Spila áfram ef Viggó velur mig 29. janúar 2005 00:01 "Það var kannski við þessu að búast með öllum þessum nýju strákum og menn eru að slípa sig saman," sagði Ólafur Stefánsson frekar kátur eftir leikinn gegn Alsír þótt hann hafi verið óánægður með niðurstöðuna í mótinu. Hann býst fastlega við því að gefa áfram kost á sér í landsliðið. "Ég ætla að spara yfirlýsingarnar að þessu sinni," sagði Ólafur og hló. "Ætli ég reyni ekki að halda þessu áfram svo lengi sem ég er valinn og Viggó hefur áhuga á að nota mig. Ég er til í að gera það sem ég er beðinn um að gera." Það gekk á ýmsu hjá landsliðinu í Túnis en hvaða lærdóm getur landsliðið dregið af þessu móti að mati Ólafs. "Að við verðum að vinna Rússa til að gera eitthvað á svona mótum. Ég lærði mikið á ÓL í sumar en minna af þessu móti. Ungu strákarnir hafa samt eflaust lært mikið," sagði Ólafur en hann var ánægður með frammistöðu þeirra. "Mér líst mjög vel á Alexander enda góður bæði í vörn og sókn. Mér líst líka vel á Arnór og Einar sem er einhver skotfastasti maður sem ég hef séð. Markús er líka búinn að vera mjög góður en þessir strákar verða að vinna aðeins í löppunum á sér. Þeir eru svolítið staðir og þá vantar aðeins meiri mýkt og snerpu." Íslenski handboltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira
"Það var kannski við þessu að búast með öllum þessum nýju strákum og menn eru að slípa sig saman," sagði Ólafur Stefánsson frekar kátur eftir leikinn gegn Alsír þótt hann hafi verið óánægður með niðurstöðuna í mótinu. Hann býst fastlega við því að gefa áfram kost á sér í landsliðið. "Ég ætla að spara yfirlýsingarnar að þessu sinni," sagði Ólafur og hló. "Ætli ég reyni ekki að halda þessu áfram svo lengi sem ég er valinn og Viggó hefur áhuga á að nota mig. Ég er til í að gera það sem ég er beðinn um að gera." Það gekk á ýmsu hjá landsliðinu í Túnis en hvaða lærdóm getur landsliðið dregið af þessu móti að mati Ólafs. "Að við verðum að vinna Rússa til að gera eitthvað á svona mótum. Ég lærði mikið á ÓL í sumar en minna af þessu móti. Ungu strákarnir hafa samt eflaust lært mikið," sagði Ólafur en hann var ánægður með frammistöðu þeirra. "Mér líst mjög vel á Alexander enda góður bæði í vörn og sókn. Mér líst líka vel á Arnór og Einar sem er einhver skotfastasti maður sem ég hef séð. Markús er líka búinn að vera mjög góður en þessir strákar verða að vinna aðeins í löppunum á sér. Þeir eru svolítið staðir og þá vantar aðeins meiri mýkt og snerpu."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira