Viðskipti erlent Grænar tölur beggja megin Atlantsála Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,61% í dag, Nasdaq hækkaði um 0,69% og S&P hækkaði um 0,34%. Þetta var því góður dagur á mörkuðum vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 28.2.2012 22:57 Apple boðar til blaðamannafundar í næstu viku Apple hefur boðað til blaðamannafundar í San Francisco í næstu viku. Öruggt þykir að tæknifyrirtækið muni afhjúpa iPad 3 spjaldtölvuna á fundinum. Viðskipti erlent 28.2.2012 20:30 Fyrirtæki fá aðgang að uppfærslum á Twitter Fyrirtækjum stendur nú til boða að greina og rannsaka uppfærslur síðustu tveggja ára á samskiptasíðunni Twitter. Fyrirtækin geta leitað aftur til ársins 2010 og hagrætt viðskiptaáætlunum sínum út frá uppfærslunum. Viðskipti erlent 28.2.2012 13:15 Apple stefnt fyrir dómstólum í Kaliforníu vegna "iPad" Enn á ný neyðist tæknirisinn Apple til að verja rétt sinn til að nota vörumerkið „iPad." En nú fer baráttan ekki fram í dómsal í Kína heldur í Kaliforníu. Viðskipti erlent 28.2.2012 12:45 IBM boðar tímamót í tækniþróun mannkyns Talið er að vísindamenn hjá tæknifyrirtækinu IBM hafi tekið mikilvægt skref í þróun skammtatölvunnar sem er af mörgum talin hið heilaga gral vísindanna. Vísindamennirnir munu kynna niðurstöður sínar seinna í dag. Viðskipti erlent 28.2.2012 12:30 S&P: Grikkland tæknilega gjaldþrota Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) hefur lækkað lánshæfi Grikklands enn meira og segir fyrirtækið að ríkissjóður Grikklands sé nú "tæknilega gjaldþrota“. Er þar meðal annars vitnað til þess kröfuhafar landsins hafi þegar samið um að gefa eftir stóran hluta skulda landsins þar sem útilokað er talið að ríkissjóður landsins geti komist á rétt kjöl, nema afskriftir komi til. Viðskipti erlent 28.2.2012 08:50 Alþjóðabankinn um Kína: Þetta gengur ekki lengur Alþjóðabankinn segir að kínverska hagkerfið standi nú á tímamótum og þurfi að aðlaga sig að hefðbundnum frjálsum alþjóðaviðskiptum ef ekki á illa að fara. Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn hefur unnið um stöðu mála í Kína, en vitnað er til hennar í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Viðskipti erlent 28.2.2012 00:28 Lækkun í Evrópu en hækkun í Bandaríkjunum Hlutabréfamarkaðir í Evrópu sýndu rauðar tölur lækkunar víðast hvar í dag. DAX 100 vísitalan fyrir hlutabréfamarkaði í Evrópu lækkaði um 0,22 prósent og Europe Dow vísitalan um 0,98 prósent. Viðskipti erlent 27.2.2012 21:28 Arsenal sýnir góðan hagnað Enska knattspyrnufélagið Arsenal hagnaðist um 41,6 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 9,3 milljarða króna, á seinni helmingi ársins í fyrra. Sala leikmönnum skipti sköpum fyrir reksturinn, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 27.2.2012 17:14 Nokia kynnir snjallsíma með 41 megapixla myndavél Tæknifyrirtækið Nokia opinberaði heldur undarlegan snjallsíma í dag. Snjallsíminn er með 41 megapixla myndavél. Viðskipti erlent 27.2.2012 14:35 Forstjóri HSBC fær 561 milljón í launabónus HSBC bankinn hagnaðist um 16,8 milljarða dala í fyrra, eða sem nemur um 2.000 milljörðum króna. Forstjóri bankans, Stuart Gulliver, fær 4,6 milljóna dala bónus vegna þessar rekstrarniðustu, eða sem nemur ríflega 560 milljónum króna. Viðskipti erlent 27.2.2012 14:34 MacBook Air valin fartölva ársins 2011 Ritstjórar tæknifréttasíðunnar Engadget hafa birt sitt val á græjum ársins 2011. Snjallsími Samsung, Galaxy Nexus, var valinn sími ársins. Þá var MacBook Air valin fartölva ársins. Viðskipti erlent 27.2.2012 12:55 Sony, HTC og LG kynna nýja snjallsíma Nokkur tæknifyrirtæki kynntu nýjar línur af snjallsímum í dag. Á meðal þeirra eru fyrirtækin Sony, HTC og LG. Símarnir fara flestir í almenna sölu á næstu vikum og mánuðum. Viðskipti erlent 27.2.2012 12:25 Íran gjörbreytti efnahagnum með nýrri áætlun Fyrir um einu og hálfu ári gripu stjórnvöld í Íran til róttækra efnahagaðgerða til þess að rétta við efnhag landsins, sem er viðkvæmur, þrátt fyrir miklar náttúruauðlindir. Í áætlunni fólst m.a. hækkun á orkuverði til almennings. Það hefur frá upphafi mætt mikilli andstöðu. Viðskipti erlent 27.2.2012 10:05 Fjármögnun björgunarsjóðs Evrópu ekki enn tryggð Fjármálaráðherrar tuttugu helstu iðnríkja heims, G20, segja að nauðsynlegt sé að setja meiri pening inn í björgunarsjóð fyrir evruríkin, ef ríkustu þjóðir heimsins eigi að taka þátt í björgunaraðgerðunum. Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 27.2.2012 09:20 Saudi Arabar skrúfa frá olíukrana sínum Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra undanfarna níu mánuði og það hefur kallað á viðbrögð frá Saudi Arabíu og Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 27.2.2012 06:55 Buffett segist vera búinn að finna eftirmann sinn Warren Buffett, annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates stjórnarformanni Microsoft, segist vera búinn að finn eftirmann sinn í starfi hjá fjárfestingafélaginu þar sem hann er stærsti eigandi, Berkshire Hathaway. Frá þessu greindi Wall Street Journal í dag, en Buffett hefur enn ekki staðfest hver það er sem á að taka við af honum sem starfandi stjórnarformaður. Viðskipti erlent 26.2.2012 17:40 Volkswagen skilar miklum hagnaði Bílarisinn Volkswagen skilaði tvöfalt meiri hagnaði á síðasta ári en árið áður. Fyrirtækið hefur aldrei selt fleiri bíla á einu ári eins og í fyrra og skilaði hagnaði upp á 15,8 milljarða evra, samanborið við 7,2 milljarða árið áður. Þýski bílaframleiðandinn seldi rúmlega átta milljónir bíla á síðasta ári, sem er met. Fyrirtækið hefur tilkynnt að það muni greiða meiri arð til hluthafa vegna þessarar miklu velgengni. Viðskipti erlent 26.2.2012 16:57 Beðið eftir samþykki bankanna Grísk stjórnvöld hafa samþykkt áætlun um skuldbreytingu, sem felur í sér að fjármálafyrirtæki felli niður 53,5 prósent af skuldum gríska ríkisins. Viðskipti erlent 25.2.2012 14:00 Stöðuuppfærslur vísa á þunglynda Þunglyndislegar stöðuuppfærslur á samskiptasíðum eins og Twitter og Facebook geta verið ágætis vísbending um andlegt ástand einstaklinganna sem þá skrifa. Viðskipti erlent 25.2.2012 11:00 Fótleggjahár á höfuð Nú hefur komið fram ný leið til að hylja skallabletti. Viðskipti erlent 25.2.2012 06:00 Notendanöfnum og lykilorðum YouPorn lekið á netið Tölvuþrjótar brutust inn í netþjóna vefsíðunnar YouPorn og stálu þaðan notendanöfnum og lykilorðum. Gögnin voru síðan birt á internetinu í dag. Viðskipti erlent 24.2.2012 23:00 Talið að Microsoft sé að þróa Office fyrir iPad Talið er að Microsft sé nú að leggja lokahönd á þróun sérstakrar iPad útgáfu af Office-pakkanum. Líklegt þykir að Microsoft muni kynna nýjungina þegar iPad 3 verður opinberaður í mars. Viðskipti erlent 24.2.2012 14:26 "Apple á meira en nóg af peningum" Tim Cook, forstjóri Apple, sagði í gær að stjórn fyrirtækisins íhugi nú að greiða hluthöfum arð. Hann sagði að Apple hafi meira en nóg af peningum til ráðstöfunar. Talið er að Apple eigi um 98 milljarða dollara. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:47 Branson fær yfirráð yfir richardbranson.xxx Auðkýfingurinn Richard Branson hefur loks náð yfirráðum yfir léninu richardbranson.xxx. Hann hefur staðið í deilum við austurríkismanninn Sean Truman sem skráði lénið á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:01 Buffett: Mönnum var leyft að skuldsetja sig í botn Warren Buffett, einn þekktasti fjárfestir heims og annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates, segir að engin yfirsýn hafi verið fyrir hend þegar kom að skuldsetningu í bandarísku efnahagslífi. Þetta hafi ekki síst átt við markað með tryggingar og afleiður. Viðskipti erlent 24.2.2012 09:02 Reiknuðu út kostnaðinn við að byggja Dauðastjörnu Hagfræðistúdentar við Lehigh háskólann í Bandaríkjunum hafa reiknað út hvað það myndi kosta að byggja Dauðastjörnu eins og þá sem sést í Star Wars myndunum. Viðskipti erlent 24.2.2012 07:46 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar látlaust Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa stundina. Bandaríska léttolían er komin í 108,5 dollara á tunnuna en fyrir þremur vikum var það verð komið niður í tæpa 96 dollara á tunnuna. Verðið á Brentolíunni stendur í 124 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 24.2.2012 06:42 Hækkanir og lækkanir á mörkuðum Hlutabréfavísitölur hækkuðu í Bandaríkjunum í dag á meðan þær lækkuðu víðast hvar í Evrópu. Þannig hækkaði Nasdaq vísitalan vestanhafs um 0,81 prósent á meðan DAX vísitalan í Evrópu lækkaði um 0,5 prósent. Hér á Íslandi var lítil hreyfing á gengi bréfa í skráðum félögum, en gengi bréfa í Högum hækkuðu þó lítillega, eða um 0,29 prósent og er gengið nú 17,2. Viðskipti erlent 23.2.2012 21:44 Apple fær að selja iPad í Sjanghæ - í bili Tölvurisinn Apple fær að halda áfram að selja iPad spjaldtölvurnar í Kína eftir að tímabundið hlé var gert á dómsmáli þar sem fjallað var um lögmæti "iPad“ vörumerkisins. Viðskipti erlent 23.2.2012 16:49 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
Grænar tölur beggja megin Atlantsála Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,61% í dag, Nasdaq hækkaði um 0,69% og S&P hækkaði um 0,34%. Þetta var því góður dagur á mörkuðum vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 28.2.2012 22:57
Apple boðar til blaðamannafundar í næstu viku Apple hefur boðað til blaðamannafundar í San Francisco í næstu viku. Öruggt þykir að tæknifyrirtækið muni afhjúpa iPad 3 spjaldtölvuna á fundinum. Viðskipti erlent 28.2.2012 20:30
Fyrirtæki fá aðgang að uppfærslum á Twitter Fyrirtækjum stendur nú til boða að greina og rannsaka uppfærslur síðustu tveggja ára á samskiptasíðunni Twitter. Fyrirtækin geta leitað aftur til ársins 2010 og hagrætt viðskiptaáætlunum sínum út frá uppfærslunum. Viðskipti erlent 28.2.2012 13:15
Apple stefnt fyrir dómstólum í Kaliforníu vegna "iPad" Enn á ný neyðist tæknirisinn Apple til að verja rétt sinn til að nota vörumerkið „iPad." En nú fer baráttan ekki fram í dómsal í Kína heldur í Kaliforníu. Viðskipti erlent 28.2.2012 12:45
IBM boðar tímamót í tækniþróun mannkyns Talið er að vísindamenn hjá tæknifyrirtækinu IBM hafi tekið mikilvægt skref í þróun skammtatölvunnar sem er af mörgum talin hið heilaga gral vísindanna. Vísindamennirnir munu kynna niðurstöður sínar seinna í dag. Viðskipti erlent 28.2.2012 12:30
S&P: Grikkland tæknilega gjaldþrota Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) hefur lækkað lánshæfi Grikklands enn meira og segir fyrirtækið að ríkissjóður Grikklands sé nú "tæknilega gjaldþrota“. Er þar meðal annars vitnað til þess kröfuhafar landsins hafi þegar samið um að gefa eftir stóran hluta skulda landsins þar sem útilokað er talið að ríkissjóður landsins geti komist á rétt kjöl, nema afskriftir komi til. Viðskipti erlent 28.2.2012 08:50
