Algjör food&fun stemning 16. febrúar 2005 00:01 "Stemning verður algjörlega food og fun hjá okkur alla helgina," segir Guðvarður Gíslason veitingamaður í Apótekinu. Í kvöld verður Food&Fun partý eftir matinn á veitingastaðnum þar sem Eyjólfur Kristjánsson og Jón Ólafsson tónlistarmenn ætla að spila fyrir gesti. "Við verðum með topp stemningu enda hafa gestakokkarnir sótt hingað í Apótekið. Þetta er stór staður og hér geta þeir hist þegar þeir eru búnir að vinna," segir Guðvarður, betur þekktur sem Guffi. Á föstudagskvöldið verður mikil diskó stemning eftir matinn en þá kemur plötusnúður og heldur uppi fjörinu. "Við erum að bjóða nýja kokteil-línu í kringum þessa matarhátíð. Línan heitir Shake shake shake, eða Hristu hann sjálfur en gestir sem panta sér kokteila fá hristara á borðið hjá sér og búa þá til sjálfir," segir Guffi og bætir við að þetta sé það vinsælasta í Ameríku í dag. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
"Stemning verður algjörlega food og fun hjá okkur alla helgina," segir Guðvarður Gíslason veitingamaður í Apótekinu. Í kvöld verður Food&Fun partý eftir matinn á veitingastaðnum þar sem Eyjólfur Kristjánsson og Jón Ólafsson tónlistarmenn ætla að spila fyrir gesti. "Við verðum með topp stemningu enda hafa gestakokkarnir sótt hingað í Apótekið. Þetta er stór staður og hér geta þeir hist þegar þeir eru búnir að vinna," segir Guðvarður, betur þekktur sem Guffi. Á föstudagskvöldið verður mikil diskó stemning eftir matinn en þá kemur plötusnúður og heldur uppi fjörinu. "Við erum að bjóða nýja kokteil-línu í kringum þessa matarhátíð. Línan heitir Shake shake shake, eða Hristu hann sjálfur en gestir sem panta sér kokteila fá hristara á borðið hjá sér og búa þá til sjálfir," segir Guffi og bætir við að þetta sé það vinsælasta í Ameríku í dag. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira