Viðskipti erlent „Áratugur tækifæra“ framundan í Kanada Kanada hefur komist vel frá kreppunni á heimsvísu, á undanförnum árum, og er horft til þess að næsti áratugur verði góður fyrir landið, ef tækifærin eru nýtt. Viðskipti erlent 3.5.2012 09:12 Málverkið Ópið selt fyrir metfé hjá Sotheby´s Málverkið Ópið eftir norska málarann Edvard Munch var selt á 120 milljónir dollara eða um 15 milljarða króna á uppboði hjá Sotheby´s í New York í gærkvöldi. Viðskipti erlent 3.5.2012 06:57 Danska flugfélagið Cimber Sterling er gjaldþrota Danska flugfélagið Cimber Sterling er orðið gjaldþrota. Félagið hét áður Sterling og var þá í eigu Íslendinga. Viðskipti erlent 3.5.2012 06:53 Kalt stríð á tölvuleikjamarkaðinum um jólin Það stefnir í kalt stríð á tölvuleikjamarkaðinum um jólin. Tölvuleikjaframleiðandinn Activision boðaði komu tölvuleiksins Call of Duty: Black Ops 2 um miðbik nóvember en um svipað leyti fer Halo 4 í almenna sölu. Viðskipti erlent 2.5.2012 13:53 RIM opinbera snjallsíma og stýrikerfi Kanadíski farsímaframleiðandinn Research in Motion hefur opinberað nýtt stýrikerfi fyrir BlackBerry snjallsímana. RIM einblínir nú á smáforrit og hugbúnaðarþróun í baráttu sinni við iPhone og Android snjallsímana. Viðskipti erlent 2.5.2012 13:26 Xbox 360 leikjatölvan bönnuð í Þýskalandi Bandaríski farsímaframleiðandinn Motorola Mobility hefur fengið lögbann á nokkrar vörur tæknifyrirtækisins Microsoft í Þýskalandi. Það var dómstóll í Mannheim sem komst að þessari niðurstöðu í dag. Viðskipti erlent 2.5.2012 12:03 Atvinnuleysið á evru-svæðinu hefur aldrei verið meira Nýjar tölur um atvinnuleysi í Evrópu sýna að efnahagsbatinn í álfunni er síður en svo handan við hornið eins og sumir voru farnir að vona. Viðskipti erlent 2.5.2012 09:54 Glitnir að baki umdeildum kaupum á hlutum í Roskilde Bank Í ljós er komið að það var Glitnir sem stóð að baki umdeildum hlutabréfakaupum í hinum gjaldþrota Roskilde Bank í Danmörku árið 2006 þegar bankinn seldi umtalsvert magn af eigin hlutabréfum. Viðskipti erlent 2.5.2012 09:05 Siðareglur kosta norska olíusjóðinn hundruð milljarða Strangar siðareglur norska olíusjóðsins hafa kostað hann hundruð milljarða króna á undanförnum árum. Viðskipti erlent 2.5.2012 06:28 SFO sögð niðurlægð vegna aðgerða gegn Vincent Tchenguiz Breska efnahagsbrotadeildin (Serious Fraud Office) stendur frammi fyrir því að verða „niðurlægð" vegna aðgerða sinna gegn Vincent Tchenguiz, bróður Robert Tchenguiz, sem var einn af stærstu skuldurum Kaupþings fyrir hrun bankans. Viðskipti erlent 30.4.2012 15:00 Eignasafnið hjá ríkustu konu Bandaríkjanna dregst saman Markaðsvirði eigna ríkustu konu Bandaríkjanna samkvæmt lista Forbes tímaritsins, Christy Walton, hefur nokkuð síðustu daga, eða sem nemur 77,8 milljónum dala, tæplega 9 milljörðum króna. Það sér þó ekki högg á vatni, en heildareignir Walton eru metnar á 18,9 milljarða dala, eða sem nemur ríflega 2.300 milljörðum króna. Viðskipti erlent 30.4.2012 14:24 Íslenskur hugbúnaður valinn fyrir De Bazaar Stærsti innanhússmarkaður Evrópu, De Bazaar, hefur valið hugbúnað frá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu LS Retail til að halda utan um allan rekstur markaðarins og til endurbæta greiðsluferla sína enn frekar en orðið var. Viðskipti erlent 30.4.2012 10:37 Spánn í djúpri kreppu - neikvæður hagvöxtur Spænska hagkerfið dróst saman um 0,3 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins, sem er í takt við væntingar sérfræðinga, en spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gerir ráð fyrir að hagkerfi Spánar muni minnka um 1,8 prósent á þessu ári. Viðskipti erlent 30.4.2012 10:22 Fengu 80 milljarða í bónusgreiðslur skömmu fyrir hrunið 2008 Nú er komið í ljós að 50 af launahæstu starfsmönnum Lehman Brothers bankans fengu sem samsvarar yfir 80 milljörðum króna í bónusgreiðslur mánuðina fyrir gjaldþrot bankans haustið 2008. Viðskipti erlent 30.4.2012 06:44 Auðmaður ætlar að byggja nútímaútgáfu af Titanic Clive Palmer, einn af auðugustu mönnum Ástralíu, ætlar sér að byggja nútímaútgáfu af farþegaskipinu Titanic. Viðskipti erlent 30.4.2012 06:32 Samsung hagnaðist um 585 milljarða á þremur mánuðum Tæknirisinn Samsung er orðinn stærsti framleiðandi fyrir farsíma, þar með talið snjallsíma. Nokia hefur til þessa verið stærsti framleiðandi farsíma og hefur haldið þeim árangri síðan 1998. Á fyrsta fjórðungi þessa árs tók Samsung fram úr Nokia, en fyrirtækið framleiddi 93 milljónir síma samanborið við 83 milljónir hjá Nokia. Viðskipti erlent 28.4.2012 11:49 Efnahagur EVE Online verður fyrir árás á morgun Spilarabandalag í EVE Online tölvuleikjaheiminum mun gera atlögu að efnahag leiksins á morgun. Stjórnendur EVE hrósa hins vegar spilurunum fyrir áætlunina. Viðskipti erlent 27.4.2012 22:53 Framúrskarandi ársfjórðungur hjá Amazon Tekjur vefverslunarrisans Amazon á fyrsta ársfjórðungi 2012 jukust um 34% miðað við sama tímabil á síðasta ári. Þannig námu tekjur fyrirtækisins 130 milljónum dollara eða rúmlega 16 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 27.4.2012 21:30 S&P lækkar lánshæfiseinkunn Spánar í annað sinn á árinu Matsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) hefur lækkað landshæfiseinkunn Spánar. Einkunn Spánar er lækkuð úr A í BBB+. Viðskipti erlent 27.4.2012 07:48 Kínverjar vilja hraða námuvinnslu sinni á Grænlandi Fjölmenn kínversk sendinefnd með auðlindaráðherra landsins í broddi fylkingar er nú stödd á Grænlandi. Þar ræða Kínverjarnir við grænlenska ráðamenn um starfsemi kínverskra námufyrirtækja í landinu en þeir vilja hraða framkvæmdum við ýmis námuverkefni. Viðskipti erlent 27.4.2012 06:51 Næsti snjallsími Samsung verður einn sá öflugasti Samsung Galaxy S III verður einn öflugast snjallsími veraldar. Síminn verður knúinn af byltingarkenndum örgjörva sem býður upp á háskerpu afspilun og upptöku. Viðskipti erlent 26.4.2012 12:22 Deutsche Bank afskrifar 43 milljarða vegna Actavis Deutsche Bank, aðallánadrottinn Actavis, mun afskrifa 257 milljónir evra, eða um 43 milljarða króna vegna sölunnar á Actavis til bandaríska lyfjafyrirtækisins Watson. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 26.4.2012 06:51 Google opinberar afritunarlausn Tæknirisinn Google hefur sjósett afritunarlausn sína sem bíður notendum allt að 16 terabæta geymslupláss á veraldarvefnum. Viðskipti erlent 25.4.2012 13:35 Draghi: Það verður engin lausafjárþurrð í Evrópu Mario Draghi, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir að engin lausafjárþurrð muni koma upp í Evrópu og að bankarnir séu ekki farnir að draga úr lánum vegna hræðslu við lausafjárþurrð. Draghi segir, í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC, að vopnin séu nú í höndum ríkisstjórna að banka, þegar kemur að því að styrkja stöðu fjármálakerfisins á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 25.4.2012 12:30 