Jólastyrkjum úthlutað 15. desember 2004 00:01 Jólastyrkjum verður úthlutað í samkomusal Hjálpræðishersins núna á laugardaginn. Fulltrúar fjölskyldna sem sótt hafa um styrk mega koma milli klukkan 10 og 12 og einstaklingar milli klukkan eitt og þrjú. Söfnunarpottar Hjálræðishersins eru fyrir utan Liverpool á Laugaveginum, í Kringlunni, í Smáralind og Kolaportinu. "Við treystum því að vel muni sjóða í pottunum þannig að við getum styrkt alla þá sem þess þurfa," segir í tilkynningu Hjálpræðishersins. Jólahald hjá Hjálpræðishernum í Reykjavík hefst klukkan sex á aðfangadagskvöld, en að því standa Hjálpræðisherinn og Vernd saman. Hægt er að skrá sig til 20. desember í 561-3203. Innlent Jól Mest lesið Meiri bókaafsláttur en í fyrra Jól Dóttirin hannaði merkimiðana Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Hollt og gott sætmeti - Hráfæðiskökur Siggu Eyrúnar Jólin Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Bakaðar á hverju finnsku heimili Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Jól í anda fagurkerans Jól
Jólastyrkjum verður úthlutað í samkomusal Hjálpræðishersins núna á laugardaginn. Fulltrúar fjölskyldna sem sótt hafa um styrk mega koma milli klukkan 10 og 12 og einstaklingar milli klukkan eitt og þrjú. Söfnunarpottar Hjálræðishersins eru fyrir utan Liverpool á Laugaveginum, í Kringlunni, í Smáralind og Kolaportinu. "Við treystum því að vel muni sjóða í pottunum þannig að við getum styrkt alla þá sem þess þurfa," segir í tilkynningu Hjálpræðishersins. Jólahald hjá Hjálpræðishernum í Reykjavík hefst klukkan sex á aðfangadagskvöld, en að því standa Hjálpræðisherinn og Vernd saman. Hægt er að skrá sig til 20. desember í 561-3203.
Innlent Jól Mest lesið Meiri bókaafsláttur en í fyrra Jól Dóttirin hannaði merkimiðana Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Hollt og gott sætmeti - Hráfæðiskökur Siggu Eyrúnar Jólin Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Bakaðar á hverju finnsku heimili Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Jól í anda fagurkerans Jól