Tíska og hönnun

Kjólarnir á BAFTA

BAFTA verðlaunahátíðin var haldin í snjóstormi og kulda í London í gærkvöldi. Sumir létu kuldann ekki á sig fá en nokkrar stjörnur ákváðu að klæða sig eftir veðri.

Tíska og hönnun

Áslaug ein sú áhrifamesta í NY

Áslaug Magnúsdóttir, eigandi Moda Operandi, er á lista Fashionista.com yfir valdamestu einstaklingana í tískuiðnaðinum í New York. Fimmtíu manns eru á listanum, þar á meðal Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue.

Tíska og hönnun

Selfyssingar meðvitaðir um mikilvægi hönnunar

"Ég var að byrja að vinna hjá nýsköpunardeild Matís þar sem við leggjum áherslu á að vinna með smáframleiðendum í matvælaiðnaði sem hafa hug á að auka við framleiðslulínu sína með nýjum vörum,“ segir Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís en hún fer um þessar mundir af stað með nýstárlegt námskeið í rýmishönnun.

Tíska og hönnun

Flottar á fremsta bekk

Það er nóg um að vera á tískuvikunum. Líklega eiga stjörnurnar í fullu fangi með að stökkva á milli sýninga til að láta sjá sig á fremsta bekk.

Tíska og hönnun

Allt annað að sjá hana

Kántrísöngkonan LeAnn Rimes geislaði á viðburði um helgina til að hita upp fyrir Grammy-verðlaunin sem afhent verða í kvöld. LeAnn er greinilega búin að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl og lítur stórkostlega út.

Tíska og hönnun

Hommar sýna hús

Tónlistarmaðurinn Elton John og elskhugi hans David Furnish opna dyrnar að húsi sínu í Beverly Hills í tímaritinu Architecural Digest.

Tíska og hönnun

Vinsamlegast hyljið brjóst og rass

Sjónvarpsstöðin CBS hefur bannað stjörnum að vera léttklæddar á 55. Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin verður næstkomandi sunnudagskvöld. Í bréfi sem sent var á alla sem mæta á hátíðina eru lagðar skýrar reglur um klæðaburð.

Tíska og hönnun

Valentino sækir innblástur til Hans og Grétu

Tískuvikan í New York hófst í gær. Fjölmargir hönnuðir munu þar sýna tískulínur fyrir næsta haust og vetur, en meðal þeirra sem reið á vaðið í gær var Red Valentino, undirmerki tískuhússins Valentino sem ætlað er yngri markhópi. Línan var vægast sagt ævintýraleg...

Tíska og hönnun

Knowles klæðist íslenskri hönnun

Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald.

Tíska og hönnun