Viðskipti erlent Sheryl Sandberg er launahæsti starfsmaður Facebook Þó svo að Mark Zuckerberg sé andlit samskiptasíðunnar Facebook þá er hann ekki launahæsti starfsmaður fyrirtækisins. Þann heiður hlýtur Sheryl Sandberg. Viðskipti erlent 4.2.2012 21:30 Besti dagur á markaði í marga mánuði Hlutabréf í Bandaríkjunum náðu methæðum í dag þegar nýjar tölur um atvinnuleysi voru birtar. Tölurnar voru miklu hagstæðari en menn áttu von á. Viðskipti erlent 3.2.2012 22:05 Líf þitt á Facebook verður að kvikmynd Hvort sem þér líkar það betur eða verr, þá mun Facebook skikka þig til að breyta síðunni þinni í svokallaða tímalínusíðu á næstu dögum eða vikum. Lítið hefur verið kvartað undan tímalínunni sem virðist nokkuð kærkomin viðbót við þetta stærsta samskiptanet allra tíma. Viðskipti erlent 3.2.2012 14:00 Bono meðal stórra hluthafa í Facebook Facebook, sem er á leiðinni á skráðan hlutabréfamarkað, birti í gærkvöldi upplýsingar um reksturinn á síðasta ári. Heildartekjurnar námu 3,7 milljörðum dollara eða sem nemur 458 milljörðum króna. Hagnaðurinn af rekstrinum nam ríflega einum milljarði dollara. Bono, söngvari U2, á 1,5 prósenta hlut í fyrirtækinu sem er virði tæplega 100 milljarða króna. Viðskipti erlent 3.2.2012 09:33 Undarleg þróun á olíumörkuðum heimsins Undarleg þróun hefur átt sér stað á olíumörkuðum heimsins. Bandaríska léttolían hefur lækkað töluvert á meðan Brentolían hækkar í verði. Viðskipti erlent 3.2.2012 08:35 Evrópa í kreppu en Noregur blómstrar Á meðan flestar Evrópuþjóðir glíma við skuldir og kreppu hafa Norðmenn sjaldan haft það jafngott í sögu sinni og þessa stundina. Viðskipti erlent 3.2.2012 07:23 Helstu vísitölur hækkuðu Það var bjart yfir mörkuðum í dag, bæði vestanhafs og í Evrópu. S&P 500 hækkaði um 0,11%, Nasdag hækkaði um 0,40% og Dow hækkaði um 0,41%. Í Evrópu hækkaði aftur a´móti FTSE um 0,09. Þýska DAX vísitalan hækkaði um 0,59% og hin franska CAC 40 hækkaði um 0,27%. Viðskipti erlent 2.2.2012 22:16 Segir félagslegan ójöfnuð vera tifandi tímasprengju Josef Ackermann, forstjóri Deutsche Bank, segir að sá félagslegi ójöfnuður sem ríki í heiminum sé tifandi tímasprengja. Ackermann segir í samtali við BBC að sú kvöð hvíli á bankamönnum að þeir fari ekki offari þegar kemur að greiðslu launabónusa. Viðskipti erlent 2.2.2012 17:47 Deutsche Bank afskrifar 66 milljarða vegna Actavis Deutsche Bank hefur afskrifað 407 milljónir evra eða um 66 milljarða króna vegna Actavis í bókum sínum en bankinn yfirtók að mestu eignarhaldið að félaginu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Þetta er mun hærri upphæð en bankinn hefur þurft að afskrifa vegna grískra ríkisskuldabréfa. Viðskipti erlent 2.2.2012 08:21 Tveir sjóðir gerðu tilboð í Iceland Tveir fjárfestingarsjóðir, Bain Capital og BC Partners, lögðu fram tilboð í Iceland Foods verslunarkeðjuna áður en tilboðsfresturinn rann út þriðjudaginn var. Þetta hefur Reuters eftir ónafngreindum heimildum. Viðskipti erlent 2.2.2012 07:04 Ríflega fjórðungur Dana nær ekki endum saman Kreppan hefur leikið Dani svo grátt að ríflega fjórðungur heimila landsins nær ekki endum saman lengur og á í erfiðleikum með að borga reikninga sína. Viðskipti erlent 2.2.2012 07:03 60 milljónum punda eytt í leikmenn Liðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eyddu 70% minna í leikmenn í janúar heldur en á sama tíma í fyrra. Samtals var eytt um 60 milljónum punda, 11,5 milljörðum króna, í leikmenn samkvæmt útreikningum endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte í Bretlandi. Viðskipti erlent 1.2.2012 20:37 Brandarinn um Íra og Íslendinga ekki lengur fyndinn Þegar Írar lentu í fjármálakreppunni sinni fyrir um þremur árum síðan sló einn brandari í gegn: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Einn bókstafur og sex mánuðir. Viðskipti erlent 1.2.2012 16:34 Marel hagnaðist um 5,4 milljarða Marel hagnaðist um 34,5 milljónir evra á árinu 2011, eða sem nemur 5,4 milljarða króna. Tekjur félagsins jukust um 15 prósent frá fyrra ári og námu 668 milljónum evra, eða sem nemur 106 milljörðum króna. Viðskipti erlent 1.2.2012 15:00 Danske Bank varar við kaupum á hlutum í Facebook Danske Bank hefur varað fjárfesta við kaupum á hlutum í Facebook en skráning vefsíðunnar á markað stendur fyrir dyrum. Viðskipti erlent 1.2.2012 09:21 Hagnaður Amazon dregst saman Hagnaður Amazon, sem hefur tekjur sínar af sölu á varningi á netinu og sölu á Kindle-lestrartölvunni, dróst saman á síðasta ársfjórðungi samanborið við árið á undan. Hlutabréf í Amazon lækkuðu um 8 prósent þegar upplýsingar um samdráttinn lágu fyrir og voru kynntar fjárfestum í kauphöllinni í New York. Viðskipti erlent 1.2.2012 09:10 Greint frá tilboðum í Iceland í dag Greint verður frá tilboðum í Iceland Foods verslunarkeðjuna í dag en frestur til að skila inn tilboðum rann út í gærkvöldi. Viðskipti erlent 1.2.2012 07:21 15% vinnandi eru útlendingar Um það bil 15 prósent af vinnandi fólki í Noregi eru erlendir ríkisborgarar. Þetta kemur fram í fjölmiðlum þar í landi, en samkvæmt upplýsingum frá skattayfirvöldum voru 2.560.000 starfandi í fyrra og þar af voru 387.103 útlendingar. Viðskipti erlent 1.2.2012 06:00 Treglega gengur að selja ríkiseignirnar Grískum stjórnvöldum hefur gengið illa að standa við þá áætlun um samdrátt og aðhald í ríkisrekstri, sem er forsenda frekari fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.Grískum stjórnvöldum hefur gengið illa að standa við þá áætlun um samdrátt og aðhald í ríkisrekstri, sem er forsenda frekari fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 1.2.2012 04:00 Bjart yfir Evrópu Það bárust jákvæðar tölur frá hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag. FTSE vísitalan hækkaði um 0,19%, franska CAC 40 vísitalan hækkaði um 1,01% og þýska Dax hækkaði um 0,22%. Viðskipti erlent 31.1.2012 22:16 16,5 milljónir atvinnulausra á evrusvæðinu Samtals eru um 16,5 milljónir manna án vinnu á evrusvæðinu samkvæmt tölum Hagstofu Evrópu (Eurostat) sem birtar voru í morgun. Atvinnulausum á svæðinu hefur fjölgað um 751 þúsund frá því árið á undan. Viðskipti erlent 31.1.2012 17:05 Japan að rétta úr kútnum Efnahagur Japans heldur áfram að rétta úr kútnum eftir að hafa orðið fyrir miklu höggi er jarðskjálfti skók landið 11. mars í fyrra. Nýjar hagtölur um framleiðslu bílaframleiðenda í landinu þykja sýna að landið er á réttri leið, að því er fram kemur vef breska ríkiútvarpsins BBC Viðskipti erlent 31.1.2012 10:56 Atvinnuleysi minnkar áfram í Þýskalandi Atvinnuleysi heldur áfram að minnka í Þýskalandi og hefur ekki verið minna í tvo áratugi. Atvinnuleysið minnkaði í janúar niður í 6,7% en sérfræðingar höfðu vænst þess að það yrði óbreytt í 6,8%. Viðskipti erlent 31.1.2012 09:29 Rauður dagur á mörkuðum Það var rauður dagur beggja megin Atlantsála í dag. Vestanhafs lækkaði Nasdaq vísitalan um 0,16%, S&P 500 lækkaði um 0,25% og Dow Jones lækkaði um 0,86%. FTSE vísitalan lækkaði um 1,09%, þýska Dax vísitalan lækkaði um 1,04% og franska Cac 40 lækkaði um 1,60%. Viðskipti erlent 30.1.2012 22:23 Osborne fagnar því að bankamaður þiggi ekki bónusinn George Osborne, fjármálaráðherra Bretlands, segir þá ákvörðun Stephen Hester, forstjóra Royal Bank of Scotland, að þiggja ekki bónusgreiðslu upp á eina milljóna punda, jafnvirði ríflega 190 milljóna króna, vera skynsamlega og rökrétta. "Skattgreiðendur settu milljarða punda inn í rekstur bankans þegar hann var að falla, og það er eðlilegt að þeir njóti forgangs þegar vel gengur," sagði Osborne í viðtali við breska blaðið The Guardian í morgun. Viðskipti erlent 30.1.2012 11:18 Forstjóri RBS neitaði að taka við bónusinum Forstjóri breska bankans Royal Bank of Scotland (RBS), Stephen Hester, hefur ákveðið að þiggja ekki bónusgreiðslur upp eina milljón punda, eða sem jafngildir ríflega 190 milljónum króna, vegna rekstrarársins í fyrra. Breska ríkisútvarpið BBC greindi frá þessu í morgun. Viðskipti erlent 30.1.2012 09:40 Ekkert varð af olíusölubanni Íran gegn ESB Ekkert varð af boðuðu olíusölubanni Íraks til Evrópusambandsins (ESB) um helgina. Viðskipti erlent 30.1.2012 07:28 Reiknað með tveimur tilboðum í Iceland á morgun Tilboð í verslunarkeðjuna Iceland Foods verða opnuð á morgun en skilanefndir Landsbankans og Glitnis vilja fá 1,5 milljarða punda fyrir hana. Viðskipti erlent 30.1.2012 06:59 Fjöldi ólöglegra fyrirtækja í Danmörku tvöfaldast Vinnueftirlit Danmekur lokaði tvöfalt fleiri ólöglegum fyrirtækjum á seinni hluta ársins í fyrra en árið áður. Viðskipti erlent 30.1.2012 06:51 LVMH vill kaupa Aurum af skilanefnd Landsbankans Fjárfestingafélag lúxusvörurisans LVMH hefur áhuga á því að gera tilboð í skartgripa- og úraverslanirnar Goldsmiths, Mappin & Webb og Watches of Switzerland. Viðskipti erlent 30.1.2012 06:49 « ‹ 190 191 192 193 194 195 196 197 198 … 334 ›
Sheryl Sandberg er launahæsti starfsmaður Facebook Þó svo að Mark Zuckerberg sé andlit samskiptasíðunnar Facebook þá er hann ekki launahæsti starfsmaður fyrirtækisins. Þann heiður hlýtur Sheryl Sandberg. Viðskipti erlent 4.2.2012 21:30
Besti dagur á markaði í marga mánuði Hlutabréf í Bandaríkjunum náðu methæðum í dag þegar nýjar tölur um atvinnuleysi voru birtar. Tölurnar voru miklu hagstæðari en menn áttu von á. Viðskipti erlent 3.2.2012 22:05
Líf þitt á Facebook verður að kvikmynd Hvort sem þér líkar það betur eða verr, þá mun Facebook skikka þig til að breyta síðunni þinni í svokallaða tímalínusíðu á næstu dögum eða vikum. Lítið hefur verið kvartað undan tímalínunni sem virðist nokkuð kærkomin viðbót við þetta stærsta samskiptanet allra tíma. Viðskipti erlent 3.2.2012 14:00
Bono meðal stórra hluthafa í Facebook Facebook, sem er á leiðinni á skráðan hlutabréfamarkað, birti í gærkvöldi upplýsingar um reksturinn á síðasta ári. Heildartekjurnar námu 3,7 milljörðum dollara eða sem nemur 458 milljörðum króna. Hagnaðurinn af rekstrinum nam ríflega einum milljarði dollara. Bono, söngvari U2, á 1,5 prósenta hlut í fyrirtækinu sem er virði tæplega 100 milljarða króna. Viðskipti erlent 3.2.2012 09:33
Undarleg þróun á olíumörkuðum heimsins Undarleg þróun hefur átt sér stað á olíumörkuðum heimsins. Bandaríska léttolían hefur lækkað töluvert á meðan Brentolían hækkar í verði. Viðskipti erlent 3.2.2012 08:35
Evrópa í kreppu en Noregur blómstrar Á meðan flestar Evrópuþjóðir glíma við skuldir og kreppu hafa Norðmenn sjaldan haft það jafngott í sögu sinni og þessa stundina. Viðskipti erlent 3.2.2012 07:23
Helstu vísitölur hækkuðu Það var bjart yfir mörkuðum í dag, bæði vestanhafs og í Evrópu. S&P 500 hækkaði um 0,11%, Nasdag hækkaði um 0,40% og Dow hækkaði um 0,41%. Í Evrópu hækkaði aftur a´móti FTSE um 0,09. Þýska DAX vísitalan hækkaði um 0,59% og hin franska CAC 40 hækkaði um 0,27%. Viðskipti erlent 2.2.2012 22:16
Segir félagslegan ójöfnuð vera tifandi tímasprengju Josef Ackermann, forstjóri Deutsche Bank, segir að sá félagslegi ójöfnuður sem ríki í heiminum sé tifandi tímasprengja. Ackermann segir í samtali við BBC að sú kvöð hvíli á bankamönnum að þeir fari ekki offari þegar kemur að greiðslu launabónusa. Viðskipti erlent 2.2.2012 17:47
Deutsche Bank afskrifar 66 milljarða vegna Actavis Deutsche Bank hefur afskrifað 407 milljónir evra eða um 66 milljarða króna vegna Actavis í bókum sínum en bankinn yfirtók að mestu eignarhaldið að félaginu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Þetta er mun hærri upphæð en bankinn hefur þurft að afskrifa vegna grískra ríkisskuldabréfa. Viðskipti erlent 2.2.2012 08:21
Tveir sjóðir gerðu tilboð í Iceland Tveir fjárfestingarsjóðir, Bain Capital og BC Partners, lögðu fram tilboð í Iceland Foods verslunarkeðjuna áður en tilboðsfresturinn rann út þriðjudaginn var. Þetta hefur Reuters eftir ónafngreindum heimildum. Viðskipti erlent 2.2.2012 07:04
Ríflega fjórðungur Dana nær ekki endum saman Kreppan hefur leikið Dani svo grátt að ríflega fjórðungur heimila landsins nær ekki endum saman lengur og á í erfiðleikum með að borga reikninga sína. Viðskipti erlent 2.2.2012 07:03
60 milljónum punda eytt í leikmenn Liðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eyddu 70% minna í leikmenn í janúar heldur en á sama tíma í fyrra. Samtals var eytt um 60 milljónum punda, 11,5 milljörðum króna, í leikmenn samkvæmt útreikningum endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte í Bretlandi. Viðskipti erlent 1.2.2012 20:37
Brandarinn um Íra og Íslendinga ekki lengur fyndinn Þegar Írar lentu í fjármálakreppunni sinni fyrir um þremur árum síðan sló einn brandari í gegn: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Einn bókstafur og sex mánuðir. Viðskipti erlent 1.2.2012 16:34
Marel hagnaðist um 5,4 milljarða Marel hagnaðist um 34,5 milljónir evra á árinu 2011, eða sem nemur 5,4 milljarða króna. Tekjur félagsins jukust um 15 prósent frá fyrra ári og námu 668 milljónum evra, eða sem nemur 106 milljörðum króna. Viðskipti erlent 1.2.2012 15:00
Danske Bank varar við kaupum á hlutum í Facebook Danske Bank hefur varað fjárfesta við kaupum á hlutum í Facebook en skráning vefsíðunnar á markað stendur fyrir dyrum. Viðskipti erlent 1.2.2012 09:21
Hagnaður Amazon dregst saman Hagnaður Amazon, sem hefur tekjur sínar af sölu á varningi á netinu og sölu á Kindle-lestrartölvunni, dróst saman á síðasta ársfjórðungi samanborið við árið á undan. Hlutabréf í Amazon lækkuðu um 8 prósent þegar upplýsingar um samdráttinn lágu fyrir og voru kynntar fjárfestum í kauphöllinni í New York. Viðskipti erlent 1.2.2012 09:10
Greint frá tilboðum í Iceland í dag Greint verður frá tilboðum í Iceland Foods verslunarkeðjuna í dag en frestur til að skila inn tilboðum rann út í gærkvöldi. Viðskipti erlent 1.2.2012 07:21
15% vinnandi eru útlendingar Um það bil 15 prósent af vinnandi fólki í Noregi eru erlendir ríkisborgarar. Þetta kemur fram í fjölmiðlum þar í landi, en samkvæmt upplýsingum frá skattayfirvöldum voru 2.560.000 starfandi í fyrra og þar af voru 387.103 útlendingar. Viðskipti erlent 1.2.2012 06:00
Treglega gengur að selja ríkiseignirnar Grískum stjórnvöldum hefur gengið illa að standa við þá áætlun um samdrátt og aðhald í ríkisrekstri, sem er forsenda frekari fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.Grískum stjórnvöldum hefur gengið illa að standa við þá áætlun um samdrátt og aðhald í ríkisrekstri, sem er forsenda frekari fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 1.2.2012 04:00
Bjart yfir Evrópu Það bárust jákvæðar tölur frá hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag. FTSE vísitalan hækkaði um 0,19%, franska CAC 40 vísitalan hækkaði um 1,01% og þýska Dax hækkaði um 0,22%. Viðskipti erlent 31.1.2012 22:16
16,5 milljónir atvinnulausra á evrusvæðinu Samtals eru um 16,5 milljónir manna án vinnu á evrusvæðinu samkvæmt tölum Hagstofu Evrópu (Eurostat) sem birtar voru í morgun. Atvinnulausum á svæðinu hefur fjölgað um 751 þúsund frá því árið á undan. Viðskipti erlent 31.1.2012 17:05
Japan að rétta úr kútnum Efnahagur Japans heldur áfram að rétta úr kútnum eftir að hafa orðið fyrir miklu höggi er jarðskjálfti skók landið 11. mars í fyrra. Nýjar hagtölur um framleiðslu bílaframleiðenda í landinu þykja sýna að landið er á réttri leið, að því er fram kemur vef breska ríkiútvarpsins BBC Viðskipti erlent 31.1.2012 10:56
Atvinnuleysi minnkar áfram í Þýskalandi Atvinnuleysi heldur áfram að minnka í Þýskalandi og hefur ekki verið minna í tvo áratugi. Atvinnuleysið minnkaði í janúar niður í 6,7% en sérfræðingar höfðu vænst þess að það yrði óbreytt í 6,8%. Viðskipti erlent 31.1.2012 09:29
Rauður dagur á mörkuðum Það var rauður dagur beggja megin Atlantsála í dag. Vestanhafs lækkaði Nasdaq vísitalan um 0,16%, S&P 500 lækkaði um 0,25% og Dow Jones lækkaði um 0,86%. FTSE vísitalan lækkaði um 1,09%, þýska Dax vísitalan lækkaði um 1,04% og franska Cac 40 lækkaði um 1,60%. Viðskipti erlent 30.1.2012 22:23
Osborne fagnar því að bankamaður þiggi ekki bónusinn George Osborne, fjármálaráðherra Bretlands, segir þá ákvörðun Stephen Hester, forstjóra Royal Bank of Scotland, að þiggja ekki bónusgreiðslu upp á eina milljóna punda, jafnvirði ríflega 190 milljóna króna, vera skynsamlega og rökrétta. "Skattgreiðendur settu milljarða punda inn í rekstur bankans þegar hann var að falla, og það er eðlilegt að þeir njóti forgangs þegar vel gengur," sagði Osborne í viðtali við breska blaðið The Guardian í morgun. Viðskipti erlent 30.1.2012 11:18
Forstjóri RBS neitaði að taka við bónusinum Forstjóri breska bankans Royal Bank of Scotland (RBS), Stephen Hester, hefur ákveðið að þiggja ekki bónusgreiðslur upp eina milljón punda, eða sem jafngildir ríflega 190 milljónum króna, vegna rekstrarársins í fyrra. Breska ríkisútvarpið BBC greindi frá þessu í morgun. Viðskipti erlent 30.1.2012 09:40
Ekkert varð af olíusölubanni Íran gegn ESB Ekkert varð af boðuðu olíusölubanni Íraks til Evrópusambandsins (ESB) um helgina. Viðskipti erlent 30.1.2012 07:28
Reiknað með tveimur tilboðum í Iceland á morgun Tilboð í verslunarkeðjuna Iceland Foods verða opnuð á morgun en skilanefndir Landsbankans og Glitnis vilja fá 1,5 milljarða punda fyrir hana. Viðskipti erlent 30.1.2012 06:59
Fjöldi ólöglegra fyrirtækja í Danmörku tvöfaldast Vinnueftirlit Danmekur lokaði tvöfalt fleiri ólöglegum fyrirtækjum á seinni hluta ársins í fyrra en árið áður. Viðskipti erlent 30.1.2012 06:51
LVMH vill kaupa Aurum af skilanefnd Landsbankans Fjárfestingafélag lúxusvörurisans LVMH hefur áhuga á því að gera tilboð í skartgripa- og úraverslanirnar Goldsmiths, Mappin & Webb og Watches of Switzerland. Viðskipti erlent 30.1.2012 06:49