Fyrsta skrefið í greiningu 13. október 2005 14:44 Í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um kostnaðargreiningu á heilbrigðisþjónustu kemur fram að kostnaður við komu sjúklinga á heilsugæslu er lægri en kostnaður við komu til sérgreinalækna. Að mati Axels Hall, annars höfunda skýrslunnar, kemur þessi niðurstaða ekki á óvart en hann áréttar að út frá þessu og öðrum niðurstöðum sé erfitt að draga altækar ályktanir um hvar í heilbrigðiskerfinu hagkvæmnin sé mest. Í skýrslunni sé einungis borinn saman heildarkostnaður við komu sjúklinga á heilsugæsluna, til sérgreinalækna, eða á fjórar göngudeildir innan Landspítalans. "Í þessari skýrslu er einungis kostnaðurinn skoðaður," segir Axel og segir að frekari greiningar sé þörf. "Það er ljóst að einhvers staðar þarf að byrja og ég held að þetta sé góð byrjun. Skýrslan opnar að öllum líkindum fleiri dyr en hún lokar en það er mikilvægt að halda þessari vinnu áfram," segir hann. Axel bendir á að Íslendingar verji nú ríflega níu prósentum af landsframleiðslu í heilbrigðiskerfið sem sé hátt á vestræna mælikvarða. Enn fremur er greining á þörfum mikilvægari í þessum geira en í mörgum öðrum þar sem umfang þjónustunnar ræðst ekki fyrir hefðbundið samspil framboðs og eftirspurnar á frjálsum markaði heldur er það háð miðstýrðum ákvörðunum stjórnvalda. Heilbrigðismál Viðskipti Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sjá meira
Í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um kostnaðargreiningu á heilbrigðisþjónustu kemur fram að kostnaður við komu sjúklinga á heilsugæslu er lægri en kostnaður við komu til sérgreinalækna. Að mati Axels Hall, annars höfunda skýrslunnar, kemur þessi niðurstaða ekki á óvart en hann áréttar að út frá þessu og öðrum niðurstöðum sé erfitt að draga altækar ályktanir um hvar í heilbrigðiskerfinu hagkvæmnin sé mest. Í skýrslunni sé einungis borinn saman heildarkostnaður við komu sjúklinga á heilsugæsluna, til sérgreinalækna, eða á fjórar göngudeildir innan Landspítalans. "Í þessari skýrslu er einungis kostnaðurinn skoðaður," segir Axel og segir að frekari greiningar sé þörf. "Það er ljóst að einhvers staðar þarf að byrja og ég held að þetta sé góð byrjun. Skýrslan opnar að öllum líkindum fleiri dyr en hún lokar en það er mikilvægt að halda þessari vinnu áfram," segir hann. Axel bendir á að Íslendingar verji nú ríflega níu prósentum af landsframleiðslu í heilbrigðiskerfið sem sé hátt á vestræna mælikvarða. Enn fremur er greining á þörfum mikilvægari í þessum geira en í mörgum öðrum þar sem umfang þjónustunnar ræðst ekki fyrir hefðbundið samspil framboðs og eftirspurnar á frjálsum markaði heldur er það háð miðstýrðum ákvörðunum stjórnvalda.
Heilbrigðismál Viðskipti Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sjá meira