Sport Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 2-2 | Jafnt í Árbænum Fylkir og Þór/KA gerðu 2-2 jafntefli. Helga Guðrún Kristinsdóttir sá um mörkin hjá Fylki á meðan markahrókurinn Sandra María Jessen gerði bæði mörk gestanna. Íslenski boltinn 25.8.2024 16:34 „Þeir sem stjórna þessu þurfa að endurskoða þetta fyrirkomulag“ Fylkir gerði 2-2 jafntefli gegn Þór/KA á heimavelli. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis var ánægður með margt í leiknum en var ósáttur með fyrirkomulagið sem framundan er í Bestu deild kvenna. Sport 25.8.2024 16:29 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-2 | Ný hetja sendi KA í efri hlutann í blálokin KA vann dramatískan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Fram í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurmarkið leit ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2024 16:18 Orri skoraði í erfiðu tapi FCK FC Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Nordsjælland í dag, 3-2. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FCK. Fótbolti 25.8.2024 16:18 Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 1-1 | Jafnt í fallslagnum á Króknum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við Tindastól í fyrsta leiknum eftir að Jonathan Glenn var látinn fara sem þjálfari liðsins. Áfram munar þremur stigum á liðunum í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 25.8.2024 15:55 Uppgjörið og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Blikar kaffærðu Víkingi í seinni hálfleik Breiðablik lagði Víking að velli með fjórum mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta áður en deildinni verður skipt í tvo hluta á Kópavogsvelli í dag. Víkingur er eina liðið fyrir utan Val sem náð hefur í stig gegn Breiðabliki, með 2-1 sigri í Víkinni fyrri leik liðanna í sumar. Blikar áttu því harma að hefna eftir þennan leik. Fótbolti 25.8.2024 15:54 Uppgjörið: Valur - Vestri 3-1 | Valsmenn kreistu út sigur gegn tíu Vestfirðingum Þrátt fyrir að vera manni fleiri stærstan hluta leiksins þurftu Valsmenn að hafa fyrir hlutunum er liðið tók á móti Vestra í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 25.8.2024 15:31 Naumur sigur í fyrsta deildarleik Kompanys Bayern München þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna Wolfsburg, 2-3, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsti deildarleikur Bæjara undir stjórn Vincents Kompany. Fótbolti 25.8.2024 15:27 Diaz og Salah tryggðu Liverpool fyrsta heimasigur Slots Liverpool vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur liðsins í deildinni undir stjórn Arne Slot. Enski boltinn 25.8.2024 15:00 Chelsea skoraði sex á Molineux Eftir tap í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni vann Chelsea 2-6 sigur á Wolves á Molineux í dag. Noni Madueke skoraði þrennu fyrir Chelsea. Enski boltinn 25.8.2024 15:00 Gordon tryggði Newcastle stig Bournemouth vann dramatískan sigur á Newcastle United, 2-1, þegar liðin áttust við í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 25.8.2024 14:56 Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu Ísaki og félögum sigur Fortuna Düsseldorf vann 1-2 endurkomusigur á Ulm í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.8.2024 14:38 Ekkert gengur hjá Kristianstad Íslendingarnir þrír voru á sínum stað í byrjunarliði Kristianstad sem tapaði fyrir Piteå, 0-1, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.8.2024 13:52 Uppgjörið: Stjarnan - Þróttur 1-2 | Sigurmark í uppbótartíma tryggði sæti í efri hlutanum Þróttur sótti 2-1 sigur gegn Stjörnunni í úrslitaleik um sæti í efri hluta deildarinnar. Allt stefndi í jafntefli sem hefði dugað Stjörnunni en Sóley María Steinarsdóttir skoraði sigurmark Þróttar í uppbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2024 13:15 Vonarstjarna ÍR til Bandaríkjanna Leó Curtis mun ekki leika með ÍR í Bónus deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Hann hefur samið við Cats Academy prep school í Bandaríkjunum. Körfubolti 25.8.2024 13:02 Hljóðið þungt í Dyche: „Það er enginn peningur til“ Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, var ekki upplitsdjarfur eftir 4-0 tapið fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann segir að félagið eigi ekki pening til að kaupa nýja leikmenn. Enski boltinn 25.8.2024 12:02 Christoph Daum látinn Einn fremsti fótboltaþjálfari Þýskalands á sínum tíma, Christoph Daum, lést í gær, sjötíu ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein. Fótbolti 25.8.2024 11:32 Nökkvi skoraði í átta marka jafntefli St. Louis City fór illa að ráði sínu gegn Portland Timbers í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði eitt marka liðsins í 4-4 jafntefli. Fótbolti 25.8.2024 10:46 Markaskorarar West Ham björguðu boltastrák Tomás Soucek og Jarrod Bowen skoruðu ekki bara mörk West Ham United í sigrinum á Crystal Palace heldur komu þeir einnig boltastrák til bjargar. Enski boltinn 25.8.2024 10:01 Gagnrýndi Rashford: „Hann er ekki krakki lengur“ Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gagnrýndi Marcus Rashford fyrir frammistöðu hans í leik Brighton og Manchester United í gær. Enski boltinn 25.8.2024 09:35 Hógvær Raya segir vörslu gærdagsins ekki hafa verið hans bestu David Raya, markvörður Arsenal, átti stóran þátt í því að liðið landaði 2-0 sigri er Skytturnar heimsóttu Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.8.2024 09:03 Myndir: Gleðin allsráðandi í fertugasta Reykjavíkurmaraþoninu Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta skipti í gær. Eins og áður var mikil stemning á svæðinu og gleðin skein úr andlitum flestra. Sport 25.8.2024 08:01 Dagskráin í dag: Átta leikir í Bestu-deildunum, Formúlan, þýski boltinn og fleira Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Lokeumferð Bestu-deildar kvenna verður leikin í dag og alls verða sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi ágústmánaðar. Sport 25.8.2024 06:01 Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 24.8.2024 23:16 Nýliðarnir sækja tíunda leikmann sumarsins Nýliðar Ipswich hafa fest kaup á enska vængmanninum Jack Clarke. Hann er tíundi leikmaðurinn sem Ipswich kaupir í sumar. Fótbolti 24.8.2024 22:30 Óðinn markahæstur er Kadetten vann fyrsta titil tímabilsins Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen hafði betur gegn HC Kriens í leik liðanna um svissneska Ofurbikarinn. Handbolti 24.8.2024 21:37 Inter vann öruggan sigur gegn Íslendingaliði Lecce Ítalíumeistarar Inter Milan vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 20:49 Heldur upp á afmæli dótturinnar eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoninu Sigurður Örn Ragnarsson varð í dag fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka er hann kom í mark á tímanum 2:37:07. Sport 24.8.2024 19:47 Hákon lagði upp mark í sigri Lille Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson lagði upp fyrra mark Lille er liðið vann 2-0 sigur gegn Angers í 2. umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 18:55 Skytturnar nýttu sér færaklúður Aston Villa Arsenal vann sterkan 2-0 útisigur er liðið sótti Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 24.8.2024 18:25 « ‹ 165 166 167 168 169 170 171 172 173 … 334 ›
Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 2-2 | Jafnt í Árbænum Fylkir og Þór/KA gerðu 2-2 jafntefli. Helga Guðrún Kristinsdóttir sá um mörkin hjá Fylki á meðan markahrókurinn Sandra María Jessen gerði bæði mörk gestanna. Íslenski boltinn 25.8.2024 16:34
„Þeir sem stjórna þessu þurfa að endurskoða þetta fyrirkomulag“ Fylkir gerði 2-2 jafntefli gegn Þór/KA á heimavelli. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis var ánægður með margt í leiknum en var ósáttur með fyrirkomulagið sem framundan er í Bestu deild kvenna. Sport 25.8.2024 16:29
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-2 | Ný hetja sendi KA í efri hlutann í blálokin KA vann dramatískan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Fram í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurmarkið leit ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2024 16:18
Orri skoraði í erfiðu tapi FCK FC Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Nordsjælland í dag, 3-2. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FCK. Fótbolti 25.8.2024 16:18
Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 1-1 | Jafnt í fallslagnum á Króknum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við Tindastól í fyrsta leiknum eftir að Jonathan Glenn var látinn fara sem þjálfari liðsins. Áfram munar þremur stigum á liðunum í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 25.8.2024 15:55
Uppgjörið og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Blikar kaffærðu Víkingi í seinni hálfleik Breiðablik lagði Víking að velli með fjórum mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta áður en deildinni verður skipt í tvo hluta á Kópavogsvelli í dag. Víkingur er eina liðið fyrir utan Val sem náð hefur í stig gegn Breiðabliki, með 2-1 sigri í Víkinni fyrri leik liðanna í sumar. Blikar áttu því harma að hefna eftir þennan leik. Fótbolti 25.8.2024 15:54
Uppgjörið: Valur - Vestri 3-1 | Valsmenn kreistu út sigur gegn tíu Vestfirðingum Þrátt fyrir að vera manni fleiri stærstan hluta leiksins þurftu Valsmenn að hafa fyrir hlutunum er liðið tók á móti Vestra í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 25.8.2024 15:31
Naumur sigur í fyrsta deildarleik Kompanys Bayern München þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna Wolfsburg, 2-3, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsti deildarleikur Bæjara undir stjórn Vincents Kompany. Fótbolti 25.8.2024 15:27
Diaz og Salah tryggðu Liverpool fyrsta heimasigur Slots Liverpool vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur liðsins í deildinni undir stjórn Arne Slot. Enski boltinn 25.8.2024 15:00
Chelsea skoraði sex á Molineux Eftir tap í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni vann Chelsea 2-6 sigur á Wolves á Molineux í dag. Noni Madueke skoraði þrennu fyrir Chelsea. Enski boltinn 25.8.2024 15:00
Gordon tryggði Newcastle stig Bournemouth vann dramatískan sigur á Newcastle United, 2-1, þegar liðin áttust við í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 25.8.2024 14:56
Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu Ísaki og félögum sigur Fortuna Düsseldorf vann 1-2 endurkomusigur á Ulm í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.8.2024 14:38
Ekkert gengur hjá Kristianstad Íslendingarnir þrír voru á sínum stað í byrjunarliði Kristianstad sem tapaði fyrir Piteå, 0-1, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.8.2024 13:52
Uppgjörið: Stjarnan - Þróttur 1-2 | Sigurmark í uppbótartíma tryggði sæti í efri hlutanum Þróttur sótti 2-1 sigur gegn Stjörnunni í úrslitaleik um sæti í efri hluta deildarinnar. Allt stefndi í jafntefli sem hefði dugað Stjörnunni en Sóley María Steinarsdóttir skoraði sigurmark Þróttar í uppbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2024 13:15
Vonarstjarna ÍR til Bandaríkjanna Leó Curtis mun ekki leika með ÍR í Bónus deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Hann hefur samið við Cats Academy prep school í Bandaríkjunum. Körfubolti 25.8.2024 13:02
Hljóðið þungt í Dyche: „Það er enginn peningur til“ Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, var ekki upplitsdjarfur eftir 4-0 tapið fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann segir að félagið eigi ekki pening til að kaupa nýja leikmenn. Enski boltinn 25.8.2024 12:02
Christoph Daum látinn Einn fremsti fótboltaþjálfari Þýskalands á sínum tíma, Christoph Daum, lést í gær, sjötíu ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein. Fótbolti 25.8.2024 11:32
Nökkvi skoraði í átta marka jafntefli St. Louis City fór illa að ráði sínu gegn Portland Timbers í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði eitt marka liðsins í 4-4 jafntefli. Fótbolti 25.8.2024 10:46
Markaskorarar West Ham björguðu boltastrák Tomás Soucek og Jarrod Bowen skoruðu ekki bara mörk West Ham United í sigrinum á Crystal Palace heldur komu þeir einnig boltastrák til bjargar. Enski boltinn 25.8.2024 10:01
Gagnrýndi Rashford: „Hann er ekki krakki lengur“ Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gagnrýndi Marcus Rashford fyrir frammistöðu hans í leik Brighton og Manchester United í gær. Enski boltinn 25.8.2024 09:35
Hógvær Raya segir vörslu gærdagsins ekki hafa verið hans bestu David Raya, markvörður Arsenal, átti stóran þátt í því að liðið landaði 2-0 sigri er Skytturnar heimsóttu Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.8.2024 09:03
Myndir: Gleðin allsráðandi í fertugasta Reykjavíkurmaraþoninu Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta skipti í gær. Eins og áður var mikil stemning á svæðinu og gleðin skein úr andlitum flestra. Sport 25.8.2024 08:01
Dagskráin í dag: Átta leikir í Bestu-deildunum, Formúlan, þýski boltinn og fleira Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Lokeumferð Bestu-deildar kvenna verður leikin í dag og alls verða sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi ágústmánaðar. Sport 25.8.2024 06:01
Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 24.8.2024 23:16
Nýliðarnir sækja tíunda leikmann sumarsins Nýliðar Ipswich hafa fest kaup á enska vængmanninum Jack Clarke. Hann er tíundi leikmaðurinn sem Ipswich kaupir í sumar. Fótbolti 24.8.2024 22:30
Óðinn markahæstur er Kadetten vann fyrsta titil tímabilsins Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen hafði betur gegn HC Kriens í leik liðanna um svissneska Ofurbikarinn. Handbolti 24.8.2024 21:37
Inter vann öruggan sigur gegn Íslendingaliði Lecce Ítalíumeistarar Inter Milan vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 20:49
Heldur upp á afmæli dótturinnar eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoninu Sigurður Örn Ragnarsson varð í dag fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka er hann kom í mark á tímanum 2:37:07. Sport 24.8.2024 19:47
Hákon lagði upp mark í sigri Lille Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson lagði upp fyrra mark Lille er liðið vann 2-0 sigur gegn Angers í 2. umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 18:55
Skytturnar nýttu sér færaklúður Aston Villa Arsenal vann sterkan 2-0 útisigur er liðið sótti Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 24.8.2024 18:25