Sport

Venus skellti Skaga­mönnum á botninn

Fimmta um­­­­­­­­­­­ferð Ljós­­­­­­leiðara­­­­­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke hófst í gær­­­­­kvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Ár­mann 2-0 og ÍA tapaði í botn­bar­áttu­leik fyrir Venus 1-2.

Rafíþróttir

Sonur Sterlings leiddi Saka út á völlinn

Alþekkt er að börn leiði leikmenn inn á völlinn fyrir íþróttaleiki. Það er þó sjaldgæfara að þau séu tengd leikmönnum liðanna. En það gerðist í Meistaradeildarleik Arsenal og Paris Saint-Germain.

Fótbolti

Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni

Fjórða um­­­­­ferð ELKO-Deildarinnar í Fortni­te fór fram mánu­­­dags­­­kvöldið 30. septem­ber og segja má að tveir efstu kepp­endurnir í deildinni hafi boðið upp á endur­tekið efni úr síðustu um­ferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum.

Rafíþróttir

Ljóna­gryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“

Komið er að tímamótum í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Ljónagryfjan sem hefur reynst gjöful í gegnum árin var formlega kvödd í gær og við tekur nýr kafli í nýju íþróttahúsi í Stapaskóla. Teitur Örlygsson, einn sigursælasti körfuboltamaður Íslands, hefur alist upp í Ljónagryfjunni. Upplifað þar stundir sem hann heldur nærri hjarta sínu.

Körfubolti

„Okkur fannst það skylda að klára með sigri“

Njaðvík tóku á móti Grindavík í kveðjuleik Ljónagryfjunnar þegar 1. umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Það var ekki mikið sem benti til þess framan af að þetta yrði spennu leikur en annað kom á daginn þegar Njarðvík sigraði Grindavík 60-54.

Körfubolti

Öruggt hjá Skyttunum

Arsenal lagði París Saint-Germain nokkuð örugglega 2-0 á Emirates-vellinum í Lundúnum þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu.

Fótbolti

Þægi­legt í Slóvakíu

Englandsmeistarar Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum í Bratislava. Færa má rök fyrir því að leikurinn hafi verið búinn eftir stundarfjórðung en staðan var þá orðin 2-0 Man City í vil. Lokatölur 4-0 í leik þar sem lærisveinar Pep Guardiola fóru aldrei úr öðrum gír.

Fótbolti

Á met sem enginn vill

Ben Brereton Diaz á nú met sem enginn vill í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hann hefur leikið 20 leiki án þess að næla í einn einasta sigur.

Fótbolti

Chiesa ekki með gegn Ítölunum

Ítalinn Federico Chiesa verður ekki með Liverpool gegn liði Bologna í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Diogo Jota ætti þó að ná leiknum eftir að hafa glímt við smávægileg meiðsli í vikunni.

Fótbolti