Viðskipti erlent Kaup Microsoft á Skype staðfest Tímaritið Fortune hefur fengið staðfest að búið sé að ganga frá kaupum Microsoft á netsímafyrirtækinu Skype. Kaupverðið er 8,5 milljarðar dollara eða um 970 milljarðar kr. Inn í verðinu er yfirtaka á skuldum Skype. Viðskipti erlent 10.5.2011 12:08 Warren Buffett fær hlutverk í The Office Ofurfjárfestirinn Warren Buffett mun koma fram í gestahlutaverki í bandarísku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Office. Verður þátturinn með Buffett sýndur á fimmtudag. Viðskipti erlent 10.5.2011 11:12 Microsoft spáir í Skype Tölvurisinn Microsoft er nú í viðræðum við eigendur Skype um að fyrirtækið kaupi forritið, sem gerir fólki kleift að tala saman í gegnum Internetið í stað þess að nota síma. Viðskipti erlent 10.5.2011 09:06 Uppgjör Danske Bank undir væntingum Danske Bank skilaði hagnaði fyrir skatt upp á 1,5 milljarð danskra kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta hefur valdið vonbrigðum meðal fjárfesta sem bjuggust við meiri hagnaði bankans. Hlutir í Danske Bank hafa fallið um 3% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í morgun. Viðskipti erlent 10.5.2011 08:10 Grikkland þarf meiri aðstoð Embættismönnum virtist í gær hafa tekist að sannfæra fjárfesta um að Grikkir ætluðu ekki að yfirgefa evrusvæðið. Í það minnsta komst kyrrð á gengi evrunnar eftir umrót sem stafaði af ótta við afdrif Grikklands. Viðskipti erlent 10.5.2011 00:00 Tískuhús vill kaupa gjaldþrota banka Hlutabréf í eignarhaldsfélaginu Holdingselskabet af 1958 hafa átt rjómadag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn en þau hafa hækkað um 150% í verði frá því í morgun. Ástæðan er að tískuhúsið DK Company vill kaupa eina af eignum félagsins sem er hinn gjaldþrota banki Bonusbanken. Viðskipti erlent 9.5.2011 14:50 Sænskir fjárfestar sáu 50 milljarða gufa upp í morgun Þeir sænsku fjárfestar sem höfðu keypt hlutabréf í lyfjafyrirtækinu Diamyd Medical máttu horfa á eftir tæplega 3 milljörðum sænskra kr. eða ríflega 50 milljörðum kr., gufa upp í morgun. Viðskipti erlent 9.5.2011 13:07 Þúsundir milljónamæringa borga ekki skatta Í nýrri úttekt sem birt hefur verið á vefsíðunni CNN Money kemur fram að 4.000 heimili í Bandaríkjunum sem voru með árstekjur upp á eina milljón dollara eða meira, eða tæplega 114 milljónir kr., borguðu ekki krónu í alríkisskatt í fyrra. Viðskipti erlent 9.5.2011 11:05 Sjóræningjar kosta Mærsk um 20 milljarða í ár Allt bendir til þess að sjóræningjastarfsemi undan ströndum Sómalíu muni kosta danska skipafélagið Mærsk hátt í 200 milljónir dollara, eða um 20 milljarða kr. í ár. Þetta er tvöfalt hærri upphæð en Mærsk þurfti að greiða vegna sjóræningja á síðasta ári. Viðskipti erlent 9.5.2011 09:54 Ríkustu menn Bretlands verða ríkari Efnahagslægðir og aðrir erfiðleikar virðast ekki koma sérstaklega illa við ríkustu menn Bretlands ef marka má árlegan lista Sunday Times sem kom út í gær. Viðskipti erlent 9.5.2011 08:47 Apple er verðmætasta vörumerki heimsins Apple hefur velt Google úr sessi sem verðmætasta vörumerki heimsins. Þetta kemur fram í nýrri mælingu sem birt er í dag og Financial Times greinir frá. Verðmæti Apple merkisins er talið nema 153 milljörðum dollara eða um 17.400 milljarða kr. Viðskipti erlent 9.5.2011 08:40 Heimsmarkaðsverð á olíu aftur á uppleið Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur farið að hækka eftir verðhrunið í síðustu viku. Tunnan af Brent olíunni er komin yfir 110 dollara og bandaríska léttolían stendur í tæpum 99 dollurum eftir að hafa hækkað um 2 dollara í morgun. Viðskipti erlent 9.5.2011 07:53 Mittal er ríkasti