Fágun og frumleiki 29. september 2004 00:01 Þeir sem heimsótt hafa Kringluna að undanförnu hafa eflaust tekið eftir því að verið er að kynna haust- og vetrartískuna í verslunum. Þar eru gínur úti um öll gólf og gefið var út sérstakt tímarit fyrir stuttu til að kynna tískuna enn fremur. Til að kóróna þessa tískudaga fékk Kringlan fyrirtækið Base Camp til að sjá um veglega tískusýningu fyrir sig föstudagskvöldið 24. september síðastliðinn. Base Camp er ungt fyrirtæki á uppleið sem skipuleggur stórar uppákomur, gerir sjónvarpsauglýsingar sem og að vinna tilfallandi verkefni fyrir stór fyrirtæki hér á landi og erlendis. Base Camp fékk Katrínu Hall og Íslenska dansflokkinn með sér í lið til að sýna tískuna á nýstárlegan máta. Katrín hannaði um það bil þriggja mínútna innkomu fyrir hverja verslun en alls tóku ellefu verslanir Kringlunnar þátt í sýningunni. Kraftmikil tónlist fylgdi með og falleg spor dansaranna heilluðu áhorfendur upp úr skónum. Fötin voru þó í aðalhlutverki en dansflokkurinn sá um að kynna þau á eftirminnilegan og öðruvísi hátt. Ekki þarf að minnast á að sýningin gekk eins og í sögu þetta fallega föstudagskvöld. Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Þeir sem heimsótt hafa Kringluna að undanförnu hafa eflaust tekið eftir því að verið er að kynna haust- og vetrartískuna í verslunum. Þar eru gínur úti um öll gólf og gefið var út sérstakt tímarit fyrir stuttu til að kynna tískuna enn fremur. Til að kóróna þessa tískudaga fékk Kringlan fyrirtækið Base Camp til að sjá um veglega tískusýningu fyrir sig föstudagskvöldið 24. september síðastliðinn. Base Camp er ungt fyrirtæki á uppleið sem skipuleggur stórar uppákomur, gerir sjónvarpsauglýsingar sem og að vinna tilfallandi verkefni fyrir stór fyrirtæki hér á landi og erlendis. Base Camp fékk Katrínu Hall og Íslenska dansflokkinn með sér í lið til að sýna tískuna á nýstárlegan máta. Katrín hannaði um það bil þriggja mínútna innkomu fyrir hverja verslun en alls tóku ellefu verslanir Kringlunnar þátt í sýningunni. Kraftmikil tónlist fylgdi með og falleg spor dansaranna heilluðu áhorfendur upp úr skónum. Fötin voru þó í aðalhlutverki en dansflokkurinn sá um að kynna þau á eftirminnilegan og öðruvísi hátt. Ekki þarf að minnast á að sýningin gekk eins og í sögu þetta fallega föstudagskvöld.
Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira