Viðskipti erlent Segir Grikkland fara lóðrétt á hausinn ef áætluninni verður hafnað Um sex þúsund manns mótmæla í Aþenu í Grikklandi á sama tíma og gríska þingið tekst á um aðgerðaráætlun um mikinn niðurskurð ríkisútgjalda til þess að Grikkland geti fengið 130 milljarða evra neyðarlán frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 12.2.2012 16:18 Papademos ítrekar mikilvægi þess að samþykkja aðgerðaráætlun Forsætisráðherra Grikklands, Lucas Papademos, sagði við grísku þjóðina í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi að lífsstíll þjóðarinnar myndi breytast með afgerandi hætti yrði umdeild neyðaraðgerðaráætlun um mikinn niðurskurð ekki samþykkt. Viðskipti erlent 12.2.2012 11:13 Uppfærsla gerir út um símavandamál skeggjaðra Skeggjaðir menn hafa lent í vandræðum með snertiskjásímana sína sem lýsir sér þannig að skeggið skellir á viðmælendur. Fyrir suma ætti að vera einfalt mál að leysa vandann. Viðskipti erlent 11.2.2012 08:30 Papademos varar við efnahagshamförum ef neyðarlán fást ekki Gríska þingið og fjármálaráðherrar Evrópusambandsríkja eiga enn eftir að samþykkja aðgerðaáætlun um mikinn niðurskurð ríkisútgjalda til þess að Grikkland geti fengið 130 milljarða evra neyðarlán frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Fimm ráðherrar í ríkisstjórn Lucas Papademos forsætisráðherra sögðu af sér í dag vegna ágreinings um nýja ríkisfjármálaáætlun landsins, en viðræður vegna hennar hafa staðið yfir í meira en tvo mánuði. Viðskipti erlent 11.2.2012 01:09 Barclays bankinn hagnaðist um 5,9 milljarða punda í fyrra Breski bankinn Barclays hagnaðist um 5,9 milljarða punda í fyrra, eða sem nemur um ríflega 1.100 milljörðum króna. Viðskipti erlent 10.2.2012 14:47 Forstjóri Pimco gefur lítið fyrir áætlun Grikkja Mohamed El-Erian forstjóri Pimco stærsta skuldabréfasjóðs heimsins og einn af helstu þungaviktarmönnunum í alþjóðlegum fjármálum gefur lítið fyrir samkomulagið sem grísku stjórnarflokkarnar lögðu fyrir fund fjármálaráðherra evrusvæðisins í gærkvöldi. Viðskipti erlent 10.2.2012 08:30 FIH bankinn tapaði 26 milljörðum í fyrra FIH bankinn í Danmörku tapaði 1,2 milljörðum danskra króna á síðasta ári, eða um 26 milljörðum króna. Viðskipti erlent 10.2.2012 07:04 Lánshæfi 34 ítalskra banka lækkað Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í dag lánshæfi 34 ítalskra banka vegna slæmra framtíðarhorfa í landinu. Einkunnin lækkaði í janúar sl. um tvo flokka, úr A í BBB+ og því hefur einkunnin lækkað um þrjá flokka á skömmum tíma. Viðskipti erlent 10.2.2012 00:01 Skýrsla FBI um Steve Jobs opinberuð Skýrsla Alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum um Steve Jobs hefur nú verið opinberuð. Í vitnisburði trúnaðarvina Jobs kemur fram að tækni frömuðurinn hafi verið ósvífinn og svikull. Viðskipti erlent 9.2.2012 20:44 Samkomulag um afskriftir fasteignaskulda í höfn Samkomulag sem snertir meira en milljón íbúa í Bandaríkjunum, sem eru eigendur fasteigna, hefur náðst á milli ríkja, lánastofnanna og yfirvalda um sátt vegna vandamála er tengist fasteignaskuldum. Viðskipti erlent 9.2.2012 17:20 Samkomulag um niðurskurð í Grikklandi Grískir stjórnmálamenn hafa náð samkomulagi um niðurskurðaraðgerðir sem nauðsynlegt er að ráðast í til þess að landið geti fengið lánafyrirgreiðslu. Viðskipti erlent 9.2.2012 14:23 Fimmtíu milljörðum punda varið í að örva hagvöxt Breski seðlabankinn hefur ákveðið að verja fimmtíu milljörðum punda í að örva efnahagslífið og styðja við hagvöxt. Að þessu meðtöldu hefur bankinn þá sett um 325 milljarða punda inn í breskt efnahagslíf til þess að örva vöxt. Viðskipti erlent 9.2.2012 12:43 Aðalhagfræðingur: Grikkir munu svíkja gefin loforð Grikkir munu ekki standa við neitt af þeim loforðum sem gefin verða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu. Um leið og þeir hafa fengið nýjasta neyðarlán sitt munu Grikkir steingleyma öllu sem þeir lofuðu um niðurskurð og sparnað í rekstri hins opinbera þar í landi. Viðskipti erlent 9.2.2012 09:59 Hagnaður Danske Bank undir væntingum Hagnaður Danske Bank nam 1,7 milljörðum danskra króna, eða um 37 milljarðar króna eftir skatta á síðasta ári. Þetta er töluvert minni hagnaður en sérfræðingar áttu von á. Viðskipti erlent 9.2.2012 09:42 Real Madrid er áfram auðugasta fótboltalið heimsins Spænska úrvalsdeildarliðið Real Madrid heldur stöðu sinni sem auðugasta fótboltalið heimsins, sjöunda árið í röð. Viðskipti erlent 9.2.2012 07:29 Allt í hnút í Grikklandi Forsætisráðherra Grikklands, Lucas Papademos, tókst ekki að ná samkomulagi við forystumenn grískra stjórnmálaafla um aðgerðir í ríkisfjármálum, til þess að geta fengið 130 milljarða evra neyðarlán frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Fundi í kvöld lauk án niðurstöðu, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 9.2.2012 00:25 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi. Tunnan af bandarisku léttolíunni er komin í tæpa 100 dollara og hefur hækkað um tæp 4% á nokkrum dögum. Tunnan af Brentolíunni fór yfir 116 dollara markið í morgun. Viðskipti erlent 8.2.2012 10:07 Markaður fyrir ódýrar kvikmyndir að stækka Markaður fyrir ódýrar kvikmyndir hefur stækkað hratt undanfarin misseri í Bandaríkjunum. Í undantekningatilfellum borga dýrar kvikmyndir sig og er þá hægt að græða mikla ef vel tekst til. Viðskipti erlent 8.2.2012 08:53 Nemendur fengu allir spjaldtölvur Danska sveitarfélagið Odder spjaldtölvuvæddi alla grunnskólanema og kennara. Kennslubækurnar settar beint inn á tölvurnar frá forlögum. Nemendurnir himinlifandi. Kennararnir segja þá einbeittari. Viðskipti erlent 8.2.2012 08:00 Rekstur Toyota gekk vonum framar Rekstur japanska bílaframleiðandans Toyota gekk vonum fram á síðasta fjórðungi síðasta árs þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi dregist saman um 13,5 prósent miðað við sama tímabil árið á undan. Hagnaður Toyota var ríflega einn milljarður dala eða sem nemur 122 milljörðum króna. Búist hafði verið við því að hagnaðurinn myndi dragast meira saman en sú varð ekki raunin. Viðskipti erlent 7.2.2012 20:18 Mitt Romney kominn í bæinn Mitt Romney, sem líklegur er sem frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í nóvember, er umdeildur í Bandaríkjunum. Ekki síst eru það afskipti hans af fjárfestingaverkefnum í gegnum félagið Bain Capital þar sem hann er enn meðal hluthafa. Viðskipti erlent 7.2.2012 08:45 Mikil fjölgun á árásum tölvuþrjóta í Danmörku Árásum tölvuþrjóta á tölvur og tölvukerfi í Danmörku fjölgaði um 25% í fyrra miðað við árið á undan. Þessir glæpamenn eru einkum á höttunum eftir persónulegum upplýsingum sem þeir geta notað til að stela fé af kreditkortum eða bankareikningum. Viðskipti erlent 7.2.2012 06:48 Icelandair hækkaði um tæp 3 prósent Gengi bréfa í Icelandair Group hækkaði um 2,83 prósent í dag og stendur gengið nú í 5,45. Eftir að fjárhagur Icelandair Group var endurskipulagður, og félagið skráð, þá var gengi bréfa 2,5. Markaðsvirði félagsins hefur því meira en tvöfaldast frá þeim tíma. Viðskipti erlent 6.2.2012 18:18 AGS hvetur Kínverja til aðgerða Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hvetur Kínverja til þess að bregðast við merkjum um mögulegan efnahagssamdrátt í landinu á næstu mánuðum og árum. Þetta kemur fram á vef Wall Street Journal í dag. Viðskipti erlent 6.2.2012 15:55 Allt á fullu í Indónesíu Hagvöxtur í Indónesíu mældist 6,5 prósent samkvæmt tölum sem hagstofa landsins birti í morgun. Þetta er mesti hagvöxtur í landinu síðan 1996, eða í fimmtán ár, að því er segir í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 6.2.2012 11:49 Suður-Ameríku ríkið Chile vex og vex Hagkerfið í Suður-Ameríku ríkinu Chile hefur vaxið mikið undanfarin áratug. Landið byggir hag sinn á utanríkisviðskiptum og sértækum tvíhliða fríverslunarsamningum við stór ríki. Viðskipti erlent 6.2.2012 08:59 Gjaldþrot Grikklands virðist óumflýjanlegt Gjaldþrot Grikklands virðist óumflýjanlegt en stjórnarflokkar landsins náðu ekki samkomulag um helgina um þær aðgerðir sem nauðsynlegar eru til þess að landið fái nýtt neyðarlán upp á 130 milljarða evra frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 6.2.2012 06:43 Fleiri ríki í Bandaríkjunum íhuga að taka upp eigin mynt Óvissan um framtíð dollarans hefur valdið því að fleiri ríki í Bandaríkjunum eru að íhuga að taka upp eigin mynt. Viðskipti erlent 6.2.2012 06:34 Evran tíu ára Þann fyrsta janúar 2002 var ráðist í stærstu peningalegu aðgerð veraldarsögunnar. Þá var gjaldmiðlum tólf aðildarríkja Evrópusambandsins skipt út fyrir evruseðla og -myntir, og á aðeins örfáum dögum gjörbreyttist lífið í löndunum. Viðskipti erlent 5.2.2012 18:32 Neyðarfundur boðaður í Grikklandi Lucas Papademos, forsætisráðherra Grikklands, mun funda með helstu stjórnmálamönnum í dag. Viðskipti erlent 5.2.2012 13:48 « ‹ 189 190 191 192 193 194 195 196 197 … 334 ›
Segir Grikkland fara lóðrétt á hausinn ef áætluninni verður hafnað Um sex þúsund manns mótmæla í Aþenu í Grikklandi á sama tíma og gríska þingið tekst á um aðgerðaráætlun um mikinn niðurskurð ríkisútgjalda til þess að Grikkland geti fengið 130 milljarða evra neyðarlán frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 12.2.2012 16:18
Papademos ítrekar mikilvægi þess að samþykkja aðgerðaráætlun Forsætisráðherra Grikklands, Lucas Papademos, sagði við grísku þjóðina í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi að lífsstíll þjóðarinnar myndi breytast með afgerandi hætti yrði umdeild neyðaraðgerðaráætlun um mikinn niðurskurð ekki samþykkt. Viðskipti erlent 12.2.2012 11:13
Uppfærsla gerir út um símavandamál skeggjaðra Skeggjaðir menn hafa lent í vandræðum með snertiskjásímana sína sem lýsir sér þannig að skeggið skellir á viðmælendur. Fyrir suma ætti að vera einfalt mál að leysa vandann. Viðskipti erlent 11.2.2012 08:30
Papademos varar við efnahagshamförum ef neyðarlán fást ekki Gríska þingið og fjármálaráðherrar Evrópusambandsríkja eiga enn eftir að samþykkja aðgerðaáætlun um mikinn niðurskurð ríkisútgjalda til þess að Grikkland geti fengið 130 milljarða evra neyðarlán frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Fimm ráðherrar í ríkisstjórn Lucas Papademos forsætisráðherra sögðu af sér í dag vegna ágreinings um nýja ríkisfjármálaáætlun landsins, en viðræður vegna hennar hafa staðið yfir í meira en tvo mánuði. Viðskipti erlent 11.2.2012 01:09
Barclays bankinn hagnaðist um 5,9 milljarða punda í fyrra Breski bankinn Barclays hagnaðist um 5,9 milljarða punda í fyrra, eða sem nemur um ríflega 1.100 milljörðum króna. Viðskipti erlent 10.2.2012 14:47
Forstjóri Pimco gefur lítið fyrir áætlun Grikkja Mohamed El-Erian forstjóri Pimco stærsta skuldabréfasjóðs heimsins og einn af helstu þungaviktarmönnunum í alþjóðlegum fjármálum gefur lítið fyrir samkomulagið sem grísku stjórnarflokkarnar lögðu fyrir fund fjármálaráðherra evrusvæðisins í gærkvöldi. Viðskipti erlent 10.2.2012 08:30
FIH bankinn tapaði 26 milljörðum í fyrra FIH bankinn í Danmörku tapaði 1,2 milljörðum danskra króna á síðasta ári, eða um 26 milljörðum króna. Viðskipti erlent 10.2.2012 07:04
Lánshæfi 34 ítalskra banka lækkað Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í dag lánshæfi 34 ítalskra banka vegna slæmra framtíðarhorfa í landinu. Einkunnin lækkaði í janúar sl. um tvo flokka, úr A í BBB+ og því hefur einkunnin lækkað um þrjá flokka á skömmum tíma. Viðskipti erlent 10.2.2012 00:01
Skýrsla FBI um Steve Jobs opinberuð Skýrsla Alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum um Steve Jobs hefur nú verið opinberuð. Í vitnisburði trúnaðarvina Jobs kemur fram að tækni frömuðurinn hafi verið ósvífinn og svikull. Viðskipti erlent 9.2.2012 20:44
Samkomulag um afskriftir fasteignaskulda í höfn Samkomulag sem snertir meira en milljón íbúa í Bandaríkjunum, sem eru eigendur fasteigna, hefur náðst á milli ríkja, lánastofnanna og yfirvalda um sátt vegna vandamála er tengist fasteignaskuldum. Viðskipti erlent 9.2.2012 17:20
Samkomulag um niðurskurð í Grikklandi Grískir stjórnmálamenn hafa náð samkomulagi um niðurskurðaraðgerðir sem nauðsynlegt er að ráðast í til þess að landið geti fengið lánafyrirgreiðslu. Viðskipti erlent 9.2.2012 14:23
Fimmtíu milljörðum punda varið í að örva hagvöxt Breski seðlabankinn hefur ákveðið að verja fimmtíu milljörðum punda í að örva efnahagslífið og styðja við hagvöxt. Að þessu meðtöldu hefur bankinn þá sett um 325 milljarða punda inn í breskt efnahagslíf til þess að örva vöxt. Viðskipti erlent 9.2.2012 12:43
Aðalhagfræðingur: Grikkir munu svíkja gefin loforð Grikkir munu ekki standa við neitt af þeim loforðum sem gefin verða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu. Um leið og þeir hafa fengið nýjasta neyðarlán sitt munu Grikkir steingleyma öllu sem þeir lofuðu um niðurskurð og sparnað í rekstri hins opinbera þar í landi. Viðskipti erlent 9.2.2012 09:59
Hagnaður Danske Bank undir væntingum Hagnaður Danske Bank nam 1,7 milljörðum danskra króna, eða um 37 milljarðar króna eftir skatta á síðasta ári. Þetta er töluvert minni hagnaður en sérfræðingar áttu von á. Viðskipti erlent 9.2.2012 09:42
Real Madrid er áfram auðugasta fótboltalið heimsins Spænska úrvalsdeildarliðið Real Madrid heldur stöðu sinni sem auðugasta fótboltalið heimsins, sjöunda árið í röð. Viðskipti erlent 9.2.2012 07:29
Allt í hnút í Grikklandi Forsætisráðherra Grikklands, Lucas Papademos, tókst ekki að ná samkomulagi við forystumenn grískra stjórnmálaafla um aðgerðir í ríkisfjármálum, til þess að geta fengið 130 milljarða evra neyðarlán frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Fundi í kvöld lauk án niðurstöðu, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 9.2.2012 00:25
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi. Tunnan af bandarisku léttolíunni er komin í tæpa 100 dollara og hefur hækkað um tæp 4% á nokkrum dögum. Tunnan af Brentolíunni fór yfir 116 dollara markið í morgun. Viðskipti erlent 8.2.2012 10:07
Markaður fyrir ódýrar kvikmyndir að stækka Markaður fyrir ódýrar kvikmyndir hefur stækkað hratt undanfarin misseri í Bandaríkjunum. Í undantekningatilfellum borga dýrar kvikmyndir sig og er þá hægt að græða mikla ef vel tekst til. Viðskipti erlent 8.2.2012 08:53
Nemendur fengu allir spjaldtölvur Danska sveitarfélagið Odder spjaldtölvuvæddi alla grunnskólanema og kennara. Kennslubækurnar settar beint inn á tölvurnar frá forlögum. Nemendurnir himinlifandi. Kennararnir segja þá einbeittari. Viðskipti erlent 8.2.2012 08:00
Rekstur Toyota gekk vonum framar Rekstur japanska bílaframleiðandans Toyota gekk vonum fram á síðasta fjórðungi síðasta árs þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi dregist saman um 13,5 prósent miðað við sama tímabil árið á undan. Hagnaður Toyota var ríflega einn milljarður dala eða sem nemur 122 milljörðum króna. Búist hafði verið við því að hagnaðurinn myndi dragast meira saman en sú varð ekki raunin. Viðskipti erlent 7.2.2012 20:18
Mitt Romney kominn í bæinn Mitt Romney, sem líklegur er sem frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í nóvember, er umdeildur í Bandaríkjunum. Ekki síst eru það afskipti hans af fjárfestingaverkefnum í gegnum félagið Bain Capital þar sem hann er enn meðal hluthafa. Viðskipti erlent 7.2.2012 08:45
Mikil fjölgun á árásum tölvuþrjóta í Danmörku Árásum tölvuþrjóta á tölvur og tölvukerfi í Danmörku fjölgaði um 25% í fyrra miðað við árið á undan. Þessir glæpamenn eru einkum á höttunum eftir persónulegum upplýsingum sem þeir geta notað til að stela fé af kreditkortum eða bankareikningum. Viðskipti erlent 7.2.2012 06:48
Icelandair hækkaði um tæp 3 prósent Gengi bréfa í Icelandair Group hækkaði um 2,83 prósent í dag og stendur gengið nú í 5,45. Eftir að fjárhagur Icelandair Group var endurskipulagður, og félagið skráð, þá var gengi bréfa 2,5. Markaðsvirði félagsins hefur því meira en tvöfaldast frá þeim tíma. Viðskipti erlent 6.2.2012 18:18
AGS hvetur Kínverja til aðgerða Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hvetur Kínverja til þess að bregðast við merkjum um mögulegan efnahagssamdrátt í landinu á næstu mánuðum og árum. Þetta kemur fram á vef Wall Street Journal í dag. Viðskipti erlent 6.2.2012 15:55
Allt á fullu í Indónesíu Hagvöxtur í Indónesíu mældist 6,5 prósent samkvæmt tölum sem hagstofa landsins birti í morgun. Þetta er mesti hagvöxtur í landinu síðan 1996, eða í fimmtán ár, að því er segir í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 6.2.2012 11:49
Suður-Ameríku ríkið Chile vex og vex Hagkerfið í Suður-Ameríku ríkinu Chile hefur vaxið mikið undanfarin áratug. Landið byggir hag sinn á utanríkisviðskiptum og sértækum tvíhliða fríverslunarsamningum við stór ríki. Viðskipti erlent 6.2.2012 08:59
Gjaldþrot Grikklands virðist óumflýjanlegt Gjaldþrot Grikklands virðist óumflýjanlegt en stjórnarflokkar landsins náðu ekki samkomulag um helgina um þær aðgerðir sem nauðsynlegar eru til þess að landið fái nýtt neyðarlán upp á 130 milljarða evra frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 6.2.2012 06:43
Fleiri ríki í Bandaríkjunum íhuga að taka upp eigin mynt Óvissan um framtíð dollarans hefur valdið því að fleiri ríki í Bandaríkjunum eru að íhuga að taka upp eigin mynt. Viðskipti erlent 6.2.2012 06:34
Evran tíu ára Þann fyrsta janúar 2002 var ráðist í stærstu peningalegu aðgerð veraldarsögunnar. Þá var gjaldmiðlum tólf aðildarríkja Evrópusambandsins skipt út fyrir evruseðla og -myntir, og á aðeins örfáum dögum gjörbreyttist lífið í löndunum. Viðskipti erlent 5.2.2012 18:32
Neyðarfundur boðaður í Grikklandi Lucas Papademos, forsætisráðherra Grikklands, mun funda með helstu stjórnmálamönnum í dag. Viðskipti erlent 5.2.2012 13:48