Matur

Ekkert til sparað

"Mínir uppáhaldsréttir eru innbakaður lambahryggsvöðri með sveppa duxell, fondant kartöflu, rótargrænmeti og lambasoðsgljáa og í forrétt vel ég ristaða humarhala á escabés grænmeti með volgri andalifrarpylsu og freiðandi skelfisk. Þessir tveir réttir tróna hæst hjá mér þessa stundina," segir Hendrik Hermannsson eigandi veitingahússins Skólabrú.

Á Skólabrú er franskt eldhús með árstíðarbundinn matseðil þar sem mikið er lagt upp úr fagmennsku og persónulegri þjónustu. Ostar og kjúklingur eru skornar niður við borð gestsins auk þess sem þar eru nautalundirnar eldsteiktar.

Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×