Veisla á Grillinu alla helgina 16. febrúar 2005 00:01 „Gestakokkurinn okkar kemur frá París og er með Michelin stjörnu sem er hæsta stjörnugjöf sem hægt er að gefa svo við erum að fá kokk á mjög háu kaliberi," segir Sævar Már Sveinsson veitingastjóri og yfirþjónn Grillsins. Grillið hefur tekið þátt í Food&Fun hátíðinni frá upphafi og Sævar Már segir hátíðina skemmtilega viðbót við veitingaflóruna á Íslandi. "Við erum að fá kokka hvaðanæva úr heiminum sem bjóða upp á fjögra rétta matseðil á verði sem allir geta sætt sig við. Til að gera þetta að enn meiri veislu eru allir veitingastaðirnir með sama góða verðið svo nú er bara að velja hvert maður vill fara," segir Sævar Már og bætir við að samkeppnin í bransanum detti niður í þessa daga. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
„Gestakokkurinn okkar kemur frá París og er með Michelin stjörnu sem er hæsta stjörnugjöf sem hægt er að gefa svo við erum að fá kokk á mjög háu kaliberi," segir Sævar Már Sveinsson veitingastjóri og yfirþjónn Grillsins. Grillið hefur tekið þátt í Food&Fun hátíðinni frá upphafi og Sævar Már segir hátíðina skemmtilega viðbót við veitingaflóruna á Íslandi. "Við erum að fá kokka hvaðanæva úr heiminum sem bjóða upp á fjögra rétta matseðil á verði sem allir geta sætt sig við. Til að gera þetta að enn meiri veislu eru allir veitingastaðirnir með sama góða verðið svo nú er bara að velja hvert maður vill fara," segir Sævar Már og bætir við að samkeppnin í bransanum detti niður í þessa daga. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira