Tónlist

Biður Bjögga um að syngja Afgan

Bubbi Morthens vill að Björgvin Halldórsson syngi eitt sinna þekktustu laga. Þá hefur Bubbi áhuga á að syngja lög Bjögga, á borð við Skýið og Riddara götunnar.

Tónlist

Ásgeir toppar í Tókýó

Hann er í fyrsta sæti Tokio Hot 100 Chart listans með lagið sitt King and Cross, sem útvarpsstöðin J-Wave birti fyrir skömmu.

Tónlist

Rokkið réttir úr kútnum

Rokktónlist var söluhæsta tónlistarstefnan á Bretlandseyjum á síðasta ári en það hefur ekki gerst í fimm ár. Arctic Monkeys áttu aðra söluhæstu rokkplötu síðasta árs á Bretlandi. Það var hinsvegar gamli rámur, Rod Stewart, sem leiddi hóp rokkara og á meðal annarra sem gerðu það gott má nefna Jake Bugg og Bastille.

Tónlist

Eivör á Íslandi

Hún kemur fram á tónleikum, sem fara fram á Gauknum á miðvikudagskvöldið. Með henni leika færeyskir félagar og verða leikin lög af löngum glæstum ferli Eivarar.

Tónlist