Sport Fram fyrir Ljósið: „Veit að hún hugsar hlýlega til okkar“ „Það er svolítið sárt að hugsa til þess en engu að síður þá veit ég að hún hugsar hlýlega til Ljóssins og okkar sem erum að vinna í þessu,“ segir Guðmundur Torfason, formaður knattspyrnudeildar Fram, sem missti Bryndísi systur sína úr krabbameini í byrjun árs. Framarar hafa nú ákveðið að lokaleikur þeirra í Bestu deildinni í ár verði til styrktar Ljósinu. Íslenski boltinn 25.10.2024 11:03 Selma um draumamarkið: „Langt síðan ég skoraði með vinstri“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta laut í lægra haldi fyrir Bandaríkjunum í nótt, 3-1. Markaskorari Íslendinga segir þá geta tekið margt jákvætt út úr leiknum gegn Ólympíumeisturunum og efsta liði heimslistans. Fótbolti 25.10.2024 10:32 Hrokafullir Belgar skrifa um skömmina á Íslandi: „Miðlungslið valtar yfir Víkinga“ „Hlaupabraut í kringum völlinn. Myndavélar á pöllum og lýsandinn frá Play Sports þurfti að sitja inn í pínulitlum vinnuskúr. Þetta er Sambandsdeildin dömur mínar og herrar. Á Kópavogsvelli,“ segir í grein belgíska miðilsins HLN um leik Víkings Reykjavíkur og Cercle Brugge í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu sem lauk með 3-1 sigri Víkinga á Kópavogsvelli í gær. Belgísku miðlarnir hafa farið mikinn í kjölfar leiksins. Fótbolti 25.10.2024 10:00 United ekki unnið Evrópuleik í heilt ár Óhætt er að segja að tölfræði Manchester United í Evrópuleikjum upp á síðkastið sé ekki merkileg. Heilt ár er síðan liðið vann síðast leik í Evrópukeppni. Fótbolti 25.10.2024 09:34 Tókst á við einmanaleikann með vinnu í Valsheimilinu Eftir grasekkilslíf og húsvarðastörf samhliða fótboltanum síðustu mánuði hlakkar Birki Má Sævarsson til tímamóta helgarinnar þegar hann leikur sinn síðasta leik fyrir Val. Við tekur strangheiðarleg atvinnuleit í Stokkhólmi strax eftir helgi. Íslenski boltinn 25.10.2024 08:55 Launahæsti landsliðsþjálfari heims hættur með Sádana Roberto Mancini er hættur sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu eftir aðeins fjórtán mánuði við stjórnvölinn. Fótbolti 25.10.2024 08:31 Mourinho: „Dómarinn var algjörlega ótrúlegur“ José Mourinho stal sviðljósinu þegar lið hans, Fenerbahce, gerði 1-1 jafntefli við gamla liðið hans, Manchester United, í Evrópudeildinni í gær. Hann var rekinn af velli og var kaldhæðinn í svörum er hann var spurður út í dómarann Clement Turpin eftir leik. Fótbolti 25.10.2024 08:03 Líkir Jürgen Klopp við Jordan Henderson Jürgen Klopp og Jordan Henderson upplifðu frábæra tíma saman sem knattspyrnustjóri og fyrirliði Liverpool. Liverpool vann marga titla á þeim tíma. Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa tekið umdeilda ákvörðun sem sumir telja að hafa skaðað orðspor þeirra. Enski boltinn 25.10.2024 07:32 Stórkostlegt mark Selmu í tapi fyrir Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir Ólympíumeisturum Bandaríkjanna, 3-1, í fyrri vináttuleik þjóðanna í nótt. Selma Sól Magnúsdóttir skoraði mark Íslands með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Leikið var í Austin, Texas. Fótbolti 25.10.2024 06:59 Var að drepast en hugsaði ekki í eina sekúndu um að hún vildi ekki vera þarna Mari Jaersk glímdi við liðþófameiðsli í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum en náði engu að síður að klára fimmtíu hringi. Sport 25.10.2024 06:31 Dagskráin í dag: Stólarnir mæta taplausum Grindvíkingum í Smáranum Körfuboltinn er í aðalhlutverki í kvöld eins og svo oft á föstudagskvöldum og augun verða á Smáranum að þessu sinni þar sem fer fram sannkallaður stórleikur. Sport 25.10.2024 06:02 Sjáðu ótrúlega markið hans Haaland og þrennuna hans Raphinha Manchester City og Barcelona voru bæði í miklu stuði í Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöldið þar sem City vann 5-0 sigur á Sparta Prag og Barcelona vann 4-1 sigur á Bayern München. Fótbolti 25.10.2024 00:20 Adidas borgar Man. United meira en Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er aftur á leiðinni í Adidas búninga og það mun skila félaginu milljörðum á hverju ári. Enski boltinn 24.10.2024 23:31 Fékk þýskan mótherja til að giska á þýðingu íslenskra fótboltaorða Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður líklega í sviðsljósinu í nótt þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í Texas. Fótbolti 24.10.2024 23:02 Heimakonan Natasha í vörninni og alls sjö breytingar frá síðasta leik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið byrjunarliðið sitt fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjunum en leikurinn fer fram í nótt. Fótbolti 24.10.2024 22:31 „Búinn að öskra þannig að ég reyndi að vera uppbyggjandi“ Ísak Wium, þjálfara ÍR, leið „mjög illa“ eftir fjórða tap liðsins í jafnmörgum leikjum í Bónus deild karla. ÍR var yfir allan fyrri hálfleikinn í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn en gaf verulega eftir í seinni hálfleik og tapaði örugglega að endingu, 73-84. Körfubolti 24.10.2024 21:50 Adam Eiður: Þetta var viðbjóður Adam Eiður Ásgeirsson, fyrirliði Hattar, átti ekkert fleiri svör eftir leik heldur en lið hans í leiknum sjálfum við Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en Höttur tapaði 76-91. Körfubolti 24.10.2024 21:46 „Þegar þjálfarinn er í besta forminu þá er það ekki nógu gott“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við fjórða tapið í fimm leikjum í kvöld þegar lið hans steinlá gegn Vali, 104-80. Körfubolti 24.10.2024 21:41 Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Afturelding komst á toppinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Handbolti 24.10.2024 21:21 Uppgjör og viðtöl: Höttur - Njarðvík 76-91 | Shabazz með sýningu Khalil Shabazz átti framúrskarandi leik þegar Njarðvík vann Hött 76-91 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Frábær varnarleikur lagði grunninn að forustu í fyrsta leikhluta sem gestirnir fylgdu eftir til loka. Körfubolti 24.10.2024 21:00 Uppgjörið: ÍR - Þór Þ. 73-84 | Biðin lengist eftir fyrsta sigri nýliðanna ÍR tók á móti Þór Þorlákshöfn og tapaði 73-84 í fjórðu umferð Subway deildar karla. Nýliðarnir eru því enn án sigurs en Þór hefur unnið þrjá leiki í upphafi tímabils. Körfubolti 24.10.2024 21:00 Tottenham menn rifust um það hvor tæki vítið sem tryggði svo sigurinn Tottenham fagnaði sigri í þriðja leik sínum í röð í Evrópudeildinni þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á hollenska liðinu AZ Alkmaar. Fótbolti 24.10.2024 20:57 Uppgjörið: KR - Álftanes 72-84 | Álftanes sigldi fyrsta sigrinum í höfn Álftanes vann langþráðan og kærkomin sigur þegar liðið sótti KR heim á Meistaravelli í fjórðu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes kom sér á blað í deildinni með 84-72 sigri. Körfubolti 24.10.2024 20:54 Mourinho fékk rautt spjald en liðið hans tók stig af Man. Utd Jose Mourinho var að sjálfsögðu í sviðsljósinu þegar lið hans mætti gömlum lærisveinum Portúgalsans í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 20:52 Uppgjörið: Valur - Keflavík 104-80 | Valsmenn miklu sterkari í lokin Íslandsmeistarar Vals unnu á endanum sannfærandi 24 stiga sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 104-80, í stórleik kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 24.10.2024 20:45 Veszprem vann fyrsta leik Arons en lítið gengur hjá Magdeburg Það var ólíkt gengi hjá tveimur Íslendingaliðum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24.10.2024 20:17 Martin langstigahæstur hjá liði sínu í Euroleague Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin töpuðu með 23 stiga mun á móti spænska félaginu Baskonia í Euroleague í kvöld. Körfubolti 24.10.2024 20:13 „Prófraun fyrir okkur að mæta þeim allra bestu“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir leikina gegn stærstu liðum í heimi vera þá leiki sem íslenska liðið getur lært hvað mest af. Ísland heimsækir ríkjandi Ólympíumeistara Bandaríkjanna í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 19:31 Elvar Örn og Arnar Freyr á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag MT Melsungen er á toppnum í þýsku Bundesligunni í handbolta eftir eins marks útisigur á Leipzig í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 24.10.2024 18:50 Uppgjörið: HK - ÍR 37-31| HK vann botnslaginn HK fór með sigur af hólmi gegn ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld er liðin mættust í Kórnum. Handbolti 24.10.2024 18:46 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 334 ›
Fram fyrir Ljósið: „Veit að hún hugsar hlýlega til okkar“ „Það er svolítið sárt að hugsa til þess en engu að síður þá veit ég að hún hugsar hlýlega til Ljóssins og okkar sem erum að vinna í þessu,“ segir Guðmundur Torfason, formaður knattspyrnudeildar Fram, sem missti Bryndísi systur sína úr krabbameini í byrjun árs. Framarar hafa nú ákveðið að lokaleikur þeirra í Bestu deildinni í ár verði til styrktar Ljósinu. Íslenski boltinn 25.10.2024 11:03
Selma um draumamarkið: „Langt síðan ég skoraði með vinstri“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta laut í lægra haldi fyrir Bandaríkjunum í nótt, 3-1. Markaskorari Íslendinga segir þá geta tekið margt jákvætt út úr leiknum gegn Ólympíumeisturunum og efsta liði heimslistans. Fótbolti 25.10.2024 10:32
Hrokafullir Belgar skrifa um skömmina á Íslandi: „Miðlungslið valtar yfir Víkinga“ „Hlaupabraut í kringum völlinn. Myndavélar á pöllum og lýsandinn frá Play Sports þurfti að sitja inn í pínulitlum vinnuskúr. Þetta er Sambandsdeildin dömur mínar og herrar. Á Kópavogsvelli,“ segir í grein belgíska miðilsins HLN um leik Víkings Reykjavíkur og Cercle Brugge í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu sem lauk með 3-1 sigri Víkinga á Kópavogsvelli í gær. Belgísku miðlarnir hafa farið mikinn í kjölfar leiksins. Fótbolti 25.10.2024 10:00
United ekki unnið Evrópuleik í heilt ár Óhætt er að segja að tölfræði Manchester United í Evrópuleikjum upp á síðkastið sé ekki merkileg. Heilt ár er síðan liðið vann síðast leik í Evrópukeppni. Fótbolti 25.10.2024 09:34
Tókst á við einmanaleikann með vinnu í Valsheimilinu Eftir grasekkilslíf og húsvarðastörf samhliða fótboltanum síðustu mánuði hlakkar Birki Má Sævarsson til tímamóta helgarinnar þegar hann leikur sinn síðasta leik fyrir Val. Við tekur strangheiðarleg atvinnuleit í Stokkhólmi strax eftir helgi. Íslenski boltinn 25.10.2024 08:55
Launahæsti landsliðsþjálfari heims hættur með Sádana Roberto Mancini er hættur sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu eftir aðeins fjórtán mánuði við stjórnvölinn. Fótbolti 25.10.2024 08:31
Mourinho: „Dómarinn var algjörlega ótrúlegur“ José Mourinho stal sviðljósinu þegar lið hans, Fenerbahce, gerði 1-1 jafntefli við gamla liðið hans, Manchester United, í Evrópudeildinni í gær. Hann var rekinn af velli og var kaldhæðinn í svörum er hann var spurður út í dómarann Clement Turpin eftir leik. Fótbolti 25.10.2024 08:03
Líkir Jürgen Klopp við Jordan Henderson Jürgen Klopp og Jordan Henderson upplifðu frábæra tíma saman sem knattspyrnustjóri og fyrirliði Liverpool. Liverpool vann marga titla á þeim tíma. Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa tekið umdeilda ákvörðun sem sumir telja að hafa skaðað orðspor þeirra. Enski boltinn 25.10.2024 07:32
Stórkostlegt mark Selmu í tapi fyrir Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir Ólympíumeisturum Bandaríkjanna, 3-1, í fyrri vináttuleik þjóðanna í nótt. Selma Sól Magnúsdóttir skoraði mark Íslands með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Leikið var í Austin, Texas. Fótbolti 25.10.2024 06:59
Var að drepast en hugsaði ekki í eina sekúndu um að hún vildi ekki vera þarna Mari Jaersk glímdi við liðþófameiðsli í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum en náði engu að síður að klára fimmtíu hringi. Sport 25.10.2024 06:31
Dagskráin í dag: Stólarnir mæta taplausum Grindvíkingum í Smáranum Körfuboltinn er í aðalhlutverki í kvöld eins og svo oft á föstudagskvöldum og augun verða á Smáranum að þessu sinni þar sem fer fram sannkallaður stórleikur. Sport 25.10.2024 06:02
Sjáðu ótrúlega markið hans Haaland og þrennuna hans Raphinha Manchester City og Barcelona voru bæði í miklu stuði í Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöldið þar sem City vann 5-0 sigur á Sparta Prag og Barcelona vann 4-1 sigur á Bayern München. Fótbolti 25.10.2024 00:20
Adidas borgar Man. United meira en Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er aftur á leiðinni í Adidas búninga og það mun skila félaginu milljörðum á hverju ári. Enski boltinn 24.10.2024 23:31
Fékk þýskan mótherja til að giska á þýðingu íslenskra fótboltaorða Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður líklega í sviðsljósinu í nótt þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í Texas. Fótbolti 24.10.2024 23:02
Heimakonan Natasha í vörninni og alls sjö breytingar frá síðasta leik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið byrjunarliðið sitt fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjunum en leikurinn fer fram í nótt. Fótbolti 24.10.2024 22:31
„Búinn að öskra þannig að ég reyndi að vera uppbyggjandi“ Ísak Wium, þjálfara ÍR, leið „mjög illa“ eftir fjórða tap liðsins í jafnmörgum leikjum í Bónus deild karla. ÍR var yfir allan fyrri hálfleikinn í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn en gaf verulega eftir í seinni hálfleik og tapaði örugglega að endingu, 73-84. Körfubolti 24.10.2024 21:50
Adam Eiður: Þetta var viðbjóður Adam Eiður Ásgeirsson, fyrirliði Hattar, átti ekkert fleiri svör eftir leik heldur en lið hans í leiknum sjálfum við Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en Höttur tapaði 76-91. Körfubolti 24.10.2024 21:46
„Þegar þjálfarinn er í besta forminu þá er það ekki nógu gott“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við fjórða tapið í fimm leikjum í kvöld þegar lið hans steinlá gegn Vali, 104-80. Körfubolti 24.10.2024 21:41
Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Afturelding komst á toppinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Handbolti 24.10.2024 21:21
Uppgjör og viðtöl: Höttur - Njarðvík 76-91 | Shabazz með sýningu Khalil Shabazz átti framúrskarandi leik þegar Njarðvík vann Hött 76-91 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Frábær varnarleikur lagði grunninn að forustu í fyrsta leikhluta sem gestirnir fylgdu eftir til loka. Körfubolti 24.10.2024 21:00
Uppgjörið: ÍR - Þór Þ. 73-84 | Biðin lengist eftir fyrsta sigri nýliðanna ÍR tók á móti Þór Þorlákshöfn og tapaði 73-84 í fjórðu umferð Subway deildar karla. Nýliðarnir eru því enn án sigurs en Þór hefur unnið þrjá leiki í upphafi tímabils. Körfubolti 24.10.2024 21:00
Tottenham menn rifust um það hvor tæki vítið sem tryggði svo sigurinn Tottenham fagnaði sigri í þriðja leik sínum í röð í Evrópudeildinni þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á hollenska liðinu AZ Alkmaar. Fótbolti 24.10.2024 20:57
Uppgjörið: KR - Álftanes 72-84 | Álftanes sigldi fyrsta sigrinum í höfn Álftanes vann langþráðan og kærkomin sigur þegar liðið sótti KR heim á Meistaravelli í fjórðu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes kom sér á blað í deildinni með 84-72 sigri. Körfubolti 24.10.2024 20:54
Mourinho fékk rautt spjald en liðið hans tók stig af Man. Utd Jose Mourinho var að sjálfsögðu í sviðsljósinu þegar lið hans mætti gömlum lærisveinum Portúgalsans í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 20:52
Uppgjörið: Valur - Keflavík 104-80 | Valsmenn miklu sterkari í lokin Íslandsmeistarar Vals unnu á endanum sannfærandi 24 stiga sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 104-80, í stórleik kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 24.10.2024 20:45
Veszprem vann fyrsta leik Arons en lítið gengur hjá Magdeburg Það var ólíkt gengi hjá tveimur Íslendingaliðum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24.10.2024 20:17
Martin langstigahæstur hjá liði sínu í Euroleague Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin töpuðu með 23 stiga mun á móti spænska félaginu Baskonia í Euroleague í kvöld. Körfubolti 24.10.2024 20:13
„Prófraun fyrir okkur að mæta þeim allra bestu“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir leikina gegn stærstu liðum í heimi vera þá leiki sem íslenska liðið getur lært hvað mest af. Ísland heimsækir ríkjandi Ólympíumeistara Bandaríkjanna í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 19:31
Elvar Örn og Arnar Freyr á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag MT Melsungen er á toppnum í þýsku Bundesligunni í handbolta eftir eins marks útisigur á Leipzig í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 24.10.2024 18:50
Uppgjörið: HK - ÍR 37-31| HK vann botnslaginn HK fór með sigur af hólmi gegn ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld er liðin mættust í Kórnum. Handbolti 24.10.2024 18:46