Ferðamenn vilja sjá flugelda 29. desember 2004 00:01 Um áramótin nú munu að minnsta kosti 2600 erlendir ferðamenn dvelja hér á hótelum og gistiheimilum og er það 40 prósenta aukning frá því í fyrra. Rúmlega sex hundruð erlendir ferðamenn voru hér um jólin á sex hótelum og nokkrum gistiheimilum og er það 70 prósenta aukning frá fyrra ári. Þá eru hér fjölmargir ferðamenn milli jóla og nýárs án þess að dvelja yfir hátíðisdagana sjálfa. "Mjög marga langar að vera á sérstökum stöðum um áramót, stöðum sem þeir heimsækja ekki alla jafna" sagði Erna. "Ísland er eitt af þeim stöðum. Margir hafa heyrt af því að hér er gríðarlega mikið um að vera um áramót og langar til að upplifa það." Stærstu hóparnir sem hingað koma yfir jól og áramót eru frá Japan, Bretlandi og Bandaríkjunum. Innlent Jól Menning Mest lesið Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Afar ljúffengir sprotar frá Belgíu Jól Kveikjum einu kerti á Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Íslenskir jólaveinar frá Kína Jól Aðventa fyrir prinsessur Jólin Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Jól Amma og Ajaxið komu með jólin Jól
Um áramótin nú munu að minnsta kosti 2600 erlendir ferðamenn dvelja hér á hótelum og gistiheimilum og er það 40 prósenta aukning frá því í fyrra. Rúmlega sex hundruð erlendir ferðamenn voru hér um jólin á sex hótelum og nokkrum gistiheimilum og er það 70 prósenta aukning frá fyrra ári. Þá eru hér fjölmargir ferðamenn milli jóla og nýárs án þess að dvelja yfir hátíðisdagana sjálfa. "Mjög marga langar að vera á sérstökum stöðum um áramót, stöðum sem þeir heimsækja ekki alla jafna" sagði Erna. "Ísland er eitt af þeim stöðum. Margir hafa heyrt af því að hér er gríðarlega mikið um að vera um áramót og langar til að upplifa það." Stærstu hóparnir sem hingað koma yfir jól og áramót eru frá Japan, Bretlandi og Bandaríkjunum.
Innlent Jól Menning Mest lesið Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Afar ljúffengir sprotar frá Belgíu Jól Kveikjum einu kerti á Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Íslenskir jólaveinar frá Kína Jól Aðventa fyrir prinsessur Jólin Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Jól Amma og Ajaxið komu með jólin Jól