Fóðraði geitina Benjamín 2. desember 2004 00:01 "Tja ... fyrst kemur upp í hugann silfurhálsmenið sem ég splæsti á mig í Bandaríkjunum í sumar. Það er stórt, Bárulegt, með laufblaði enda er ég líka fædd að vori. Mér finnst það algjört æði og nota það mikið spari. Ég keypti það af listakonunni Lindu Van Harte. Hún býr til ótrúlega fallega silfurskartgripi," segir Bára en skemmtileg saga er á bak við hálsmenið. "Ég hitti Lindu á Common Ground-hátíðinni í Westminster nálægt Baltimore í júlí síðastliðnum. Ég heimsótti hana en hún býr í yndislegri sveit í litlu húsi, gamalli póststöð sem var byggð fyrir borgarastyrjöldina, þar er hún með vinnustofu sína í útihúsi. Ég varð líka að heilsa upp á geitina hennar Benjamín og fóðra hana með blöðum af grátvíði. Einnig sá ég óvæntan gest í garðinum hennar, lítinn dádýrskálf."Bára hefur ekki alveg skilið við listakonuna. "Nei, ég býst við að hitta Lindu aftur næsta sumar og þá ætla ég að kaupa fleiri skartgripi hjá henni," segir Bára, sem er ekki mikil tískufrík. "Ég er ekkert voða dugleg að fylgja tískustraumum. Ég hef í gegnum tíðina verslað mikið á mörkuðum erlendis. Ég hef verið mikið í Englandi síðastliðin tvö ár og þar hef ég stundum keypt föt á góðu verði í verslunum sem góðgerðarstofnanir reka. Þar kennir ýmissa grasa og það er gaman að gramsa," segir Bára, sem hefur gert góð kaup í þannig verslunum. "Í sumar fann ég einmitt í slíkri búð þunna, dökkgula gollu sem ég hef notað mikið. Það var gott að vera í henni til að verjast sólbruna á handleggjunum og inni á stöðum með mikilli loftkælingu. Hér heima á Fróni smeygi ég mér gjarnan í hana þegar ég þarf að vera snyrtilega klædd." Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
"Tja ... fyrst kemur upp í hugann silfurhálsmenið sem ég splæsti á mig í Bandaríkjunum í sumar. Það er stórt, Bárulegt, með laufblaði enda er ég líka fædd að vori. Mér finnst það algjört æði og nota það mikið spari. Ég keypti það af listakonunni Lindu Van Harte. Hún býr til ótrúlega fallega silfurskartgripi," segir Bára en skemmtileg saga er á bak við hálsmenið. "Ég hitti Lindu á Common Ground-hátíðinni í Westminster nálægt Baltimore í júlí síðastliðnum. Ég heimsótti hana en hún býr í yndislegri sveit í litlu húsi, gamalli póststöð sem var byggð fyrir borgarastyrjöldina, þar er hún með vinnustofu sína í útihúsi. Ég varð líka að heilsa upp á geitina hennar Benjamín og fóðra hana með blöðum af grátvíði. Einnig sá ég óvæntan gest í garðinum hennar, lítinn dádýrskálf."Bára hefur ekki alveg skilið við listakonuna. "Nei, ég býst við að hitta Lindu aftur næsta sumar og þá ætla ég að kaupa fleiri skartgripi hjá henni," segir Bára, sem er ekki mikil tískufrík. "Ég er ekkert voða dugleg að fylgja tískustraumum. Ég hef í gegnum tíðina verslað mikið á mörkuðum erlendis. Ég hef verið mikið í Englandi síðastliðin tvö ár og þar hef ég stundum keypt föt á góðu verði í verslunum sem góðgerðarstofnanir reka. Þar kennir ýmissa grasa og það er gaman að gramsa," segir Bára, sem hefur gert góð kaup í þannig verslunum. "Í sumar fann ég einmitt í slíkri búð þunna, dökkgula gollu sem ég hef notað mikið. Það var gott að vera í henni til að verjast sólbruna á handleggjunum og inni á stöðum með mikilli loftkælingu. Hér heima á Fróni smeygi ég mér gjarnan í hana þegar ég þarf að vera snyrtilega klædd."
Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira