Nýr kjóll á hverjum jólum 15. desember 2004 00:01 "Ég er algjör kjólafrík, ég held að það sé minn helsti veikleiki," segir Elín María Björnsdóttir sjónvarpskona. "Ég lét náttúrulega ekki duga að kaupa mér einn jólakjól heldur keypti mér tvo. Ég er algjört Oasis fan og vinkonur mínar kalla hana meira að segja búðina hennar Ellu." Annar kjóllinn sem Elín keypti sér fyrir jólin er svartur og einfaldur en hinn er rauður og skrautlegur. "Ég er náttúrulega húsmóðir svo ég er praktísk og keypti mér silfurlitaða skó og tösku sem gengur við báða kjólana." Elín María hefur það fyrir reglu að kaupa sér kjól fyrir jólin og stelpurnar hennar tvær fá líka alltaf nýjan kjól. "Ég held að ég hafi klæðst kjól á jólunum síðustu átta til níu árin, þetta er eitthvað í mér," segir Elín sem er á fullu í jólaundirbúningunum. "Þetta gengur bara mjög vel. Við erum búnar að baka piparkökur og sörur, skreyta húsið að utan og um helgina stefnum við fjölskyldan að fara og höggva jólatréið saman." Lestu viðtöl við fleiri glæsilegar konur sem kaupa sér alltaf jólakjóla í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
"Ég er algjör kjólafrík, ég held að það sé minn helsti veikleiki," segir Elín María Björnsdóttir sjónvarpskona. "Ég lét náttúrulega ekki duga að kaupa mér einn jólakjól heldur keypti mér tvo. Ég er algjört Oasis fan og vinkonur mínar kalla hana meira að segja búðina hennar Ellu." Annar kjóllinn sem Elín keypti sér fyrir jólin er svartur og einfaldur en hinn er rauður og skrautlegur. "Ég er náttúrulega húsmóðir svo ég er praktísk og keypti mér silfurlitaða skó og tösku sem gengur við báða kjólana." Elín María hefur það fyrir reglu að kaupa sér kjól fyrir jólin og stelpurnar hennar tvær fá líka alltaf nýjan kjól. "Ég held að ég hafi klæðst kjól á jólunum síðustu átta til níu árin, þetta er eitthvað í mér," segir Elín sem er á fullu í jólaundirbúningunum. "Þetta gengur bara mjög vel. Við erum búnar að baka piparkökur og sörur, skreyta húsið að utan og um helgina stefnum við fjölskyldan að fara og höggva jólatréið saman." Lestu viðtöl við fleiri glæsilegar konur sem kaupa sér alltaf jólakjóla í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp