Skoðun Það sem langalangamma hefði gert í dag Oddný Björg Rafnsdóttir skrifar Konur hafa í gegnum aldirnar staðið upp og breytt sögunni, yfirleitt til hins betra. Fyrir réttindi sín en ekki síst fyrir börn og þá sem minna mega sín í samfélaginu. Skoðun 5.9.2024 08:02 Ertu að æfa jafnvægið? Ásthildur E. Erlingsdóttir skrifar Sem sálfræðingur og foreldri velti ég fyrir mér samskiptum í nútímaþjóðfélagi og þá sérstaklega foreldra/forráðamanna og barna. Í hraða þjóðfélagsins í dag upplifi ég að margir hafi alveg brjálað að gera í allskonar utan heimilis þegar að vinnudegi líkur eða séu að vinna á fleiri en einum vinnustað. Skoðun 5.9.2024 07:31 Jarðgöng í gegnum Reynisfjall á dagskrá - Tökum höndum saman! Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Nú liggur fyrir álit Skipulagsstofnunnar um umhverfismat vegna uppbyggingar hringvegar um Mýrdal. Þar leggur stofnunin til að áfram verði notast við sömu veglínu og nú er. Áður hafði Vegagerðin lagt til að veglínan yrði færð upp fyrir þéttbýlið í Vík, þessir tveir kostir tala engan veginn saman við Aðalskipulag Mýrdalshrepps. Árið 2013 var samþykkt Aðalskipulag þar sem gert er ráð fyrir nýjum láglendisvegi um Mýrdal og jarðgöngum í gegnum Reynisfjall. Vegagerðin og Skipulagsstofnun hafa beint allri athygli frá þeirri leið sem er á Aðalskipulagi. Skoðun 4.9.2024 23:02 Íshella heysteria sófasérfræðinga ríður ekki við einteyming Kristján Logason skrifar Það er furðulegt að ekki sé meira sagt að sjá hvern sófasérfræðinginn á fætur öðrum stíga fram og furða sig á ferðum í íshella að sumarlagi. Skoðun 4.9.2024 21:00 Fueling Our Future: Ensuring Fresh, Nutritious Meals for Every Child in School Ian McDonald skrifar As a British expat living in Iceland, I have watched the slow but steady decline in the welfare of children back home with a mix of sadness and frustration. Over the past decade, brutal austerity measures have deeply impacted families, pushing many into poverty. It's a reality that many in the UK grapple with daily, and it's one that isn't discussed nearly enough. One of the most distressing aspects of this decline is the growing issue of child malnutrition. In a country as wealthy as Britain, it's hard to imagine that children are going hungry, but the truth is stark and undeniable. Skoðun 4.9.2024 17:31 Veraldarleiðtogum ber að endurræsa alþjóðlega samvinnu António Guterres skrifar Samningaviðræður eru á lokastigi í New York í aðdraganda Leiðtogafundar um framtíðina í New York. Þar munu oddvitar ríkja innsigla samkomulag um umbætur á hnattrænni samvinnu. Skoðun 4.9.2024 17:02 Tími er auðlind - átt þú tíma fyrir barnið þitt? Sabína Steinunn Halldórsdóttir skrifar Mér hefur í gegnum tíðina verið tírætt um samveru og gæðastundir. Ég sé reglulega fallegar tilvitnanir þess efnis að börn muni ekki sinn besta dag við skjáinn - en þau muni sínar bestu stundir með forráðamönnum. Skoðun 4.9.2024 16:01 Þjóðarátak, hvað svo? Davíð Bergmann skrifar Það hafa verið nokkur þjóðarátök sem við höfum farið í við Íslendingar í gegnum tíðina eins og að vinna gegn áfengisdrykkju ungmenna og Vímulaust Ísland árið 2000, bara svo ég nefni tvennt af fjölmörgu. Nú ætlum við í enn eitt þjóðarátakið en það er gegn hnífaburði ungmenna. Ég hef í sjálfu sér ekkert á móti þjóðarátökum hins vegar. Skoðun 4.9.2024 12:31 Kópavogsmódelið er ógn við jafnrétti Dagný Aradóttir Pind skrifar Leikskólamál í Kópavogi hafa verið til umfjöllunar vegna mjög umdeildra grundvallabreytinga á leikskólakerfinu sem tóku gildi á síðasta ári. Í meginatriðum fólust breytingarnar, sem Kópavogsbær kallar „Börnin í fyrsta sætið“, í að 6 tíma leikskóladvöl er gjaldfrjáls en gjöld voru hækkuð umtalsvert á lengri dvöl. Skoðun 4.9.2024 12:01 Fölsk loforð í boði HMS Elín Káradóttir skrifar Jæja, hvað er að frétta af næstu úthlutun hlutdeildarlána HMS til fyrstu kaupenda? Einhverja hluta vegna benda allir hver á annan og enginn hefur svör. Og því spyr ég hér opinberlega – hvað er að frétta? Getur fjármálaráðherra, innviðaráðherra eða forstjóri HMS svarað? Skoðun 4.9.2024 11:32 Næringarríkur matur er barnabensín Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Við höfum séð svo margar greinar um börnin okkar undanfarið. Sumar harma lélegar niðurstöður úr PISA-könnunum, aðrar snúast um aukið ofbeldi, þar með taldar banvænar hnífaárásir. Enn aðrar snúast um að drengir falli aftur úr á tilteknum sviðum. Það er augljóst að íslenskt samfélag hefur áhyggjur af börnunum sínum og þeim aðstæðum sem þau eru alin upp við. Skoðun 4.9.2024 11:02 Er allt í gulu? Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Septembermánuður er tileinkaður sjálfsvígsforvörnum. Flest þykjumst við skilja hvað átt er við þegar talað er um forvarnir en það er þó sama um hvað er rætt, samtalið verður markvissara og gagnlegra ef skilningur er sameiginlegur. Það er því ekki úr vegi að staldra við og velta fyrir sér hvað felst í forvarnahugtakinu og hvernig við skilgreinum forvarnir. Skoðun 4.9.2024 08:02 Vannýtta auðlindin Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Viðskiptaráð viðraði nýverið skoðun sína á opinberu eftirliti með ýmis konar starfsemi, sem nú er sinnt af fulltrúum ríkisins. Sú umræða snerist að hluta til um að faggiltar prófunar- skoðunar- og vottunarstofur geti gegnt hlutverki eftirlitsaðila og opinberir aðilar þurfi ekki að annast slík verkefni sjálfir. Skoðun 4.9.2024 07:31 Vindorka: Þrautreynd og umhverfisvæn Lovísa Árnadóttir skrifar Rafmagnsframleiðsla með vindi er þrautreynd og örugg leið til að framleiða rafmagn á umhverfisvænan og árangursríkan hátt. Í nágrannalöndum okkar stendur vindorka undir stórum hluta raforkuþarfar og áform eru um að hraða uppbyggingu hennar í nágrannalöndum okkar til að tryggja aukið framboð, raforkuöryggi og ná loftslagsmarkmiðum stjórnvalda í hverju landi fyrir sig. Skoðun 4.9.2024 07:03 40 ára tilraun sem mistókst Georg Eiður Arnarson skrifar Nýtt kvótaár hófst í dag og mér varð hugsað til þess, að þegar kvótakerfið var sett á 1984 þá var ég aðeins 19 ára gamall og ekki byrjaður í útgerð og kannski má að mörgu leyti segja að stærsta vandamálið við að breyta þessu fáránlega kvótakerfi sé einmitt unga fólkið í dag sem einfaldlega skilur þetta ekki. Skoðun 3.9.2024 23:31 Fjórar myndir af Íslandi Björn Leví Gunnarsson skrifar Á undanförnum árum hefur ríkisstjórnin hrósað sér í hástert fyrir að hafa bætt ráðstöfunartekjur og kaupmátt fólks í landinu. Nýlega kom út skýrsla Nordregio sem sýnir þróun kaupmáttar á Norðurlöndunum. Skoðun 3.9.2024 18:31 Ísland og alþjóðasáttmálar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Frá árinu 2006 hefur Ísraelsher margsinnis ráðist á Gazabúa með loftárásum, stróskotaliði og áhlaupi landhers og drepið þúsundir hverju sinni auk þess að leggja fjölda húsa og innviða í rúst. Ísrael hefur unnið þessi hervirki í skjóli stjórnvalda á Vesturlöndum. Þar eru fremst í flokki Bandaríkin, Bretland, Þýskland og Frakkland auk annarra ríkja í NATO og ESB. Ísland er aðili að NATO. Skoðun 3.9.2024 17:59 Veljum íslenskuna Lísbet Einarsdóttir skrifar Að skilja og geta talað íslensku er mikilvægur þáttur þess að aðlagst samfélaginu, vinnumarkaði og þá vinnustað. Að þekkja og skilja menningarleg blæbrigði, félagsleg viðmið, siði og venjur og þannig geta verið virkur þátttakandi. er fyrir alla ómetanlegt. Skoðun 3.9.2024 14:33 Íbúar og ferðaþjónusta í sátt? Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Höfuðborgarsvæðið er einn helsti áfangastaður landsins. Langflestir þeirra erlendu ferðamanna sem heimsækja Ísland dvelja á höfuðborgarsvæðinu í lengri eða skemmri tíma. Skoðun 3.9.2024 14:03 Er bann við vopnaburði í þéttbýli ekki fyrsta skref? Ole Anton Bieltvedt skrifar Flestu hugsandi og ábyrgu fólki er löngu farið að blöskra þær tíðu og alvarlegu hnífstunguárásir, sem eru að eiga sér stað í okkar litla samfélagi. Hér er ekki bara verið að meiða og særa fólk, heldur myrða, eins og nýlegt dæmi sannar. Skoðun 3.9.2024 12:02 Afneitun alkans Guðbrandur Einarsson skrifar Mér finnst ég oft geta heimfært afneitun alkóhólistans upp á íslenskt samfélag. Þá sérstaklega þegar rætt er um íslensku krónuna og hvort hún geti mögulega verið rót þeirra vandamála sem upp koma í íslensku samfélagi aftur og aftur. Skoðun 3.9.2024 11:30 Kennarar í lykilhlutverki í námi og starfi barnanna Þorsteinn Sæberg skrifar Þá er fyrstu viku nýs skólaárs lokið og framundan skólaárið 2024-2025 með fjölbreyttum áskorunum og tækifærum fyrir alla aðila skólasamfélagsins. Skoðun 3.9.2024 11:03 Tímamótadagur Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar Þann 2.september sl. var tímamótadagur í þjónustu við fólk með fíknsjúkdóma. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson staðfesti viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðafíkn. Skoðun 3.9.2024 10:33 Kópavogsmódelið er ekki rétta leiðin Tatjana Latinovic skrifar Dagvistunarmál eru samofin kynjajafnréttisbaráttu. Atvinnuþátttaka kvenna er grundvöllur fyrir fjárhagslegu sjálfstæði þeirra og er einnig forsenda vaxandi hagvaxtar á Norðurlöndum skv. OECD. Skoðun 3.9.2024 10:03 Frá bankahruni til heimsfaraldurs Ásgeir Jónsson skrifar Haustið 2008 varð eitt mesta efnahagshrun Íslandssögunnar. Í kjölfarið var ljóst að fjölmiðlar höfðu brugðist hlutverki sínu með því að gagnrýna ekki útrásarvíkingana nægilega. Skoðun 3.9.2024 08:33 Upp með sokkana Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Ég er þeirrar skoðunar að uppeldið móti mann. Kannski er það helsta sem ég tek með mér frá mínu æskuheimili þessi setning: „Eyjólfur, upp með sokkana“. Skoðun 3.9.2024 08:02 Af hverju bíður barnið? Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Voveiflegir atburðir hafa gerst í okkar samfélagi. Megi þau óafturkræfu áföll sem orðið hafa verða til raunverulegra samfélagslegra breytinga. Við höfum talað um geðheilbrigðismál barna og fullorðinna árum og áratugum saman. Þrátt fyrir veljvilja flestra breytist allt of lítið og of hægt. Skoðun 3.9.2024 07:31 Húsnæði og verðbólga Runólfur Ágústsson skrifar Gagnsleysi aðgerða Seðlabanka Íslands gegn verðbólgu verður sífellt augljósara. Í nýjum verðbólgumælingum er verðbólga á ársgrundvelli án húsnæðis, komin niður í 3,6% og fer hægt og örugglega lækkandi. Skoðun 2.9.2024 15:31 Við verðum að taka afstöðu NÚNA – Til að breyta framtíðinni okkar, því brotið fólk brýtur fólk! Steindór Þórarinsson skrifar Það hefur verið mikið talað um ofbeldisölduna sem hefur riðið yfir litla landið okkar á undanförnum misserum. Þegar ung stúlka missir lífið á menningarnótt, þá er það ekki bara sorglegt mál heldur er það vakning. Skoðun 2.9.2024 15:00 Vextir án vaxtar Þorsteinn Sæmundsson skrifar Stýrivaxtastefna Seðlabankans (hávaxtastefnan) hefur reynst heimilum landsins og fyrirtækjum erfiður ljár í þúfu. Hávaxtastefnan kyndir undir og viðheldur hárri verðbólgu. Hávaxtastefnan hækkar verð á vörum og þjónustu ekki einungis á markaði heldur einnig hjá opinberum aðilum. Skoðun 2.9.2024 15:00 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 334 ›
Það sem langalangamma hefði gert í dag Oddný Björg Rafnsdóttir skrifar Konur hafa í gegnum aldirnar staðið upp og breytt sögunni, yfirleitt til hins betra. Fyrir réttindi sín en ekki síst fyrir börn og þá sem minna mega sín í samfélaginu. Skoðun 5.9.2024 08:02
Ertu að æfa jafnvægið? Ásthildur E. Erlingsdóttir skrifar Sem sálfræðingur og foreldri velti ég fyrir mér samskiptum í nútímaþjóðfélagi og þá sérstaklega foreldra/forráðamanna og barna. Í hraða þjóðfélagsins í dag upplifi ég að margir hafi alveg brjálað að gera í allskonar utan heimilis þegar að vinnudegi líkur eða séu að vinna á fleiri en einum vinnustað. Skoðun 5.9.2024 07:31
Jarðgöng í gegnum Reynisfjall á dagskrá - Tökum höndum saman! Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Nú liggur fyrir álit Skipulagsstofnunnar um umhverfismat vegna uppbyggingar hringvegar um Mýrdal. Þar leggur stofnunin til að áfram verði notast við sömu veglínu og nú er. Áður hafði Vegagerðin lagt til að veglínan yrði færð upp fyrir þéttbýlið í Vík, þessir tveir kostir tala engan veginn saman við Aðalskipulag Mýrdalshrepps. Árið 2013 var samþykkt Aðalskipulag þar sem gert er ráð fyrir nýjum láglendisvegi um Mýrdal og jarðgöngum í gegnum Reynisfjall. Vegagerðin og Skipulagsstofnun hafa beint allri athygli frá þeirri leið sem er á Aðalskipulagi. Skoðun 4.9.2024 23:02
Íshella heysteria sófasérfræðinga ríður ekki við einteyming Kristján Logason skrifar Það er furðulegt að ekki sé meira sagt að sjá hvern sófasérfræðinginn á fætur öðrum stíga fram og furða sig á ferðum í íshella að sumarlagi. Skoðun 4.9.2024 21:00
Fueling Our Future: Ensuring Fresh, Nutritious Meals for Every Child in School Ian McDonald skrifar As a British expat living in Iceland, I have watched the slow but steady decline in the welfare of children back home with a mix of sadness and frustration. Over the past decade, brutal austerity measures have deeply impacted families, pushing many into poverty. It's a reality that many in the UK grapple with daily, and it's one that isn't discussed nearly enough. One of the most distressing aspects of this decline is the growing issue of child malnutrition. In a country as wealthy as Britain, it's hard to imagine that children are going hungry, but the truth is stark and undeniable. Skoðun 4.9.2024 17:31
Veraldarleiðtogum ber að endurræsa alþjóðlega samvinnu António Guterres skrifar Samningaviðræður eru á lokastigi í New York í aðdraganda Leiðtogafundar um framtíðina í New York. Þar munu oddvitar ríkja innsigla samkomulag um umbætur á hnattrænni samvinnu. Skoðun 4.9.2024 17:02
Tími er auðlind - átt þú tíma fyrir barnið þitt? Sabína Steinunn Halldórsdóttir skrifar Mér hefur í gegnum tíðina verið tírætt um samveru og gæðastundir. Ég sé reglulega fallegar tilvitnanir þess efnis að börn muni ekki sinn besta dag við skjáinn - en þau muni sínar bestu stundir með forráðamönnum. Skoðun 4.9.2024 16:01
Þjóðarátak, hvað svo? Davíð Bergmann skrifar Það hafa verið nokkur þjóðarátök sem við höfum farið í við Íslendingar í gegnum tíðina eins og að vinna gegn áfengisdrykkju ungmenna og Vímulaust Ísland árið 2000, bara svo ég nefni tvennt af fjölmörgu. Nú ætlum við í enn eitt þjóðarátakið en það er gegn hnífaburði ungmenna. Ég hef í sjálfu sér ekkert á móti þjóðarátökum hins vegar. Skoðun 4.9.2024 12:31
Kópavogsmódelið er ógn við jafnrétti Dagný Aradóttir Pind skrifar Leikskólamál í Kópavogi hafa verið til umfjöllunar vegna mjög umdeildra grundvallabreytinga á leikskólakerfinu sem tóku gildi á síðasta ári. Í meginatriðum fólust breytingarnar, sem Kópavogsbær kallar „Börnin í fyrsta sætið“, í að 6 tíma leikskóladvöl er gjaldfrjáls en gjöld voru hækkuð umtalsvert á lengri dvöl. Skoðun 4.9.2024 12:01
Fölsk loforð í boði HMS Elín Káradóttir skrifar Jæja, hvað er að frétta af næstu úthlutun hlutdeildarlána HMS til fyrstu kaupenda? Einhverja hluta vegna benda allir hver á annan og enginn hefur svör. Og því spyr ég hér opinberlega – hvað er að frétta? Getur fjármálaráðherra, innviðaráðherra eða forstjóri HMS svarað? Skoðun 4.9.2024 11:32
Næringarríkur matur er barnabensín Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Við höfum séð svo margar greinar um börnin okkar undanfarið. Sumar harma lélegar niðurstöður úr PISA-könnunum, aðrar snúast um aukið ofbeldi, þar með taldar banvænar hnífaárásir. Enn aðrar snúast um að drengir falli aftur úr á tilteknum sviðum. Það er augljóst að íslenskt samfélag hefur áhyggjur af börnunum sínum og þeim aðstæðum sem þau eru alin upp við. Skoðun 4.9.2024 11:02
Er allt í gulu? Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Septembermánuður er tileinkaður sjálfsvígsforvörnum. Flest þykjumst við skilja hvað átt er við þegar talað er um forvarnir en það er þó sama um hvað er rætt, samtalið verður markvissara og gagnlegra ef skilningur er sameiginlegur. Það er því ekki úr vegi að staldra við og velta fyrir sér hvað felst í forvarnahugtakinu og hvernig við skilgreinum forvarnir. Skoðun 4.9.2024 08:02
Vannýtta auðlindin Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Viðskiptaráð viðraði nýverið skoðun sína á opinberu eftirliti með ýmis konar starfsemi, sem nú er sinnt af fulltrúum ríkisins. Sú umræða snerist að hluta til um að faggiltar prófunar- skoðunar- og vottunarstofur geti gegnt hlutverki eftirlitsaðila og opinberir aðilar þurfi ekki að annast slík verkefni sjálfir. Skoðun 4.9.2024 07:31
Vindorka: Þrautreynd og umhverfisvæn Lovísa Árnadóttir skrifar Rafmagnsframleiðsla með vindi er þrautreynd og örugg leið til að framleiða rafmagn á umhverfisvænan og árangursríkan hátt. Í nágrannalöndum okkar stendur vindorka undir stórum hluta raforkuþarfar og áform eru um að hraða uppbyggingu hennar í nágrannalöndum okkar til að tryggja aukið framboð, raforkuöryggi og ná loftslagsmarkmiðum stjórnvalda í hverju landi fyrir sig. Skoðun 4.9.2024 07:03
40 ára tilraun sem mistókst Georg Eiður Arnarson skrifar Nýtt kvótaár hófst í dag og mér varð hugsað til þess, að þegar kvótakerfið var sett á 1984 þá var ég aðeins 19 ára gamall og ekki byrjaður í útgerð og kannski má að mörgu leyti segja að stærsta vandamálið við að breyta þessu fáránlega kvótakerfi sé einmitt unga fólkið í dag sem einfaldlega skilur þetta ekki. Skoðun 3.9.2024 23:31
Fjórar myndir af Íslandi Björn Leví Gunnarsson skrifar Á undanförnum árum hefur ríkisstjórnin hrósað sér í hástert fyrir að hafa bætt ráðstöfunartekjur og kaupmátt fólks í landinu. Nýlega kom út skýrsla Nordregio sem sýnir þróun kaupmáttar á Norðurlöndunum. Skoðun 3.9.2024 18:31
Ísland og alþjóðasáttmálar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Frá árinu 2006 hefur Ísraelsher margsinnis ráðist á Gazabúa með loftárásum, stróskotaliði og áhlaupi landhers og drepið þúsundir hverju sinni auk þess að leggja fjölda húsa og innviða í rúst. Ísrael hefur unnið þessi hervirki í skjóli stjórnvalda á Vesturlöndum. Þar eru fremst í flokki Bandaríkin, Bretland, Þýskland og Frakkland auk annarra ríkja í NATO og ESB. Ísland er aðili að NATO. Skoðun 3.9.2024 17:59
Veljum íslenskuna Lísbet Einarsdóttir skrifar Að skilja og geta talað íslensku er mikilvægur þáttur þess að aðlagst samfélaginu, vinnumarkaði og þá vinnustað. Að þekkja og skilja menningarleg blæbrigði, félagsleg viðmið, siði og venjur og þannig geta verið virkur þátttakandi. er fyrir alla ómetanlegt. Skoðun 3.9.2024 14:33
Íbúar og ferðaþjónusta í sátt? Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Höfuðborgarsvæðið er einn helsti áfangastaður landsins. Langflestir þeirra erlendu ferðamanna sem heimsækja Ísland dvelja á höfuðborgarsvæðinu í lengri eða skemmri tíma. Skoðun 3.9.2024 14:03
Er bann við vopnaburði í þéttbýli ekki fyrsta skref? Ole Anton Bieltvedt skrifar Flestu hugsandi og ábyrgu fólki er löngu farið að blöskra þær tíðu og alvarlegu hnífstunguárásir, sem eru að eiga sér stað í okkar litla samfélagi. Hér er ekki bara verið að meiða og særa fólk, heldur myrða, eins og nýlegt dæmi sannar. Skoðun 3.9.2024 12:02
Afneitun alkans Guðbrandur Einarsson skrifar Mér finnst ég oft geta heimfært afneitun alkóhólistans upp á íslenskt samfélag. Þá sérstaklega þegar rætt er um íslensku krónuna og hvort hún geti mögulega verið rót þeirra vandamála sem upp koma í íslensku samfélagi aftur og aftur. Skoðun 3.9.2024 11:30
Kennarar í lykilhlutverki í námi og starfi barnanna Þorsteinn Sæberg skrifar Þá er fyrstu viku nýs skólaárs lokið og framundan skólaárið 2024-2025 með fjölbreyttum áskorunum og tækifærum fyrir alla aðila skólasamfélagsins. Skoðun 3.9.2024 11:03
Tímamótadagur Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar Þann 2.september sl. var tímamótadagur í þjónustu við fólk með fíknsjúkdóma. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson staðfesti viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðafíkn. Skoðun 3.9.2024 10:33
Kópavogsmódelið er ekki rétta leiðin Tatjana Latinovic skrifar Dagvistunarmál eru samofin kynjajafnréttisbaráttu. Atvinnuþátttaka kvenna er grundvöllur fyrir fjárhagslegu sjálfstæði þeirra og er einnig forsenda vaxandi hagvaxtar á Norðurlöndum skv. OECD. Skoðun 3.9.2024 10:03
Frá bankahruni til heimsfaraldurs Ásgeir Jónsson skrifar Haustið 2008 varð eitt mesta efnahagshrun Íslandssögunnar. Í kjölfarið var ljóst að fjölmiðlar höfðu brugðist hlutverki sínu með því að gagnrýna ekki útrásarvíkingana nægilega. Skoðun 3.9.2024 08:33
Upp með sokkana Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Ég er þeirrar skoðunar að uppeldið móti mann. Kannski er það helsta sem ég tek með mér frá mínu æskuheimili þessi setning: „Eyjólfur, upp með sokkana“. Skoðun 3.9.2024 08:02
Af hverju bíður barnið? Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Voveiflegir atburðir hafa gerst í okkar samfélagi. Megi þau óafturkræfu áföll sem orðið hafa verða til raunverulegra samfélagslegra breytinga. Við höfum talað um geðheilbrigðismál barna og fullorðinna árum og áratugum saman. Þrátt fyrir veljvilja flestra breytist allt of lítið og of hægt. Skoðun 3.9.2024 07:31
Húsnæði og verðbólga Runólfur Ágústsson skrifar Gagnsleysi aðgerða Seðlabanka Íslands gegn verðbólgu verður sífellt augljósara. Í nýjum verðbólgumælingum er verðbólga á ársgrundvelli án húsnæðis, komin niður í 3,6% og fer hægt og örugglega lækkandi. Skoðun 2.9.2024 15:31
Við verðum að taka afstöðu NÚNA – Til að breyta framtíðinni okkar, því brotið fólk brýtur fólk! Steindór Þórarinsson skrifar Það hefur verið mikið talað um ofbeldisölduna sem hefur riðið yfir litla landið okkar á undanförnum misserum. Þegar ung stúlka missir lífið á menningarnótt, þá er það ekki bara sorglegt mál heldur er það vakning. Skoðun 2.9.2024 15:00
Vextir án vaxtar Þorsteinn Sæmundsson skrifar Stýrivaxtastefna Seðlabankans (hávaxtastefnan) hefur reynst heimilum landsins og fyrirtækjum erfiður ljár í þúfu. Hávaxtastefnan kyndir undir og viðheldur hárri verðbólgu. Hávaxtastefnan hækkar verð á vörum og þjónustu ekki einungis á markaði heldur einnig hjá opinberum aðilum. Skoðun 2.9.2024 15:00