Tónlist Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. Tónlist 3.11.2020 12:07 Föstudagsplaylisti Theodóru Bjarkar Guðjónsdóttur Listi einkum hugsaður sem spúkí og þægileg bakgrunnstónlist fyrir grunnskólastelpur í andaglasi. Tónlist 30.10.2020 16:16 Nýtt myndband Harry Styles fer á flug Tónlistarmaðurinn Harry Styles gaf út nýtt myndband við lagið Golden fyrir tveimur dögum og hefur það heldur betur slegið í gegn síðan þá. Tónlist 28.10.2020 15:31 Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. Tónlist 23.10.2020 21:52 Kristín Sesselja gefur út nýja plötu um ástarsorg Söngkonan Kristín Sesselja sendi í dag frá sér plötuna Breakup Blues og er hún sjálf höfundur allra laga og texta. Hinn efnilegi Baldvin Hlynsson útsetti öll lögin á plötunni nema tvö sem þau útsettu saman Tónlist 23.10.2020 20:01 Tóku upp atriði í Iðnó fyrir Jimmy Fallon Of Monsters and Men frumfluttu nýja lagið sitt, Visitor, í lok spjallþáttar hins bandaríska Jimmy Fallon í nótt. Tónlist 23.10.2020 07:31 Innblásin af ímynduðu matarboði með Björgvini og Eddu Tónlistarkonan Una Stefánsdóttir sendi frá sér lagið Með þér í dag ásamt Babies flokknum. Lagið er þemalag þáttanna Ísbíltúr með mömmu en fyrsti þáttur mæðginanna Eddu Björgvins og Björgvin Franz Gíslasonar fer í loftið í kvöld. Tónlist 21.10.2020 15:31 Föstudagsplaylisti MSEA Hitastigið nálgast frostmark. Tónlist 16.10.2020 15:36 Sigurvegari Eurovision 2019 gefur út tónlistarmyndband Hollendingurinn Duncan Laurence fór með sigur úr býtum í Eurovision í Tel Aviv árið 2019. Í sömu keppni vakti Hatari mikla athygli fyrir þátttöku sína með laginu, Hatrið mun sigra. Tónlist 15.10.2020 15:33 Beta og Barði gefa út lag saman í fyrsta skipti Listamennirnir Elísabet Eyþórsdóttir og Barði Jóhannsson gáfu út lag saman á miðnætti undir nafninu Redwood Moon en þau hafa unnið að verkefninu síðan í vor. Það var Ellen Kristjáns móðir Elísabetar sem kynnti parið fyrir ári síðan. Tónlist 13.10.2020 16:31 Bríet frumflutti plötuna með ljósasýningu undir stjörnubjörtum himni í Krýsuvík Sönkonan Bríet Ísis Elfar gaf út nýja plötu um helgina, Kveðja Bríet. Hún frumflutti plötuna með bílahlustun í yfirgefinni naumu í Krýsuvík. Platan er persónuleg og fjallar um það hvað djúp sár gróa hægt. Tónlist 12.10.2020 08:39 Klara gefur út eigin tónlist: „Endaði með að gera heila plötu um þetta misheppnaða samband“ Söngkonan Klara Elíasdóttir gaf út nýtt lag í dag. Lagið Paralyzed gefur hún út undir nafninu Klara Elias og er myndbandið við lagið væntanlegt í kvöld. Þetta er fyrsta sólólag söngkonunnar og er plata væntanleg frá henni á næstu mánuðum. Tónlist 7.10.2020 09:16 Eddie Van Halen látinn Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall. Tónlist 6.10.2020 19:53 Föstudagsplaylisti Korters í flog Korter í flog reiða sig á óreiðuna. Tónlist 2.10.2020 16:50 Bein útsending: Samtal við Tjörnina Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Tónlist 2.10.2020 10:03 Jónsi og Robyn senda frá sér hið „fullkomna popplag“ Jónsi og sænska poppstjarnan Robyn sendu í dag frá sér nýtt lag, Salt Licorice. Lagið er af væntanlegri sólóplötu Jónsa, hans fyrstu í áratug. Platan kemur út á vegum Krunk útgáfunnar þann 2.október. Tónlist 30.9.2020 17:31 Bein útsending: Spilar danstónlist á bökkum Elliðaár Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu úr Elliðaárdalnum hér á Vísi. Tónlist 29.9.2020 18:01 Siglósveitin sigraði og hlakkar til að mæta í skólann Það er óhætt að segja að íbúar á Tröllaskaga og þá sér í lagi Siglfirðingar séu að rifna úr stolti ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum. Fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga komu, sáu og sigruðu í Söngkeppni framhalsskólanna sem fram fór í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Tónlist 27.9.2020 00:10 Föstudagsplaylisti Páls Ivans frá Eiðum Lagalisti fyrir fólk sem segist vera alætur á tónlist. Tónlist 25.9.2020 14:37 Föstudagsplaylisti Kormáks Jarls Af holdi og hljóði. Tónlist 18.9.2020 15:52 Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. Tónlist 17.9.2020 18:20 Bjartsýni bersýnileg í byrjun en breytist hratt eftir sem líður á Tónlistarmaðurinn Logi Mar gaf á dögunum út sóló verkefni, EP plötuna ..to be Frank undir nafninu Mar project. Tónlist 15.9.2020 15:30 Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. Tónlist 11.9.2020 16:15 Föstudagsplaylisti Sigga Angantýssonar Lufsurokkséní leiðir mann gegnum allt það sem lafir í dag. Tónlist 11.9.2020 16:00 Krummi frumsýnir nýtt lag og myndband um utangarðsfólk Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá tónlistarmanninum Krumma Björgvinssyni. Lagið kallast Frozen Teardrops og er af nýrri breiðskífu Krumma sem er væntanleg á nýju ári. Lagið er hreinræktað „útlaga kántrý rokk“ með gospel áhrifum. Tónlist 10.9.2020 12:00 „Tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin“ „Mig langaði að gera eitthvað nýtt, skapa tilbúna persónu en ég hef sjálf gaman af slíkum lögum,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir. Tónlist 10.9.2020 07:00 Föstudagsplaylisti DJ Áka Pain Engin miskunn á hundrað laga dansveislu DJ Áka Pain. Tónlist 4.9.2020 15:32 Upptaka frá tónleikum Brek í Norræna húsinu Hljómsveitin Brek heldur tónleika í Norræna húsinu. Streymið hefst klukkan 18. Tónlist 28.8.2020 17:00 Föstudagsplaylisti Kinnat Sóleyjar Varningsstjarna aðeins með slagara af jaðrinum. Tónlist 28.8.2020 16:01 ZÖE frumsýnir myndband við lagið Shook Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið Shook frá tónlistarkonunni og pródúsentinum ZÖE, sem er þekktust fyrir lagið sitt Let Me Fall sem var titillag myndarinnar Lof Mér Að Falla. Lagið Shook er fyrsta lag af komandi breiðskífu hennar sem er væntanleg á næsta ári. Tónlist 26.8.2020 12:00 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 226 ›
Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. Tónlist 3.11.2020 12:07
Föstudagsplaylisti Theodóru Bjarkar Guðjónsdóttur Listi einkum hugsaður sem spúkí og þægileg bakgrunnstónlist fyrir grunnskólastelpur í andaglasi. Tónlist 30.10.2020 16:16
Nýtt myndband Harry Styles fer á flug Tónlistarmaðurinn Harry Styles gaf út nýtt myndband við lagið Golden fyrir tveimur dögum og hefur það heldur betur slegið í gegn síðan þá. Tónlist 28.10.2020 15:31
Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. Tónlist 23.10.2020 21:52
Kristín Sesselja gefur út nýja plötu um ástarsorg Söngkonan Kristín Sesselja sendi í dag frá sér plötuna Breakup Blues og er hún sjálf höfundur allra laga og texta. Hinn efnilegi Baldvin Hlynsson útsetti öll lögin á plötunni nema tvö sem þau útsettu saman Tónlist 23.10.2020 20:01
Tóku upp atriði í Iðnó fyrir Jimmy Fallon Of Monsters and Men frumfluttu nýja lagið sitt, Visitor, í lok spjallþáttar hins bandaríska Jimmy Fallon í nótt. Tónlist 23.10.2020 07:31
Innblásin af ímynduðu matarboði með Björgvini og Eddu Tónlistarkonan Una Stefánsdóttir sendi frá sér lagið Með þér í dag ásamt Babies flokknum. Lagið er þemalag þáttanna Ísbíltúr með mömmu en fyrsti þáttur mæðginanna Eddu Björgvins og Björgvin Franz Gíslasonar fer í loftið í kvöld. Tónlist 21.10.2020 15:31
Sigurvegari Eurovision 2019 gefur út tónlistarmyndband Hollendingurinn Duncan Laurence fór með sigur úr býtum í Eurovision í Tel Aviv árið 2019. Í sömu keppni vakti Hatari mikla athygli fyrir þátttöku sína með laginu, Hatrið mun sigra. Tónlist 15.10.2020 15:33
Beta og Barði gefa út lag saman í fyrsta skipti Listamennirnir Elísabet Eyþórsdóttir og Barði Jóhannsson gáfu út lag saman á miðnætti undir nafninu Redwood Moon en þau hafa unnið að verkefninu síðan í vor. Það var Ellen Kristjáns móðir Elísabetar sem kynnti parið fyrir ári síðan. Tónlist 13.10.2020 16:31
Bríet frumflutti plötuna með ljósasýningu undir stjörnubjörtum himni í Krýsuvík Sönkonan Bríet Ísis Elfar gaf út nýja plötu um helgina, Kveðja Bríet. Hún frumflutti plötuna með bílahlustun í yfirgefinni naumu í Krýsuvík. Platan er persónuleg og fjallar um það hvað djúp sár gróa hægt. Tónlist 12.10.2020 08:39
Klara gefur út eigin tónlist: „Endaði með að gera heila plötu um þetta misheppnaða samband“ Söngkonan Klara Elíasdóttir gaf út nýtt lag í dag. Lagið Paralyzed gefur hún út undir nafninu Klara Elias og er myndbandið við lagið væntanlegt í kvöld. Þetta er fyrsta sólólag söngkonunnar og er plata væntanleg frá henni á næstu mánuðum. Tónlist 7.10.2020 09:16
Eddie Van Halen látinn Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall. Tónlist 6.10.2020 19:53
Bein útsending: Samtal við Tjörnina Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Tónlist 2.10.2020 10:03
Jónsi og Robyn senda frá sér hið „fullkomna popplag“ Jónsi og sænska poppstjarnan Robyn sendu í dag frá sér nýtt lag, Salt Licorice. Lagið er af væntanlegri sólóplötu Jónsa, hans fyrstu í áratug. Platan kemur út á vegum Krunk útgáfunnar þann 2.október. Tónlist 30.9.2020 17:31
Bein útsending: Spilar danstónlist á bökkum Elliðaár Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu úr Elliðaárdalnum hér á Vísi. Tónlist 29.9.2020 18:01
Siglósveitin sigraði og hlakkar til að mæta í skólann Það er óhætt að segja að íbúar á Tröllaskaga og þá sér í lagi Siglfirðingar séu að rifna úr stolti ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum. Fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga komu, sáu og sigruðu í Söngkeppni framhalsskólanna sem fram fór í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Tónlist 27.9.2020 00:10
Föstudagsplaylisti Páls Ivans frá Eiðum Lagalisti fyrir fólk sem segist vera alætur á tónlist. Tónlist 25.9.2020 14:37
Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. Tónlist 17.9.2020 18:20
Bjartsýni bersýnileg í byrjun en breytist hratt eftir sem líður á Tónlistarmaðurinn Logi Mar gaf á dögunum út sóló verkefni, EP plötuna ..to be Frank undir nafninu Mar project. Tónlist 15.9.2020 15:30
Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. Tónlist 11.9.2020 16:15
Föstudagsplaylisti Sigga Angantýssonar Lufsurokkséní leiðir mann gegnum allt það sem lafir í dag. Tónlist 11.9.2020 16:00
Krummi frumsýnir nýtt lag og myndband um utangarðsfólk Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá tónlistarmanninum Krumma Björgvinssyni. Lagið kallast Frozen Teardrops og er af nýrri breiðskífu Krumma sem er væntanleg á nýju ári. Lagið er hreinræktað „útlaga kántrý rokk“ með gospel áhrifum. Tónlist 10.9.2020 12:00
„Tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin“ „Mig langaði að gera eitthvað nýtt, skapa tilbúna persónu en ég hef sjálf gaman af slíkum lögum,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir. Tónlist 10.9.2020 07:00
Föstudagsplaylisti DJ Áka Pain Engin miskunn á hundrað laga dansveislu DJ Áka Pain. Tónlist 4.9.2020 15:32
Upptaka frá tónleikum Brek í Norræna húsinu Hljómsveitin Brek heldur tónleika í Norræna húsinu. Streymið hefst klukkan 18. Tónlist 28.8.2020 17:00
Föstudagsplaylisti Kinnat Sóleyjar Varningsstjarna aðeins með slagara af jaðrinum. Tónlist 28.8.2020 16:01
ZÖE frumsýnir myndband við lagið Shook Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið Shook frá tónlistarkonunni og pródúsentinum ZÖE, sem er þekktust fyrir lagið sitt Let Me Fall sem var titillag myndarinnar Lof Mér Að Falla. Lagið Shook er fyrsta lag af komandi breiðskífu hennar sem er væntanleg á næsta ári. Tónlist 26.8.2020 12:00