maður Breta Stálauðjöfurinn Lakshmi Mittal er ríkasti maður á Bretlandi, samkvæmt lista blaðsins Sunday Times yfir breska auðjöfra sem birtur var um helgina. Ríkustu menn í Bretlandi hafa tapað verulegum hluta auðæva sinna í fjármálakreppunni. Viðskipti erlent 8.5.2011 12:15 40 bankar úr leik Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa svipt 40 banka í landinu starfsleyfi það sem af er ári. Engu að síður virðist færri bankastofnunum hafa verið lokað það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra. Á þessum tíma í fyrra hafði 68 bönkum nefnilega verið lokað. Viðskipti erlent 7.5.2011 23:03 Vextir á lánum Íra verða lækkaðir Vextir á lánum Evrópusambandsins til Íra verða lækkaðir, eftir því sem fullyrt er á fréttavef BBC. Írar borga 5,8% vexti af lánum sem samþykkt voru se neyðaraðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, evruríkjunum og sérstökum sjóði sem tilheyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Óljóst er hversu mikil vaxtalækkunin yrði en BBC segir að 1% vaxtalækkun myndi spara Írum 400 milljónir evra í vaxtagreiðslur. Skriflegt samkomulag verður gert fyrir fund fjármálaráðherra Evrópusambandsins þann 17. maí næstkomandi. Viðskipti erlent 7.5.2011 14:59 Her Úkraníu selur árásarþyrlur á netinu Herinn í Úkraníu býr við svo mikið fjársvelti að yfirmenn hersins hafa gripið til þess ráð að selja árásarþyrlur sínar á netinu. Um er að ræða netsíðu sem líkist eBay. Viðskipti erlent 6.5.2011 09:30 Heimsmarkaðsverð á olíu í frjálsu falli Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hrapa eftir örstuttan viðsnúning snemma í morgun. Það sem af er degi hefur Brentolían lækkað um 3,7% og stendur í tæpum 107 dollurum á tunnuna. Bandaríska léttolían hefur lækkað um 3,3% og er komin niður í 96,50 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 6.5.2011 08:57 Álverðið tók tæplega 100 dollara dýfu Heimsmarkaðsverð á áli lækkaði um tæpa 100 dollara á tonnið í gærdag og er það í takt við aðrar lækkanir á hrávörum þar sem verðið er bundið í dollurum. Viðskipti erlent 6.5.2011 07:19 Heimsmarkaðsverð á olíu hrundi Heimsmarkaðsverð á olíu hrundi í gærkvöldi sem og verð á öðrum hrávörum. Verð á Brentolíunni lækkaði um 10% og fór niður fyrir 110 dollara á tunnuna og bandaríska léttolían fór niður fyrir 100 dollara á tunnuna en það hefur ekki gerst síðan í mars s.l. Viðskipti erlent 6.5.2011 07:17 Búið að ganga frá sölunni á All Saints Búið er að ganga frá sölunni á tískuverslunarkeðjunni All Saints í Bretlandi. Kaupendurnir eru fjárfestingarsjóðirnir Lion Capital og Goode Partners. Seljendur eru skilanefndir Glitnis og Kaupþings en All Saints var áður í eigu Baugs. Viðskipti erlent 5.5.2011 10:21 Seðlabankar hækka stýrivexti bráðlega Almennt er búist við að helstu seðlabankar heimsins séu að snúa frá lágvaxtastefnu sinni sem verið hefur við lýði í á þriðja ár í baráttu sinni gegn verðhækkunum á olíu- og matvörumarkaði sem hefur keyrt upp verðbólgu víða um heim. Viðskipti erlent 4.5.2011 16:00 Ný kynslóð af gulum leigubílum í New York Ný kynslóð hinna þekktu gulu leigubíla í New York borg kemur á götur borgarinnar árið 2013. Þeir verða framleiddir hjá Nissan bílaverksmiðjunum í Japan. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:53 Samið um neyðarlán til Portúgal Stjórnvöld í Portúgal hafa náð samkomulagi við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um neyðarlán upp á 78 milljarða evra eða um 13.000 milljarða króna. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:47 Gífurleg fjölgun á langtímaatvinnuleysi í Danmörku Þrátt fyrir að aðeins hafi dregið úr atvinnuleysi í Danmörku í vor hefur fjöldi þeirra Dana sem glíma við langtímaatvinnuleysi aukist gífurlega. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:29 Orðrómur um að Alcoa ætli að kaupa Rio Tinto Hlutabréf í Alcoa, móðurfélagi Fjarðaráls, hækkuðu töluvert í gærdag eftir að sá orðrómur komst á flot að Alcoa ætti í viðræðum um kaup á Rio Tinto, móðurfélagi álversins í Straumsvík. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:20 Nauðungaruppboðum snarfækkar í Danmörku Nauðungaruppboðum á fasteignum snarfækkaði í apríl miðað við mánuðinn á undan. Fækkunin nemur 40% en alls voru 301 fasteign sett á nauðungaruppboð í apríl á móti 500 slíkum uppboðum í mars. Viðskipti erlent 3.5.2011 10:29 Fiðlan Lady Blunt sett á uppboð Lady Blunt, ein þekktasta Stradivarius fiðla heimsins, verður sett á uppboð í næsta mánuði en féið sem fæst fyrir hana mun renna í sjóð til styrktar fórnarlömbunum í náttúruhamförunum í Japan í mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 3.5.2011 07:43 Grikkir lýsa yfir stríði gegn skattsvikum Fjármálaráðherra Grikklands hefur lýst yfir stríði á hendur skattsvikum í landinu. Ríkissjóður Grikklands er tómur og grísk stjórnvöld verða því að grípa til alllra hugsanlegra ráða til að afla sér fjármagns. Viðskipti erlent 3.5.2011 07:38 ESB reglur um að kröfuhafar taki á sig bankatap Nýjar reglur ESB um bankastarfsemi eiga að innihalda ákvæði um að kröfuhafar taki á sig tap af bankahruni. Þetta er skoðun Mario Draghi seðlabankastjóra Ítalíu og formann nefndar ESB um fjármálalegan stöðugleika. Viðskipti erlent 2.5.2011 11:30 Dollarinn braggast eftir dauða Osama bin Laden Fjármálamarkaðir hafa tekið mjög vel í tíðindin af dauða Osama bin Laden. Þannig hefur dollarinn styrkst aðeins í morgun gagnvart evrunni. Viðskipti erlent 2.5.2011 09:32 « ‹ 227 228 229 230 231 232 233 234 235 … 334 ›
Kaup Microsoft á Skype staðfest Tímaritið Fortune hefur fengið staðfest að búið sé að ganga frá kaupum Microsoft á netsímafyrirtækinu Skype. Kaupverðið er 8,5 milljarðar dollara eða um 970 milljarðar kr. Inn í verðinu er yfirtaka á skuldum Skype. Viðskipti erlent 10.5.2011 12:08
Warren Buffett fær hlutverk í The Office Ofurfjárfestirinn Warren Buffett mun koma fram í gestahlutaverki í bandarísku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Office. Verður þátturinn með Buffett sýndur á fimmtudag. Viðskipti erlent 10.5.2011 11:12
Microsoft spáir í Skype Tölvurisinn Microsoft er nú í viðræðum við eigendur Skype um að fyrirtækið kaupi forritið, sem gerir fólki kleift að tala saman í gegnum Internetið í stað þess að nota síma. Viðskipti erlent 10.5.2011 09:06
Uppgjör Danske Bank undir væntingum Danske Bank skilaði hagnaði fyrir skatt upp á 1,5 milljarð danskra kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta hefur valdið vonbrigðum meðal fjárfesta sem bjuggust við meiri hagnaði bankans. Hlutir í Danske Bank hafa fallið um 3% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í morgun. Viðskipti erlent 10.5.2011 08:10
Grikkland þarf meiri aðstoð Embættismönnum virtist í gær hafa tekist að sannfæra fjárfesta um að Grikkir ætluðu ekki að yfirgefa evrusvæðið. Í það minnsta komst kyrrð á gengi evrunnar eftir umrót sem stafaði af ótta við afdrif Grikklands. Viðskipti erlent 10.5.2011 00:00
Tískuhús vill kaupa gjaldþrota banka Hlutabréf í eignarhaldsfélaginu Holdingselskabet af 1958 hafa átt rjómadag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn en þau hafa hækkað um 150% í verði frá því í morgun. Ástæðan er að tískuhúsið DK Company vill kaupa eina af eignum félagsins sem er hinn gjaldþrota banki Bonusbanken. Viðskipti erlent 9.5.2011 14:50
Sænskir fjárfestar sáu 50 milljarða gufa upp í morgun Þeir sænsku fjárfestar sem höfðu keypt hlutabréf í lyfjafyrirtækinu Diamyd Medical máttu horfa á eftir tæplega 3 milljörðum sænskra kr. eða ríflega 50 milljörðum kr., gufa upp í morgun. Viðskipti erlent 9.5.2011 13:07
Þúsundir milljónamæringa borga ekki skatta Í nýrri úttekt sem birt hefur verið á vefsíðunni CNN Money kemur fram að 4.000 heimili í Bandaríkjunum sem voru með árstekjur upp á eina milljón dollara eða meira, eða tæplega 114 milljónir kr., borguðu ekki krónu í alríkisskatt í fyrra. Viðskipti erlent 9.5.2011 11:05
Sjóræningjar kosta Mærsk um 20 milljarða í ár Allt bendir til þess að sjóræningjastarfsemi undan ströndum Sómalíu muni kosta danska skipafélagið Mærsk hátt í 200 milljónir dollara, eða um 20 milljarða kr. í ár. Þetta er tvöfalt hærri upphæð en Mærsk þurfti að greiða vegna sjóræningja á síðasta ári. Viðskipti erlent 9.5.2011 09:54
Ríkustu menn Bretlands verða ríkari Efnahagslægðir og aðrir erfiðleikar virðast ekki koma sérstaklega illa við ríkustu menn Bretlands ef marka má árlegan lista Sunday Times sem kom út í gær. Viðskipti erlent 9.5.2011 08:47
Apple er verðmætasta vörumerki heimsins Apple hefur velt Google úr sessi sem verðmætasta vörumerki heimsins. Þetta kemur fram í nýrri mælingu sem birt er í dag og Financial Times greinir frá. Verðmæti Apple merkisins er talið nema 153 milljörðum dollara eða um 17.400 milljarða kr. Viðskipti erlent 9.5.2011 08:40
Heimsmarkaðsverð á olíu aftur á uppleið Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur farið að hækka eftir verðhrunið í síðustu viku. Tunnan af Brent olíunni er komin yfir 110 dollara og bandaríska léttolían stendur í tæpum 99 dollurum eftir að hafa hækkað um 2 dollara í morgun. Viðskipti erlent 9.5.2011 07:53
Mittal er ríkasti maður Breta Stálauðjöfurinn Lakshmi Mittal er ríkasti maður á Bretlandi, samkvæmt lista blaðsins Sunday Times yfir breska auðjöfra sem birtur var um helgina. Ríkustu menn í Bretlandi hafa tapað verulegum hluta auðæva sinna í fjármálakreppunni. Viðskipti erlent 8.5.2011 12:15
40 bankar úr leik Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa svipt 40 banka í landinu starfsleyfi það sem af er ári. Engu að síður virðist færri bankastofnunum hafa verið lokað það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra. Á þessum tíma í fyrra hafði 68 bönkum nefnilega verið lokað. Viðskipti erlent 7.5.2011 23:03
Vextir á lánum Íra verða lækkaðir Vextir á lánum Evrópusambandsins til Íra verða lækkaðir, eftir því sem fullyrt er á fréttavef BBC. Írar borga 5,8% vexti af lánum sem samþykkt voru se neyðaraðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, evruríkjunum og sérstökum sjóði sem tilheyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Óljóst er hversu mikil vaxtalækkunin yrði en BBC segir að 1% vaxtalækkun myndi spara Írum 400 milljónir evra í vaxtagreiðslur. Skriflegt samkomulag verður gert fyrir fund fjármálaráðherra Evrópusambandsins þann 17. maí næstkomandi. Viðskipti erlent 7.5.2011 14:59
Her Úkraníu selur árásarþyrlur á netinu Herinn í Úkraníu býr við svo mikið fjársvelti að yfirmenn hersins hafa gripið til þess ráð að selja árásarþyrlur sínar á netinu. Um er að ræða netsíðu sem líkist eBay. Viðskipti erlent 6.5.2011 09:30
Heimsmarkaðsverð á olíu í frjálsu falli Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hrapa eftir örstuttan viðsnúning snemma í morgun. Það sem af er degi hefur Brentolían lækkað um 3,7% og stendur í tæpum 107 dollurum á tunnuna. Bandaríska léttolían hefur lækkað um 3,3% og er komin niður í 96,50 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 6.5.2011 08:57
Álverðið tók tæplega 100 dollara dýfu Heimsmarkaðsverð á áli lækkaði um tæpa 100 dollara á tonnið í gærdag og er það í takt við aðrar lækkanir á hrávörum þar sem verðið er bundið í dollurum. Viðskipti erlent 6.5.2011 07:19
Heimsmarkaðsverð á olíu hrundi Heimsmarkaðsverð á olíu hrundi í gærkvöldi sem og verð á öðrum hrávörum. Verð á Brentolíunni lækkaði um 10% og fór niður fyrir 110 dollara á tunnuna og bandaríska léttolían fór niður fyrir 100 dollara á tunnuna en það hefur ekki gerst síðan í mars s.l. Viðskipti erlent 6.5.2011 07:17
Búið að ganga frá sölunni á All Saints Búið er að ganga frá sölunni á tískuverslunarkeðjunni All Saints í Bretlandi. Kaupendurnir eru fjárfestingarsjóðirnir Lion Capital og Goode Partners. Seljendur eru skilanefndir Glitnis og Kaupþings en All Saints var áður í eigu Baugs. Viðskipti erlent 5.5.2011 10:21
Seðlabankar hækka stýrivexti bráðlega Almennt er búist við að helstu seðlabankar heimsins séu að snúa frá lágvaxtastefnu sinni sem verið hefur við lýði í á þriðja ár í baráttu sinni gegn verðhækkunum á olíu- og matvörumarkaði sem hefur keyrt upp verðbólgu víða um heim. Viðskipti erlent 4.5.2011 16:00
Ný kynslóð af gulum leigubílum í New York Ný kynslóð hinna þekktu gulu leigubíla í New York borg kemur á götur borgarinnar árið 2013. Þeir verða framleiddir hjá Nissan bílaverksmiðjunum í Japan. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:53
Samið um neyðarlán til Portúgal Stjórnvöld í Portúgal hafa náð samkomulagi við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um neyðarlán upp á 78 milljarða evra eða um 13.000 milljarða króna. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:47
Gífurleg fjölgun á langtímaatvinnuleysi í Danmörku Þrátt fyrir að aðeins hafi dregið úr atvinnuleysi í Danmörku í vor hefur fjöldi þeirra Dana sem glíma við langtímaatvinnuleysi aukist gífurlega. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:29
Orðrómur um að Alcoa ætli að kaupa Rio Tinto Hlutabréf í Alcoa, móðurfélagi Fjarðaráls, hækkuðu töluvert í gærdag eftir að sá orðrómur komst á flot að Alcoa ætti í viðræðum um kaup á Rio Tinto, móðurfélagi álversins í Straumsvík. Viðskipti erlent 4.5.2011 07:20
Nauðungaruppboðum snarfækkar í Danmörku Nauðungaruppboðum á fasteignum snarfækkaði í apríl miðað við mánuðinn á undan. Fækkunin nemur 40% en alls voru 301 fasteign sett á nauðungaruppboð í apríl á móti 500 slíkum uppboðum í mars. Viðskipti erlent 3.5.2011 10:29
Fiðlan Lady Blunt sett á uppboð Lady Blunt, ein þekktasta Stradivarius fiðla heimsins, verður sett á uppboð í næsta mánuði en féið sem fæst fyrir hana mun renna í sjóð til styrktar fórnarlömbunum í náttúruhamförunum í Japan í mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 3.5.2011 07:43
Grikkir lýsa yfir stríði gegn skattsvikum Fjármálaráðherra Grikklands hefur lýst yfir stríði á hendur skattsvikum í landinu. Ríkissjóður Grikklands er tómur og grísk stjórnvöld verða því að grípa til alllra hugsanlegra ráða til að afla sér fjármagns. Viðskipti erlent 3.5.2011 07:38
ESB reglur um að kröfuhafar taki á sig bankatap Nýjar reglur ESB um bankastarfsemi eiga að innihalda ákvæði um að kröfuhafar taki á sig tap af bankahruni. Þetta er skoðun Mario Draghi seðlabankastjóra Ítalíu og formann nefndar ESB um fjármálalegan stöðugleika. Viðskipti erlent 2.5.2011 11:30
Dollarinn braggast eftir dauða Osama bin Laden Fjármálamarkaðir hafa tekið mjög vel í tíðindin af dauða Osama bin Laden. Þannig hefur dollarinn styrkst aðeins í morgun gagnvart evrunni. Viðskipti erlent 2.5.2011 09:32