Viðskipti innlent „Við hefðum viljað ganga lengra“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að stjórnvöld hafi mátt ganga enn lengra við gerð frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 23.10.2019 07:30 Erlendir sjóðir bæta við sig í Marel fyrir 13 milljarða Erlendir fjárfestingasjóðir, sem komu margir fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, hafa að undanförnu keypt í félaginu um 22 milljónir hluta að nafnvirði, eða fyrir um 13 milljarða króna miðað við núverandi gengi bréfa. Viðskipti innlent 23.10.2019 07:00 Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota. Viðskipti innlent 23.10.2019 07:00 Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana. Viðskipti innlent 23.10.2019 06:30 FME hafi ekki ástæðu til að naga sig í handarbökin „Við viljum auðvitað ekki vera á þessum lista, og okkur finnst skömm að því, en ég hef trú á því að við verðum fljótt tekin af honum,“ segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME. Viðskipti innlent 23.10.2019 06:30 Í sterkri stöðu eftir söluna á Domino's Eyja fjárfestingafélag, sem er í eigu hjónanna Birgis Þórs Bieltvedt og Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur, var með 3 milljarða króna eigið fé í lok síðasta árs. Viðskipti innlent 23.10.2019 06:15 FME finnur að tryggingafélagi Fjármálaeftirlitið gerir athugasemdir við fjárfestingaferli Tryggingamiðstöðvarinnar. Viðskipti innlent 23.10.2019 06:00 Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. Viðskipti innlent 23.10.2019 06:00 Svona var samningurinn sem Seðlabankinn vildi alls ekki láta af hendi Seðlabanki Íslands greiddi Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits hjá bankanum, rúmlega átján milljónir króna við starfslok hennar hjá bankanum árið 2016. Viðskipti innlent 22.10.2019 15:49 Gylfi segir hagsmuni stórfyrirtækja tekna fram yfir hagsmuni almennings Formaður bankaráðs Seðlabankans svarar gagnrýni framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins á hann fullum hálsi vegna framlagningu frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 22.10.2019 13:00 Arna Gunnur til WebMo Design Arna Gunnur Ingólfsdóttir hefur verið ráðin til markaðshússins WebMo Design þar sem tekur við starfi forstöðumanns stafrænnar markaðssetningar, þróunar og ráðgjafar. Viðskipti innlent 22.10.2019 12:11 Munu þjálfa starfsfólk í sýndarveruleika Brim hf. hefur undirritað samning við Marel um kaup og uppsetningu á hátæknivinnslubúnaði og hugbúnaði fyrir hvítfiskvinnslu. Viðskipti innlent 22.10.2019 06:00 Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Viðskipti innlent 21.10.2019 19:52 Tveir fyrir einn tilboð trufli veitingarekstur í miðbænum Hrefna Rós Sætran, kokkur og einn eigenda veitingastaðanna Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins í miðbæ Reykjavíkur, segir erfitt tímabil framundan í veitingageiranum. Lokanir í hádeginu á fyrrnefndum veitingastöðum hafi létt mikið á rekstrinum. Viðskipti innlent 21.10.2019 17:00 Bein útsending frá Nýsköpunarþingi Sjálfbærni til framtíðar er yfirskrift árlegs Nýsköpunarþings sem haldið er á Grand hótel í dag. Þingið verður sett klukkan 15 og stendur í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 21.10.2019 14:15 Elmar Hallgríms nýr framkvæmdastjóri Samiðnar samhliða trésmíðanámi Elmar Hallgríms Hallgrímsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Samiðnar af Þorbirni Guðmundssyni sem gegndi því í þrjá áratugi. Viðskipti innlent 21.10.2019 11:55 Sigurður Kári til Landsbankans Sigurður Kári Tryggvason lögmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 21.10.2019 11:45 Brim kaupir tvær útgerðir af bróður Guðmundar á þrjá milljarða Brim hf. hefur samið um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum, fiskvinnslunni Kambi hf., sem rekur útgerð og fiskvinnslu í Hafnarfirði, og útgerðarfélaginu Grábrók ehf., sem einnig gerir út frá Hafnarfirði. Viðskipti innlent 21.10.2019 10:00 Bein útsending: Ráðherrar boða einfaldara regluverk Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra kynna aðgerðaráætlun um einföldun regluverks. Viðskipti innlent 21.10.2019 09:02 Áfrýjunarheimild Samkeppniseftirlitsins afnumin Samkvæmt nýju frumvarpi ráðherra um breytingar á samkeppnislöggjöfinni verður það á ábyrgð fyrirtækjanna sjálfra að meta hvort þau megi eiga í samstarfi. Heimild eftirlitsins um að skjóta úrskurðum áfrýjunarnefndar til dómst Viðskipti innlent 21.10.2019 06:00 Hluthafi höfðar mál gegn móðurfélagi FlyOver Iceland Hollenska félagið This is City Attractions hefur stefnt Esju Attractions móðurfélagi FlyOver Iceland sem býður upp á sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. Viðskipti innlent 20.10.2019 22:47 Midi.is tapaði 22 milljónum króna Miði.is tapaði 22 milljónum króna á síðasta rekstrarári en félagið tapaði 24 milljónum króna árið áður. Midi.is er miðasöluvefur í eigu 365 miðla en Ingibjörg Pálmadóttir er forstjóri fyrirtækisins og á stærstan hluta í því. Viðskipti innlent 20.10.2019 12:17 Bjartsýn á að Ísland komist fljótt af gráa listanum Framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja segir áhrifin ekki mikil fyrir bankana því þeir eru nú þegar í sterkum viðskiptasamböndum við erlenda aðila þar sem þarf að fara eftir erlendu regluverki. Einhver fyrirtæki gætu þó lent í athugun ef stofnað er til nýrra viðskiptasambanda. Viðskipti innlent 19.10.2019 21:00 Möguleiki á verðstríði um rafmagn til heimila Lítill verðmunur er á raforkuverði hjá söluaðilum. Með því að skipta getur heimili sparað nokkur þúsund krónur á ári. Framkvæmdastjóri Orkuseturs útilokar ekki verðstríð ef mörg heimili ákveða að skipta í ódýrasta kostinn. Viðskipti innlent 19.10.2019 07:30 Segja niðurstöðuna vera mikil vonbrigði Dómsmálaráðherra segir að unnið verði að því að koma Íslandi af gráa listanum. Viðskipti innlent 18.10.2019 16:24 Fékk blaðamannabakteríuna frekar seint á ferlinum Nýr ritstjóri Fréttablaðsins telur að eignarhlutur sinn eigi ekki að tefla trúverðugleika í hættu. Viðskipti innlent 18.10.2019 15:00 Íslensk stjórnvöld vænti þess að FATF endurskoði mat á „gráleitri“ stöðu Íslands Stjórnvöld hafa ásamt erlendum ráðgjöfum lagt mat á möguleg áhrif af því að Ísland lendi á listanum. Í tilkynningunni segir að það sé "samdóma álit að áhrifin verði óveruleg“. Það sé hvorki talið að niðurstaða FATF hafi bein áhrif á almenning né fjármálastöðugleika á Íslandi. Viðskipti innlent 18.10.2019 14:25 Te hjá Te og Kaffi hækkaði um rúm 20 prósent milli mánaða Tugprósenta verðhækkun á tei á milli mánaða hjá Te og kaffi. Viðskipti innlent 18.10.2019 13:15 Úrbætur til að forðast gráa listann bárust of seint Fyrirheit íslenskra stjórnvalda, sem hefðu komið í veg fyrir að Ísland lentu á gráum lista fir þjóðir sem ekki hafi gripið til nægjanlegra ráðstafana til að verjast peningaþvætti, bárust of seint. Viðskipti innlent 18.10.2019 12:15 Ísland á gráum lista ríkja vegna peningaþvættis Ísland er komið á gráan lista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) yfir ósamvinnuþýð ríki sem hafa ekki nægar varnir gegn peningaþvætti. Kjarninn greinir frá þessu. Viðskipti innlent 18.10.2019 10:50 « ‹ 256 257 258 259 260 261 262 263 264 … 334 ›
„Við hefðum viljað ganga lengra“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að stjórnvöld hafi mátt ganga enn lengra við gerð frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 23.10.2019 07:30
Erlendir sjóðir bæta við sig í Marel fyrir 13 milljarða Erlendir fjárfestingasjóðir, sem komu margir fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, hafa að undanförnu keypt í félaginu um 22 milljónir hluta að nafnvirði, eða fyrir um 13 milljarða króna miðað við núverandi gengi bréfa. Viðskipti innlent 23.10.2019 07:00
Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota. Viðskipti innlent 23.10.2019 07:00
Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana. Viðskipti innlent 23.10.2019 06:30
FME hafi ekki ástæðu til að naga sig í handarbökin „Við viljum auðvitað ekki vera á þessum lista, og okkur finnst skömm að því, en ég hef trú á því að við verðum fljótt tekin af honum,“ segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME. Viðskipti innlent 23.10.2019 06:30
Í sterkri stöðu eftir söluna á Domino's Eyja fjárfestingafélag, sem er í eigu hjónanna Birgis Þórs Bieltvedt og Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur, var með 3 milljarða króna eigið fé í lok síðasta árs. Viðskipti innlent 23.10.2019 06:15
FME finnur að tryggingafélagi Fjármálaeftirlitið gerir athugasemdir við fjárfestingaferli Tryggingamiðstöðvarinnar. Viðskipti innlent 23.10.2019 06:00
Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. Viðskipti innlent 23.10.2019 06:00
Svona var samningurinn sem Seðlabankinn vildi alls ekki láta af hendi Seðlabanki Íslands greiddi Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits hjá bankanum, rúmlega átján milljónir króna við starfslok hennar hjá bankanum árið 2016. Viðskipti innlent 22.10.2019 15:49
Gylfi segir hagsmuni stórfyrirtækja tekna fram yfir hagsmuni almennings Formaður bankaráðs Seðlabankans svarar gagnrýni framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins á hann fullum hálsi vegna framlagningu frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 22.10.2019 13:00
Arna Gunnur til WebMo Design Arna Gunnur Ingólfsdóttir hefur verið ráðin til markaðshússins WebMo Design þar sem tekur við starfi forstöðumanns stafrænnar markaðssetningar, þróunar og ráðgjafar. Viðskipti innlent 22.10.2019 12:11
Munu þjálfa starfsfólk í sýndarveruleika Brim hf. hefur undirritað samning við Marel um kaup og uppsetningu á hátæknivinnslubúnaði og hugbúnaði fyrir hvítfiskvinnslu. Viðskipti innlent 22.10.2019 06:00
Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Viðskipti innlent 21.10.2019 19:52
Tveir fyrir einn tilboð trufli veitingarekstur í miðbænum Hrefna Rós Sætran, kokkur og einn eigenda veitingastaðanna Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins í miðbæ Reykjavíkur, segir erfitt tímabil framundan í veitingageiranum. Lokanir í hádeginu á fyrrnefndum veitingastöðum hafi létt mikið á rekstrinum. Viðskipti innlent 21.10.2019 17:00
Bein útsending frá Nýsköpunarþingi Sjálfbærni til framtíðar er yfirskrift árlegs Nýsköpunarþings sem haldið er á Grand hótel í dag. Þingið verður sett klukkan 15 og stendur í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 21.10.2019 14:15
Elmar Hallgríms nýr framkvæmdastjóri Samiðnar samhliða trésmíðanámi Elmar Hallgríms Hallgrímsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Samiðnar af Þorbirni Guðmundssyni sem gegndi því í þrjá áratugi. Viðskipti innlent 21.10.2019 11:55
Sigurður Kári til Landsbankans Sigurður Kári Tryggvason lögmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 21.10.2019 11:45
Brim kaupir tvær útgerðir af bróður Guðmundar á þrjá milljarða Brim hf. hefur samið um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum, fiskvinnslunni Kambi hf., sem rekur útgerð og fiskvinnslu í Hafnarfirði, og útgerðarfélaginu Grábrók ehf., sem einnig gerir út frá Hafnarfirði. Viðskipti innlent 21.10.2019 10:00
Bein útsending: Ráðherrar boða einfaldara regluverk Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra kynna aðgerðaráætlun um einföldun regluverks. Viðskipti innlent 21.10.2019 09:02
Áfrýjunarheimild Samkeppniseftirlitsins afnumin Samkvæmt nýju frumvarpi ráðherra um breytingar á samkeppnislöggjöfinni verður það á ábyrgð fyrirtækjanna sjálfra að meta hvort þau megi eiga í samstarfi. Heimild eftirlitsins um að skjóta úrskurðum áfrýjunarnefndar til dómst Viðskipti innlent 21.10.2019 06:00
Hluthafi höfðar mál gegn móðurfélagi FlyOver Iceland Hollenska félagið This is City Attractions hefur stefnt Esju Attractions móðurfélagi FlyOver Iceland sem býður upp á sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. Viðskipti innlent 20.10.2019 22:47
Midi.is tapaði 22 milljónum króna Miði.is tapaði 22 milljónum króna á síðasta rekstrarári en félagið tapaði 24 milljónum króna árið áður. Midi.is er miðasöluvefur í eigu 365 miðla en Ingibjörg Pálmadóttir er forstjóri fyrirtækisins og á stærstan hluta í því. Viðskipti innlent 20.10.2019 12:17
Bjartsýn á að Ísland komist fljótt af gráa listanum Framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja segir áhrifin ekki mikil fyrir bankana því þeir eru nú þegar í sterkum viðskiptasamböndum við erlenda aðila þar sem þarf að fara eftir erlendu regluverki. Einhver fyrirtæki gætu þó lent í athugun ef stofnað er til nýrra viðskiptasambanda. Viðskipti innlent 19.10.2019 21:00
Möguleiki á verðstríði um rafmagn til heimila Lítill verðmunur er á raforkuverði hjá söluaðilum. Með því að skipta getur heimili sparað nokkur þúsund krónur á ári. Framkvæmdastjóri Orkuseturs útilokar ekki verðstríð ef mörg heimili ákveða að skipta í ódýrasta kostinn. Viðskipti innlent 19.10.2019 07:30
Segja niðurstöðuna vera mikil vonbrigði Dómsmálaráðherra segir að unnið verði að því að koma Íslandi af gráa listanum. Viðskipti innlent 18.10.2019 16:24
Fékk blaðamannabakteríuna frekar seint á ferlinum Nýr ritstjóri Fréttablaðsins telur að eignarhlutur sinn eigi ekki að tefla trúverðugleika í hættu. Viðskipti innlent 18.10.2019 15:00
Íslensk stjórnvöld vænti þess að FATF endurskoði mat á „gráleitri“ stöðu Íslands Stjórnvöld hafa ásamt erlendum ráðgjöfum lagt mat á möguleg áhrif af því að Ísland lendi á listanum. Í tilkynningunni segir að það sé "samdóma álit að áhrifin verði óveruleg“. Það sé hvorki talið að niðurstaða FATF hafi bein áhrif á almenning né fjármálastöðugleika á Íslandi. Viðskipti innlent 18.10.2019 14:25
Te hjá Te og Kaffi hækkaði um rúm 20 prósent milli mánaða Tugprósenta verðhækkun á tei á milli mánaða hjá Te og kaffi. Viðskipti innlent 18.10.2019 13:15
Úrbætur til að forðast gráa listann bárust of seint Fyrirheit íslenskra stjórnvalda, sem hefðu komið í veg fyrir að Ísland lentu á gráum lista fir þjóðir sem ekki hafi gripið til nægjanlegra ráðstafana til að verjast peningaþvætti, bárust of seint. Viðskipti innlent 18.10.2019 12:15
Ísland á gráum lista ríkja vegna peningaþvættis Ísland er komið á gráan lista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) yfir ósamvinnuþýð ríki sem hafa ekki nægar varnir gegn peningaþvætti. Kjarninn greinir frá þessu. Viðskipti innlent 18.10.2019 10:50