Kjöt í stað jólakorta 20. desember 2004 00:01 Lánasjóður landbúnaðarins hefur í ár ákveðið að verja hluta fjármuna sem ætlaður var til jólaundirbúnings, til kaupa á matvælum til styrktar hjálpar- og líknarstarfi Mæðrastyrksnefndar og Hjálpræðishersins. Stjórnarmenn lánasjóðsins Hjálmar Árnason þingmaður og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur útdeildu í gær 110 kílóum af kjöti frá Sláturfélagi Suðurlands, en sjóðurinn leitaði til félagsins um samstarf. "Brást félagið hratt og vel við og lagði sitt af mörkum til að gera framlagið myndarlegra en það annars hefði orðið, segir í tilkynningu. Innlent Jól Mest lesið Afar ljúffengir sprotar frá Belgíu Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Jólaþorpið opnað í næstu viku Jól Ljúffengar jólakræsingar Jól Jólapakkar hrannast upp Jól Íslenskir jólaveinar frá Kína Jól Ostakonfekt Rikku Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Jól Grýlukvæði Jóhannesar úr Kötlum Jól
Lánasjóður landbúnaðarins hefur í ár ákveðið að verja hluta fjármuna sem ætlaður var til jólaundirbúnings, til kaupa á matvælum til styrktar hjálpar- og líknarstarfi Mæðrastyrksnefndar og Hjálpræðishersins. Stjórnarmenn lánasjóðsins Hjálmar Árnason þingmaður og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur útdeildu í gær 110 kílóum af kjöti frá Sláturfélagi Suðurlands, en sjóðurinn leitaði til félagsins um samstarf. "Brást félagið hratt og vel við og lagði sitt af mörkum til að gera framlagið myndarlegra en það annars hefði orðið, segir í tilkynningu.
Innlent Jól Mest lesið Afar ljúffengir sprotar frá Belgíu Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Jólaþorpið opnað í næstu viku Jól Ljúffengar jólakræsingar Jól Jólapakkar hrannast upp Jól Íslenskir jólaveinar frá Kína Jól Ostakonfekt Rikku Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Jól Grýlukvæði Jóhannesar úr Kötlum Jól