 28. febrúar 2005 00:01 Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, stefnir að því að bjóða landsmönnum upp á handboltaveislu um páskana. Þá mun A-landsliðið mæta Pólverjum í þrem vináttulandsleikjum - 25., 26., og 27. mars - og sömu daga mun íslenska U-21 árs landsliðið spila leiki sína í forkeppni HM en þeir eru í riðli með Úkraínu, Hollandi og Austurríki. Þessir leikir munu að öllum líkindum fara fram í Laugardalshöll en unnið er að því að komast inn í Höllina þessa dagana. Handboltaunnendur geta því séð hið efnilega unglingalandslið Íslands og A-landsliðið leika sama dag á sama stað. "Þetta er allt í vinnslu en von okkar er að geta boðið til mikillar handboltaveislu um páskana en fyrsti leikurinn er á föstudaginn langa," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, en hann hefur krosslagt fingurna því svo gæti farið að Ísland drægist gegn Pólverjum í umspili um sæti á EM og ef svo fer verður ekkert af vináttulandsleikjunum við Pólverja. Það verður væntanlega lítið um páskafrí hjá Viggó Sigurðssyni því hann þjálfar bæði unglinga- og A-landsliðið og stefnir því allt í tvo leiki á dag hjá honum. Jóhannes Bjarnason, þjálfari KA, aðstoðar hann með unglingaliðið en þetta er sama lið og varð Evrópumeistari U-18 fyrir tveim árum síðan. Það eru miklar væntingar gerðar til liðsins enda einhver efnilegasti hópur sem komið hefur fram lengi hér á landi. "Það er mikið að gera á skrifstofunni þessa dagana því við erum líka með riðil hjá U-17 kvenna í maí en alls eru 15 landsleikir á dagskránni hjá okkur fram til 20. júní ásamt auðvitað úrslitunum í handboltanum hér heima," sagði Einar. Íslenski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, stefnir að því að bjóða landsmönnum upp á handboltaveislu um páskana. Þá mun A-landsliðið mæta Pólverjum í þrem vináttulandsleikjum - 25., 26., og 27. mars - og sömu daga mun íslenska U-21 árs landsliðið spila leiki sína í forkeppni HM en þeir eru í riðli með Úkraínu, Hollandi og Austurríki. Þessir leikir munu að öllum líkindum fara fram í Laugardalshöll en unnið er að því að komast inn í Höllina þessa dagana. Handboltaunnendur geta því séð hið efnilega unglingalandslið Íslands og A-landsliðið leika sama dag á sama stað. "Þetta er allt í vinnslu en von okkar er að geta boðið til mikillar handboltaveislu um páskana en fyrsti leikurinn er á föstudaginn langa," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, en hann hefur krosslagt fingurna því svo gæti farið að Ísland drægist gegn Pólverjum í umspili um sæti á EM og ef svo fer verður ekkert af vináttulandsleikjunum við Pólverja. Það verður væntanlega lítið um páskafrí hjá Viggó Sigurðssyni því hann þjálfar bæði unglinga- og A-landsliðið og stefnir því allt í tvo leiki á dag hjá honum. Jóhannes Bjarnason, þjálfari KA, aðstoðar hann með unglingaliðið en þetta er sama lið og varð Evrópumeistari U-18 fyrir tveim árum síðan. Það eru miklar væntingar gerðar til liðsins enda einhver efnilegasti hópur sem komið hefur fram lengi hér á landi. "Það er mikið að gera á skrifstofunni þessa dagana því við erum líka með riðil hjá U-17 kvenna í maí en alls eru 15 landsleikir á dagskránni hjá okkur fram til 20. júní ásamt auðvitað úrslitunum í handboltanum hér heima," sagði Einar.
Íslenski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira