Sport

Ár­menningar tap­lausir á toppnum

Fjórða um­­­­­­­ferð Ljós­­­­leiðara­­­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke hófst í gær­­­kvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ár­manni 0-2.

Rafíþróttir

Mikið fjör á fjöl­­mennu ung­­menna­­móti

„Þetta var mikið fjör og rosa­lega skemmti­legt,“ segir Atli Már Guð­finns­son, verk­efna­stjóri hjá Raf­í­þrótta­sam­bandi Ís­lands, um KIA Ung­menna­mótið sem fór fram í Arena, þjóðar­leik­vangi raf­í­þrótta á Ís­landi, um helgina.

Rafíþróttir

„And­litið á mér var af­myndað“

„Ég er bara mjög feginn að ekki fór verr, þó að ég finni til. Það er góð tilfinning að finna að allt sé aftur á réttum stað, annað en síðustu daga. Andlitið á mér var afmyndað,“ segir Viðar Ari Jónsson sem margbrotnaði í andliti í leik í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina.

Fótbolti

Til í að taka skóna af hillunni fyrir Barcelona

Neyðarfundir hafa verið haldnir í Katalóníu í dag vegna alvarlegra meiðsla markvarðar Barcelona, Marc-André ter Stegen. Pólverjinn Wojciech Szczesny er sagður tilbúinn að taka skóna af hillunni til að leika fyrir félagið.

Fótbolti

Dagfarsprúði maðurinn aldrei verið eins reiður

Allt er í báli og brandi hjá ameríska fótboltaliðinu Jacksonville Jaguars og er eigandi liðsins, Shahid Khan, sagður ævareiður yfir stöðunni. Félagið þurfti að þola eitt stærsta tap í sögu þess í gærkvöld.

Sport

Naumur sigur dugði City

Englandsmeistarar Manchester City komust í fjórðu umferð enska deildabikarsins í kvöld með naumum 2-1 sigri á B-deildarliði Watford á Etihad-vellinum í Manchester.

Enski boltinn

Shaq í Stjörnuna

Stjarnan tilkynnti í gær tvo nýja erlenda leikmenn sem munu spila fyrir Garðbæinga næsta tímabil í Bónusdeildinni.

Körfubolti