Alþjóðabankinn um Kína: Þetta gengur ekki lengur Alþjóðabankinn segir að kínverska hagkerfið standi nú á tímamótum og þurfi að aðlaga sig að hefðbundnum frjálsum alþjóðaviðskiptum ef ekki á illa að fara. Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn hefur unnið um stöðu mála í Kína, en vitnað er til hennar í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Viðskipti erlent 28.2.2012 00:28
Lækkun í Evrópu en hækkun í Bandaríkjunum Hlutabréfamarkaðir í Evrópu sýndu rauðar tölur lækkunar víðast hvar í dag. DAX 100 vísitalan fyrir hlutabréfamarkaði í Evrópu lækkaði um 0,22 prósent og Europe Dow vísitalan um 0,98 prósent. Viðskipti erlent 27.2.2012 21:28
Arsenal sýnir góðan hagnað Enska knattspyrnufélagið Arsenal hagnaðist um 41,6 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 9,3 milljarða króna, á seinni helmingi ársins í fyrra. Sala leikmönnum skipti sköpum fyrir reksturinn, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 27.2.2012 17:14
Nokia kynnir snjallsíma með 41 megapixla myndavél Tæknifyrirtækið Nokia opinberaði heldur undarlegan snjallsíma í dag. Snjallsíminn er með 41 megapixla myndavél. Viðskipti erlent 27.2.2012 14:35
Forstjóri HSBC fær 561 milljón í launabónus HSBC bankinn hagnaðist um 16,8 milljarða dala í fyrra, eða sem nemur um 2.000 milljörðum króna. Forstjóri bankans, Stuart Gulliver, fær 4,6 milljóna dala bónus vegna þessar rekstrarniðustu, eða sem nemur ríflega 560 milljónum króna. Viðskipti erlent 27.2.2012 14:34
MacBook Air valin fartölva ársins 2011 Ritstjórar tæknifréttasíðunnar Engadget hafa birt sitt val á græjum ársins 2011. Snjallsími Samsung, Galaxy Nexus, var valinn sími ársins. Þá var MacBook Air valin fartölva ársins. Viðskipti erlent 27.2.2012 12:55
Sony, HTC og LG kynna nýja snjallsíma Nokkur tæknifyrirtæki kynntu nýjar línur af snjallsímum í dag. Á meðal þeirra eru fyrirtækin Sony, HTC og LG. Símarnir fara flestir í almenna sölu á næstu vikum og mánuðum. Viðskipti erlent 27.2.2012 12:25
Íran gjörbreytti efnahagnum með nýrri áætlun Fyrir um einu og hálfu ári gripu stjórnvöld í Íran til róttækra efnahagaðgerða til þess að rétta við efnhag landsins, sem er viðkvæmur, þrátt fyrir miklar náttúruauðlindir. Í áætlunni fólst m.a. hækkun á orkuverði til almennings. Það hefur frá upphafi mætt mikilli andstöðu. Viðskipti erlent 27.2.2012 10:05
Fjármögnun björgunarsjóðs Evrópu ekki enn tryggð Fjármálaráðherrar tuttugu helstu iðnríkja heims, G20, segja að nauðsynlegt sé að setja meiri pening inn í björgunarsjóð fyrir evruríkin, ef ríkustu þjóðir heimsins eigi að taka þátt í björgunaraðgerðunum. Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 27.2.2012 09:20
Saudi Arabar skrúfa frá olíukrana sínum Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra undanfarna níu mánuði og það hefur kallað á viðbrögð frá Saudi Arabíu og Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 27.2.2012 06:55
Buffett segist vera búinn að finna eftirmann sinn Warren Buffett, annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates stjórnarformanni Microsoft, segist vera búinn að finn eftirmann sinn í starfi hjá fjárfestingafélaginu þar sem hann er stærsti eigandi, Berkshire Hathaway. Frá þessu greindi Wall Street Journal í dag, en Buffett hefur enn ekki staðfest hver það er sem á að taka við af honum sem starfandi stjórnarformaður. Viðskipti erlent 26.2.2012 17:40
Volkswagen skilar miklum hagnaði Bílarisinn Volkswagen skilaði tvöfalt meiri hagnaði á síðasta ári en árið áður. Fyrirtækið hefur aldrei selt fleiri bíla á einu ári eins og í fyrra og skilaði hagnaði upp á 15,8 milljarða evra, samanborið við 7,2 milljarða árið áður. Þýski bílaframleiðandinn seldi rúmlega átta milljónir bíla á síðasta ári, sem er met. Fyrirtækið hefur tilkynnt að það muni greiða meiri arð til hluthafa vegna þessarar miklu velgengni. Viðskipti erlent 26.2.2012 16:57
Beðið eftir samþykki bankanna Grísk stjórnvöld hafa samþykkt áætlun um skuldbreytingu, sem felur í sér að fjármálafyrirtæki felli niður 53,5 prósent af skuldum gríska ríkisins. Viðskipti erlent 25.2.2012 14:00
Stöðuuppfærslur vísa á þunglynda Þunglyndislegar stöðuuppfærslur á samskiptasíðum eins og Twitter og Facebook geta verið ágætis vísbending um andlegt ástand einstaklinganna sem þá skrifa. Viðskipti erlent 25.2.2012 11:00
Fótleggjahár á höfuð Nú hefur komið fram ný leið til að hylja skallabletti. Viðskipti erlent 25.2.2012 06:00
Notendanöfnum og lykilorðum YouPorn lekið á netið Tölvuþrjótar brutust inn í netþjóna vefsíðunnar YouPorn og stálu þaðan notendanöfnum og lykilorðum. Gögnin voru síðan birt á internetinu í dag. Viðskipti erlent 24.2.2012 23:00
Talið að Microsoft sé að þróa Office fyrir iPad Talið er að Microsft sé nú að leggja lokahönd á þróun sérstakrar iPad útgáfu af Office-pakkanum. Líklegt þykir að Microsoft muni kynna nýjungina þegar iPad 3 verður opinberaður í mars. Viðskipti erlent 24.2.2012 14:26
"Apple á meira en nóg af peningum" Tim Cook, forstjóri Apple, sagði í gær að stjórn fyrirtækisins íhugi nú að greiða hluthöfum arð. Hann sagði að Apple hafi meira en nóg af peningum til ráðstöfunar. Talið er að Apple eigi um 98 milljarða dollara. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:47
Branson fær yfirráð yfir richardbranson.xxx Auðkýfingurinn Richard Branson hefur loks náð yfirráðum yfir léninu richardbranson.xxx. Hann hefur staðið í deilum við austurríkismanninn Sean Truman sem skráði lénið á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:01
Buffett: Mönnum var leyft að skuldsetja sig í botn Warren Buffett, einn þekktasti fjárfestir heims og annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates, segir að engin yfirsýn hafi verið fyrir hend þegar kom að skuldsetningu í bandarísku efnahagslífi. Þetta hafi ekki síst átt við markað með tryggingar og afleiður. Viðskipti erlent 24.2.2012 09:02
Reiknuðu út kostnaðinn við að byggja Dauðastjörnu Hagfræðistúdentar við Lehigh háskólann í Bandaríkjunum hafa reiknað út hvað það myndi kosta að byggja Dauðastjörnu eins og þá sem sést í Star Wars myndunum. Viðskipti erlent 24.2.2012 07:46
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar látlaust Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa stundina. Bandaríska léttolían er komin í 108,5 dollara á tunnuna en fyrir þremur vikum var það verð komið niður í tæpa 96 dollara á tunnuna. Verðið á Brentolíunni stendur í 124 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 24.2.2012 06:42
Hækkanir og lækkanir á mörkuðum Hlutabréfavísitölur hækkuðu í Bandaríkjunum í dag á meðan þær lækkuðu víðast hvar í Evrópu. Þannig hækkaði Nasdaq vísitalan vestanhafs um 0,81 prósent á meðan DAX vísitalan í Evrópu lækkaði um 0,5 prósent. Hér á Íslandi var lítil hreyfing á gengi bréfa í skráðum félögum, en gengi bréfa í Högum hækkuðu þó lítillega, eða um 0,29 prósent og er gengið nú 17,2. Viðskipti erlent 23.2.2012 21:44
Apple fær að selja iPad í Sjanghæ - í bili Tölvurisinn Apple fær að halda áfram að selja iPad spjaldtölvurnar í Kína eftir að tímabundið hlé var gert á dómsmáli þar sem fjallað var um lögmæti "iPad“ vörumerkisins. Viðskipti erlent 23.2.2012 16:49