Sport Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Willum Þór Willumsson skoraði eina mark leiksins í sigri Birmingham gegn Sutton í fyrstu umferð FA bikarsins. Alfons Sampsted kom inn á undir lok leiks. Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliði Grimsby sem féll úr leik gegn Wealdstone í gærkvöldi. Enski boltinn 3.11.2024 14:28 Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Damien Duff stýrði liði Shelbourne til fyrsta deildarmeistaratitilsins á Írlandi í 18 ár. Hann sótti innblástur til tíma síns sem leikmanns undir José Mourinho, sem sendi liðinu myndskilaboð fyrir leik og hvatti þá til sigurs. Fótbolti 3.11.2024 14:01 Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir spilaði níutíu mínútur í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar þar sem lið hennar Nordsjælland tapaði 2-1 á útivelli gegn Fortuna. Fótbolti 3.11.2024 13:59 Cecilía Rán varði mark Inter í svekkjandi tapi gegn Fiorentina Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði mark Inter í 2-1 tapi gegn Fiorentina í áttundu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún átti fjórar vörslur í dag, þar af tvær úr skotum inni í vítateig, en gat ekki komið í veg fyrir endurkomu Fiorentina. Fótbolti 3.11.2024 13:35 Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Tottenham lenti undir gegn Aston Villa en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og fór með 4-1 sigur í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.11.2024 13:30 Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Lando Norris verður á ráspól í Sau Paulo, Brasilíu kappakstri Formúlu 1 síðar í dag. Ríkjandi heimsmeistarinn og hans helsti keppinautur, Max Verstappen, verður sá sautjándi. Formúla 1 3.11.2024 12:49 Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik sjöttu umferðar Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Þetta eru tvö heitustu lið landsins um þessar mundir og hefur Stjarnan enn ekki tapað leik í deildinni. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, þekkir vel til Tindastóls og Sauðárkróks og er spenntur fyrir því að stíga inn í Síkið í kvöld. Körfubolti 3.11.2024 12:15 Samningi Marcelo rift eftir rifrildi á hliðarlínunni Marcelo og brasilíska félagið Fluminese hafa komist að samkomulagi um samningslok leikmannsins, eftir rifrildi við þjálfarann Mano Menezes á hliðarlínunni þegar Marcelo undirbjó sig fyrir að koma inn á gegn Gremio í deildarleik á dögunum. Fótbolti 3.11.2024 11:30 Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon svöruðu spurningum Stefáns Árna Pálssonar á Körfuboltakvöldi eftir fimmtu umferð Bónus deildar karla. Meðal þess sem þeir veltu fyrir sér var hvort Höttur gæti fallið, hvort Stjarnan yrði deildarmeistari og hvort Njarðvík gæti orðið Íslandsmeistari. Körfubolti 3.11.2024 11:01 Tuchel fær að vera í fjarvinnu og mun búa langt frá æfingasvæðinu Thomas Tuchel hefur fengið leyfi frá enska knattspyrnusambandinu fyrir því að vera að hluta til í fjarvinnu. Hann mun lifa og starfa í bæði Lundúnum og München, þegar hann tekur við starfi landsliðsþjálfara í janúar. Fótbolti 3.11.2024 10:31 Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fyrsta skref í uppbyggingu Laugardalsvallar gengur vel og er á áætlun. Formaður KSÍ segir stefnuna svo að byggja völlinn enn frekar upp og enda með mannvirki sem við getum verið stolt af. Fótbolti 3.11.2024 10:01 Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Cleveland Cavaliers rétt mörðu eins stigs sigur gegn Milwaukee Bucks. Oklahoma City Thunder unnu öruggan þrettán stiga sigur gegn Los Angeles Clippers. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki í upphafi tímabils og sitja í efstu sætum austur- og vesturdeildanna. Körfubolti 3.11.2024 09:47 Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Joel Embiid lenti í áflogum við blaðamann eftir leik gegn Memphis Grizzlies í nótt, sem endaði með 124-107 tapi Philadelphia 76ers. Embiid öskraði á og réðst síðan á blaðamann sem hafði skrifað um látinn bróður hans og nýfæddan son. Körfubolti 3.11.2024 09:28 Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Tímataka fyrir Sau Paulo, Brasilíu kappaksturinn í Formúlu 1 átti að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Kappakstrinum sjálfum hefur nú verið flýtt um níutíu mínútur, vegna ótta um vont veðurfar síðar í dag. Formúla 1 3.11.2024 09:06 Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Theodór Elmar Bjarnason batt enda á 20 ára leikmannaferil sinn í fótboltanum síðustu helgi. Hans síðasti leikur var 7-0 sigur KR á HK í Bestu deild karla. Ferill Elmars dró hann víða um heim og óhætt að segja að hann hafi verið viðburðarríkur. Íslenski boltinn 3.11.2024 08:02 Dagskráin í dag: Toppliðið sækir Tindastól heim og ýmislegt um að vera vestanhafs Það er hægt að halla sér vel aftur í Besta Sætinu þennan sunnudaginn og flakka milli stöðva þar sem átta beinar útsendingar eru í boði. Sport 3.11.2024 06:03 „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ ÍR tókst næstum því að vinna leik í Bónus deild karla síðasta fimmtudag en kastaði forystunni frá sér undir lokin gegn Álftanesi. Haukar eru einnig án sigurs eftir eins stigs tap gegn Þór Þorlákshöfn. Farið var yfir lánlausu liðin á Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sport í gær. Körfubolti 2.11.2024 23:17 „Ég held að við getum orðið enn betri“ Nuno Espirito Santo, þjálfari Nottingham Forest sem situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, segir sína menn eiga meira inni. Liðið hefur ekki verið eins ofarlega í töflunni í 26 ár. Enski boltinn 2.11.2024 22:30 „Svona högg gerir okkur sterkari“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, segir að úrslit dagsins, sex marka tap gegn FH, séu vissulega vonbrigði. Hann hafi strax fundið það að verkefni dagsins yrði erfitt. Handbolti 2.11.2024 21:09 „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum ánægður með glæsilegan 35-29 sigur sinna manna gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ. Handbolti 2.11.2024 21:03 Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Tímatöku fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Sau Paulo í Brasilíu hefur verið frestað til morguns vegna mikillar rigningar. Formúla 1 2.11.2024 20:51 Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Elvar Már Friðriksson lék með Maroussi í 80-81 tapi gegn sínu gamla liði PAOK í fimmtu umferð grísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 2.11.2024 20:33 Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Melsungen endurheimti efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með 32-27 sigri gegn Erlangen. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum skotum fyrir Melsungen. Handbolti 2.11.2024 20:15 Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Wolverhampton Wanderers og Crystal Palace skildu jöfn, 2-2, í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Wolves er því enn sigurlaust og í neðsta sæti, Palace situr í því sautjánda með sjö stig. Enski boltinn 2.11.2024 19:30 Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Juventus hefur enn ekki tapað leik og er eina lið ítölsku úrvalsdeildarinnar sem getur státað sig af því. Taplausa hrinan hélt áfram með 2-0 sigri gegn Udinese í dag. Fótbolti 2.11.2024 19:20 Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Afturelding tók á móti FH í sannkölluðum toppslag í Olís deild karla í handbolta. Svo fór að lokum að FH fór með afar sannfærandi sex marka sigur af hólmi. Lokatölur 29-35 fyrir gestina sem jafna Aftureldingu að stigum en liðin deila nú toppsætinu þegar níu umferðum er lokið. Handbolti 2.11.2024 19:00 Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Veszprém og Pick Szeged eru jöfn í efsta sæti ungversku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Bæði lið unnu sína leiki í dag og mætast innbyrðis í næstu umferð. Handbolti 2.11.2024 18:38 Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Kolbeinn Þórðarson skoraði mark Göteborg í 1-1 jafntefli gegn Kalmar í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.11.2024 18:28 Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Guðlaugar Victor Pálsson var í byrjunarliði Plymouth Argyle annan leikinn í röð en liðið mátti þola slæmt 3-0 tap gegn Leeds. Enski boltinn 2.11.2024 17:51 Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Nottingham Forest fór upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham. Southampton tók á móti Everton og vann sinn fyrsta leik á tímabilinu, líkt og Ipswich vonaðist til gegn Leicester en þeir skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma. Enski boltinn 2.11.2024 17:19 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Willum Þór Willumsson skoraði eina mark leiksins í sigri Birmingham gegn Sutton í fyrstu umferð FA bikarsins. Alfons Sampsted kom inn á undir lok leiks. Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliði Grimsby sem féll úr leik gegn Wealdstone í gærkvöldi. Enski boltinn 3.11.2024 14:28
Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Damien Duff stýrði liði Shelbourne til fyrsta deildarmeistaratitilsins á Írlandi í 18 ár. Hann sótti innblástur til tíma síns sem leikmanns undir José Mourinho, sem sendi liðinu myndskilaboð fyrir leik og hvatti þá til sigurs. Fótbolti 3.11.2024 14:01
Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir spilaði níutíu mínútur í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar þar sem lið hennar Nordsjælland tapaði 2-1 á útivelli gegn Fortuna. Fótbolti 3.11.2024 13:59
Cecilía Rán varði mark Inter í svekkjandi tapi gegn Fiorentina Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði mark Inter í 2-1 tapi gegn Fiorentina í áttundu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún átti fjórar vörslur í dag, þar af tvær úr skotum inni í vítateig, en gat ekki komið í veg fyrir endurkomu Fiorentina. Fótbolti 3.11.2024 13:35
Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Tottenham lenti undir gegn Aston Villa en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og fór með 4-1 sigur í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.11.2024 13:30
Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Lando Norris verður á ráspól í Sau Paulo, Brasilíu kappakstri Formúlu 1 síðar í dag. Ríkjandi heimsmeistarinn og hans helsti keppinautur, Max Verstappen, verður sá sautjándi. Formúla 1 3.11.2024 12:49
Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik sjöttu umferðar Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Þetta eru tvö heitustu lið landsins um þessar mundir og hefur Stjarnan enn ekki tapað leik í deildinni. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, þekkir vel til Tindastóls og Sauðárkróks og er spenntur fyrir því að stíga inn í Síkið í kvöld. Körfubolti 3.11.2024 12:15
Samningi Marcelo rift eftir rifrildi á hliðarlínunni Marcelo og brasilíska félagið Fluminese hafa komist að samkomulagi um samningslok leikmannsins, eftir rifrildi við þjálfarann Mano Menezes á hliðarlínunni þegar Marcelo undirbjó sig fyrir að koma inn á gegn Gremio í deildarleik á dögunum. Fótbolti 3.11.2024 11:30
Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon svöruðu spurningum Stefáns Árna Pálssonar á Körfuboltakvöldi eftir fimmtu umferð Bónus deildar karla. Meðal þess sem þeir veltu fyrir sér var hvort Höttur gæti fallið, hvort Stjarnan yrði deildarmeistari og hvort Njarðvík gæti orðið Íslandsmeistari. Körfubolti 3.11.2024 11:01
Tuchel fær að vera í fjarvinnu og mun búa langt frá æfingasvæðinu Thomas Tuchel hefur fengið leyfi frá enska knattspyrnusambandinu fyrir því að vera að hluta til í fjarvinnu. Hann mun lifa og starfa í bæði Lundúnum og München, þegar hann tekur við starfi landsliðsþjálfara í janúar. Fótbolti 3.11.2024 10:31
Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fyrsta skref í uppbyggingu Laugardalsvallar gengur vel og er á áætlun. Formaður KSÍ segir stefnuna svo að byggja völlinn enn frekar upp og enda með mannvirki sem við getum verið stolt af. Fótbolti 3.11.2024 10:01
Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Cleveland Cavaliers rétt mörðu eins stigs sigur gegn Milwaukee Bucks. Oklahoma City Thunder unnu öruggan þrettán stiga sigur gegn Los Angeles Clippers. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki í upphafi tímabils og sitja í efstu sætum austur- og vesturdeildanna. Körfubolti 3.11.2024 09:47
Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Joel Embiid lenti í áflogum við blaðamann eftir leik gegn Memphis Grizzlies í nótt, sem endaði með 124-107 tapi Philadelphia 76ers. Embiid öskraði á og réðst síðan á blaðamann sem hafði skrifað um látinn bróður hans og nýfæddan son. Körfubolti 3.11.2024 09:28
Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Tímataka fyrir Sau Paulo, Brasilíu kappaksturinn í Formúlu 1 átti að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Kappakstrinum sjálfum hefur nú verið flýtt um níutíu mínútur, vegna ótta um vont veðurfar síðar í dag. Formúla 1 3.11.2024 09:06
Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Theodór Elmar Bjarnason batt enda á 20 ára leikmannaferil sinn í fótboltanum síðustu helgi. Hans síðasti leikur var 7-0 sigur KR á HK í Bestu deild karla. Ferill Elmars dró hann víða um heim og óhætt að segja að hann hafi verið viðburðarríkur. Íslenski boltinn 3.11.2024 08:02
Dagskráin í dag: Toppliðið sækir Tindastól heim og ýmislegt um að vera vestanhafs Það er hægt að halla sér vel aftur í Besta Sætinu þennan sunnudaginn og flakka milli stöðva þar sem átta beinar útsendingar eru í boði. Sport 3.11.2024 06:03
„Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ ÍR tókst næstum því að vinna leik í Bónus deild karla síðasta fimmtudag en kastaði forystunni frá sér undir lokin gegn Álftanesi. Haukar eru einnig án sigurs eftir eins stigs tap gegn Þór Þorlákshöfn. Farið var yfir lánlausu liðin á Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sport í gær. Körfubolti 2.11.2024 23:17
„Ég held að við getum orðið enn betri“ Nuno Espirito Santo, þjálfari Nottingham Forest sem situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, segir sína menn eiga meira inni. Liðið hefur ekki verið eins ofarlega í töflunni í 26 ár. Enski boltinn 2.11.2024 22:30
„Svona högg gerir okkur sterkari“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, segir að úrslit dagsins, sex marka tap gegn FH, séu vissulega vonbrigði. Hann hafi strax fundið það að verkefni dagsins yrði erfitt. Handbolti 2.11.2024 21:09
„Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum ánægður með glæsilegan 35-29 sigur sinna manna gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ. Handbolti 2.11.2024 21:03
Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Tímatöku fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Sau Paulo í Brasilíu hefur verið frestað til morguns vegna mikillar rigningar. Formúla 1 2.11.2024 20:51
Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Elvar Már Friðriksson lék með Maroussi í 80-81 tapi gegn sínu gamla liði PAOK í fimmtu umferð grísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 2.11.2024 20:33
Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Melsungen endurheimti efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með 32-27 sigri gegn Erlangen. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum skotum fyrir Melsungen. Handbolti 2.11.2024 20:15
Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Wolverhampton Wanderers og Crystal Palace skildu jöfn, 2-2, í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Wolves er því enn sigurlaust og í neðsta sæti, Palace situr í því sautjánda með sjö stig. Enski boltinn 2.11.2024 19:30
Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Juventus hefur enn ekki tapað leik og er eina lið ítölsku úrvalsdeildarinnar sem getur státað sig af því. Taplausa hrinan hélt áfram með 2-0 sigri gegn Udinese í dag. Fótbolti 2.11.2024 19:20
Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Afturelding tók á móti FH í sannkölluðum toppslag í Olís deild karla í handbolta. Svo fór að lokum að FH fór með afar sannfærandi sex marka sigur af hólmi. Lokatölur 29-35 fyrir gestina sem jafna Aftureldingu að stigum en liðin deila nú toppsætinu þegar níu umferðum er lokið. Handbolti 2.11.2024 19:00
Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Veszprém og Pick Szeged eru jöfn í efsta sæti ungversku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Bæði lið unnu sína leiki í dag og mætast innbyrðis í næstu umferð. Handbolti 2.11.2024 18:38
Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Kolbeinn Þórðarson skoraði mark Göteborg í 1-1 jafntefli gegn Kalmar í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.11.2024 18:28
Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Guðlaugar Victor Pálsson var í byrjunarliði Plymouth Argyle annan leikinn í röð en liðið mátti þola slæmt 3-0 tap gegn Leeds. Enski boltinn 2.11.2024 17:51
Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Nottingham Forest fór upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham. Southampton tók á móti Everton og vann sinn fyrsta leik á tímabilinu, líkt og Ipswich vonaðist til gegn Leicester en þeir skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma. Enski boltinn 2.11.2024 17:19