Soros: Margvísleg vandamál í Evrópu George Soros, fjárfestirinn þekkti, segist svartsýnn á stöðu efnahagsmála í Evrópu. Evran henti ekki öllum evruríkjunum sautján, sem grafi undan trúverðugleika alls fjármálakerfis Evrópu. Það gerist hins vegar ekki yfir nótt, heldur sé að gerast hægt og bítandi. Viðskipti erlent 25.4.2012 09:51 Efnahagshremmingar Grikkja halda áfram Ekkert lát er á efnahagshremmingum Grikkja. Nú er ljóst að landsframleiðsla landsins um skreppa saman um yfir 5% í ár sem er nokkuð meir en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Hefur landsframleiðslan þá minnkað fimm ár í röð í Grikklandi. Viðskipti erlent 25.4.2012 07:15 Notendafjöldi Facebook kominn yfir 900 milljónir Notendafjöldi Facebook er nú kominn yfir 900 milljónir manna á heimsvísu, samkvæmt tölum sem birtar voru um notkun og rekstur Facebook í morgun. Viðskipti erlent 24.4.2012 15:15 Ný höfn í Nuuk fyrir gámaskip og olíuleit Gerð nýrrar stórskipahafnar fyrir Nuuk, höfuðstað Grænlands, er nú í undirbúningi og er markmiðið að hún verði tilbúin á árinu 2014. Kostnaður við hafnargerðina er áætlaður um 500 milljónir danskra króna, eða sem nemur um 11 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 24.4.2012 14:31 Spænskir bankar sagðir fallvaltir Spænskir bankar eru sagðir fallvaltir og hugsanlega þarf að koma þeim til bjargar með fjárframlagi frá spænska ríkinu og evrópska seðlabankanum, að því er greint er frá í New York Times í dag. Viðskipti erlent 24.4.2012 13:59 Gott uppgjör hjá Nordea Nordea, stærsti banki Norðurlandanna, skilaði mun betra uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins en sérfræðingar spáðu fyrir. Viðskipti erlent 24.4.2012 07:40 « ‹ 180 181 182 183 184 185 186 187 188 … 334 ›
„Áratugur tækifæra“ framundan í Kanada Kanada hefur komist vel frá kreppunni á heimsvísu, á undanförnum árum, og er horft til þess að næsti áratugur verði góður fyrir landið, ef tækifærin eru nýtt. Viðskipti erlent 3.5.2012 09:12
Málverkið Ópið selt fyrir metfé hjá Sotheby´s Málverkið Ópið eftir norska málarann Edvard Munch var selt á 120 milljónir dollara eða um 15 milljarða króna á uppboði hjá Sotheby´s í New York í gærkvöldi. Viðskipti erlent 3.5.2012 06:57
Danska flugfélagið Cimber Sterling er gjaldþrota Danska flugfélagið Cimber Sterling er orðið gjaldþrota. Félagið hét áður Sterling og var þá í eigu Íslendinga. Viðskipti erlent 3.5.2012 06:53
Kalt stríð á tölvuleikjamarkaðinum um jólin Það stefnir í kalt stríð á tölvuleikjamarkaðinum um jólin. Tölvuleikjaframleiðandinn Activision boðaði komu tölvuleiksins Call of Duty: Black Ops 2 um miðbik nóvember en um svipað leyti fer Halo 4 í almenna sölu. Viðskipti erlent 2.5.2012 13:53
RIM opinbera snjallsíma og stýrikerfi Kanadíski farsímaframleiðandinn Research in Motion hefur opinberað nýtt stýrikerfi fyrir BlackBerry snjallsímana. RIM einblínir nú á smáforrit og hugbúnaðarþróun í baráttu sinni við iPhone og Android snjallsímana. Viðskipti erlent 2.5.2012 13:26
Xbox 360 leikjatölvan bönnuð í Þýskalandi Bandaríski farsímaframleiðandinn Motorola Mobility hefur fengið lögbann á nokkrar vörur tæknifyrirtækisins Microsoft í Þýskalandi. Það var dómstóll í Mannheim sem komst að þessari niðurstöðu í dag. Viðskipti erlent 2.5.2012 12:03
Atvinnuleysið á evru-svæðinu hefur aldrei verið meira Nýjar tölur um atvinnuleysi í Evrópu sýna að efnahagsbatinn í álfunni er síður en svo handan við hornið eins og sumir voru farnir að vona. Viðskipti erlent 2.5.2012 09:54
Glitnir að baki umdeildum kaupum á hlutum í Roskilde Bank Í ljós er komið að það var Glitnir sem stóð að baki umdeildum hlutabréfakaupum í hinum gjaldþrota Roskilde Bank í Danmörku árið 2006 þegar bankinn seldi umtalsvert magn af eigin hlutabréfum. Viðskipti erlent 2.5.2012 09:05
Siðareglur kosta norska olíusjóðinn hundruð milljarða Strangar siðareglur norska olíusjóðsins hafa kostað hann hundruð milljarða króna á undanförnum árum. Viðskipti erlent 2.5.2012 06:28
SFO sögð niðurlægð vegna aðgerða gegn Vincent Tchenguiz Breska efnahagsbrotadeildin (Serious Fraud Office) stendur frammi fyrir því að verða „niðurlægð" vegna aðgerða sinna gegn Vincent Tchenguiz, bróður Robert Tchenguiz, sem var einn af stærstu skuldurum Kaupþings fyrir hrun bankans. Viðskipti erlent 30.4.2012 15:00
Eignasafnið hjá ríkustu konu Bandaríkjanna dregst saman Markaðsvirði eigna ríkustu konu Bandaríkjanna samkvæmt lista Forbes tímaritsins, Christy Walton, hefur nokkuð síðustu daga, eða sem nemur 77,8 milljónum dala, tæplega 9 milljörðum króna. Það sér þó ekki högg á vatni, en heildareignir Walton eru metnar á 18,9 milljarða dala, eða sem nemur ríflega 2.300 milljörðum króna. Viðskipti erlent 30.4.2012 14:24
Íslenskur hugbúnaður valinn fyrir De Bazaar Stærsti innanhússmarkaður Evrópu, De Bazaar, hefur valið hugbúnað frá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu LS Retail til að halda utan um allan rekstur markaðarins og til endurbæta greiðsluferla sína enn frekar en orðið var. Viðskipti erlent 30.4.2012 10:37
Spánn í djúpri kreppu - neikvæður hagvöxtur Spænska hagkerfið dróst saman um 0,3 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins, sem er í takt við væntingar sérfræðinga, en spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gerir ráð fyrir að hagkerfi Spánar muni minnka um 1,8 prósent á þessu ári. Viðskipti erlent 30.4.2012 10:22
Fengu 80 milljarða í bónusgreiðslur skömmu fyrir hrunið 2008 Nú er komið í ljós að 50 af launahæstu starfsmönnum Lehman Brothers bankans fengu sem samsvarar yfir 80 milljörðum króna í bónusgreiðslur mánuðina fyrir gjaldþrot bankans haustið 2008. Viðskipti erlent 30.4.2012 06:44
Auðmaður ætlar að byggja nútímaútgáfu af Titanic Clive Palmer, einn af auðugustu mönnum Ástralíu, ætlar sér að byggja nútímaútgáfu af farþegaskipinu Titanic. Viðskipti erlent 30.4.2012 06:32
Samsung hagnaðist um 585 milljarða á þremur mánuðum Tæknirisinn Samsung er orðinn stærsti framleiðandi fyrir farsíma, þar með talið snjallsíma. Nokia hefur til þessa verið stærsti framleiðandi farsíma og hefur haldið þeim árangri síðan 1998. Á fyrsta fjórðungi þessa árs tók Samsung fram úr Nokia, en fyrirtækið framleiddi 93 milljónir síma samanborið við 83 milljónir hjá Nokia. Viðskipti erlent 28.4.2012 11:49
Efnahagur EVE Online verður fyrir árás á morgun Spilarabandalag í EVE Online tölvuleikjaheiminum mun gera atlögu að efnahag leiksins á morgun. Stjórnendur EVE hrósa hins vegar spilurunum fyrir áætlunina. Viðskipti erlent 27.4.2012 22:53
Framúrskarandi ársfjórðungur hjá Amazon Tekjur vefverslunarrisans Amazon á fyrsta ársfjórðungi 2012 jukust um 34% miðað við sama tímabil á síðasta ári. Þannig námu tekjur fyrirtækisins 130 milljónum dollara eða rúmlega 16 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 27.4.2012 21:30
S&P lækkar lánshæfiseinkunn Spánar í annað sinn á árinu Matsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) hefur lækkað landshæfiseinkunn Spánar. Einkunn Spánar er lækkuð úr A í BBB+. Viðskipti erlent 27.4.2012 07:48
Kínverjar vilja hraða námuvinnslu sinni á Grænlandi Fjölmenn kínversk sendinefnd með auðlindaráðherra landsins í broddi fylkingar er nú stödd á Grænlandi. Þar ræða Kínverjarnir við grænlenska ráðamenn um starfsemi kínverskra námufyrirtækja í landinu en þeir vilja hraða framkvæmdum við ýmis námuverkefni. Viðskipti erlent 27.4.2012 06:51
Næsti snjallsími Samsung verður einn sá öflugasti Samsung Galaxy S III verður einn öflugast snjallsími veraldar. Síminn verður knúinn af byltingarkenndum örgjörva sem býður upp á háskerpu afspilun og upptöku. Viðskipti erlent 26.4.2012 12:22
Deutsche Bank afskrifar 43 milljarða vegna Actavis Deutsche Bank, aðallánadrottinn Actavis, mun afskrifa 257 milljónir evra, eða um 43 milljarða króna vegna sölunnar á Actavis til bandaríska lyfjafyrirtækisins Watson. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 26.4.2012 06:51
Google opinberar afritunarlausn Tæknirisinn Google hefur sjósett afritunarlausn sína sem bíður notendum allt að 16 terabæta geymslupláss á veraldarvefnum. Viðskipti erlent 25.4.2012 13:35
Draghi: Það verður engin lausafjárþurrð í Evrópu Mario Draghi, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir að engin lausafjárþurrð muni koma upp í Evrópu og að bankarnir séu ekki farnir að draga úr lánum vegna hræðslu við lausafjárþurrð. Draghi segir, í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC, að vopnin séu nú í höndum ríkisstjórna að banka, þegar kemur að því að styrkja stöðu fjármálakerfisins á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 25.4.2012 12:30
Soros: Margvísleg vandamál í Evrópu George Soros, fjárfestirinn þekkti, segist svartsýnn á stöðu efnahagsmála í Evrópu. Evran henti ekki öllum evruríkjunum sautján, sem grafi undan trúverðugleika alls fjármálakerfis Evrópu. Það gerist hins vegar ekki yfir nótt, heldur sé að gerast hægt og bítandi. Viðskipti erlent 25.4.2012 09:51
Efnahagshremmingar Grikkja halda áfram Ekkert lát er á efnahagshremmingum Grikkja. Nú er ljóst að landsframleiðsla landsins um skreppa saman um yfir 5% í ár sem er nokkuð meir en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Hefur landsframleiðslan þá minnkað fimm ár í röð í Grikklandi. Viðskipti erlent 25.4.2012 07:15
Notendafjöldi Facebook kominn yfir 900 milljónir Notendafjöldi Facebook er nú kominn yfir 900 milljónir manna á heimsvísu, samkvæmt tölum sem birtar voru um notkun og rekstur Facebook í morgun. Viðskipti erlent 24.4.2012 15:15
Ný höfn í Nuuk fyrir gámaskip og olíuleit Gerð nýrrar stórskipahafnar fyrir Nuuk, höfuðstað Grænlands, er nú í undirbúningi og er markmiðið að hún verði tilbúin á árinu 2014. Kostnaður við hafnargerðina er áætlaður um 500 milljónir danskra króna, eða sem nemur um 11 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 24.4.2012 14:31
Spænskir bankar sagðir fallvaltir Spænskir bankar eru sagðir fallvaltir og hugsanlega þarf að koma þeim til bjargar með fjárframlagi frá spænska ríkinu og evrópska seðlabankanum, að því er greint er frá í New York Times í dag. Viðskipti erlent 24.4.2012 13:59
Gott uppgjör hjá Nordea Nordea, stærsti banki Norðurlandanna, skilaði mun betra uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins en sérfræðingar spáðu fyrir. Viðskipti erlent 24.4.2012 07:40