Skoðun

Hin­segin Reykja­vík – Stolt er styrkur

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Góð borg er frjálslynd og jafnréttissinnuð borg þar sem íbúar eru jafnir, án tillits til kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna eða annars. Það er góð tilfinning að koma að stjórn borgar með borgarstjórn sem leggur áherslu á mannréttindi og velsæld allra íbúa sinna.

Skoðun

Hvar er restin af könnuninni?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Munurinn á fjölda þeirra sem eru annað hvort andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið eða hlynntir henni er einungis 6,8 prósentustig stuðningsmönnum inngöngu í vil ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu fyrir Evrópuhreyfinguna sem birtar voru í byrjun júlí.

Skoðun

Gleði­lega hin­segin daga – um allt land

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Hinsegin dagar fara fram þessa vikuna og óska ég öllum Íslendingum innilega til hamingju með þessa glæsilegu hátíð sem nær hámarki með gleðigöngunni á morgun, laugardag.

Skoðun

Hring­rás innveggja

Perla Dís Kristinsdóttir,Elín Þórólfsdóttir,Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifa

Á Íslandi hefur mikill fjöldi byggingarframkvæmda í för með sér samsvarandi áskoranir í úrgangsmyndun, kolefnisspori og umhverfisáhrifum.

Skoðun

Kven­frelsi og umönnunarhagkerfið

Björg Sveinsdóttir skrifar

Árið 1979 þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn var ekki í boði að fá leikskólapláss þar sem ég var gift kona, nema ef eiginmaðurinn færi í nám og ég yrði fyrirvinna heimilisins.

Skoðun

Rán um há­bjartan dag

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Um verslunarmannahelgina fórum við konan til Akureyrar, höfuðstaðar Norðurlands. Þangað er gott að koma og veðrið var frábært. Nú, þegar maður er á ferðalagi, þá þarf maður að borða, maður losnar ekkert við það.

Skoðun

Brennandi hús

Helgi Guðnason skrifar

Í komandi viku ætla íslensk stjórnvöld að smala fjölskyldum frá Venesúela í flugvélar og senda beint í fangið á ólögmætum stjórnvöldum þar í landi. Nicolas Maduro, sem er eftirlýstur fyrir fíkniefnasmygl og sakaður af Sameinuðu þjóðunum um glæpi gegn mannkyni, tapaði kosningum síðasta sunnudag en neitar að viðurkenna það.

Skoðun

Erum við að gleyma okkur?

Yousef Ingi Tamimi skrifar

Þær gríðarlega alvarlegu og ofbeldisfullu hernaðaraðgerðir sem Ísrael hefur beitt gegn Palestínumönnum geta ekki hafa farið fram hjá neinum undanfarna mánuði. Tugir þúsunda manneskja hafa verið drepin, hundruð þúsundir einstaklinga slösuð og milljónir eru á flótta. Sameinuðu þjóðirnar áætla nú að það muni taka yfir 15 ár að hreinsa Gaza eftir linnulausar sprengjuárásir Ísraels.

Skoðun

Hvað veldur verð­bólgunni?

Indriði Stefánsson skrifar

Verðbólga á Íslandi er þrálátt vandamál sem birtist okkur með margvíslegum hætti, í hærra húsnæðisverði, í hærra verði á vörum og þjónustu og ekki síst í hærra vaxtastigi.

Skoðun

Er samt von?

Reynir Böðvarsson skrifar

Í framhaldi á ferðalagi mínu um norður Þýskaland og Pólland tók ég ferju frá Gdansk til Nynäshamn sem er rétt sunnan við Stockholm.

Skoðun

Mann­úð

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Fyrir fáeinum dögum réðist Ísraelsher á barnaskóla á Gaza og myrti á á fjórða tug kvenna og barna.

Skoðun

Stað­bundið neyslu­rými: Stórt skref í skaða­minnkun

Magnea Gná Jóhannsdóttir og Þorvaldur Daníelsson skrifa

Í nokkur ár hefur Rauði Krossinn rekið færanlegt skaðaminnkandi úrræði í bíl, Frú Ragnheiði, sem þjónustað hefur fjölda fólks sem glímt hefur við fíknisjúkdóma. Markmið Frú Ragnheiðar, sem ekur um götur borgarinnar og sækir fólk heim, er að fyrirbyggja þann skaða og þá áhættu sem kann að hljótast af notkun vímuefna fremur en að fyrirbyggja notkunina sjálfa og koma í veg fyrir ótímabær dauðsföll og óafturkræfan skaða.

Skoðun

For­eldrar og kennarar saman í liði – Gleði­legt nýtt skóla­ár

Andri Rafn Ottesen skrifar

Nú þegar verslunarmannahelgin hefur runnið sitt skeið tekur næsti kafli við, hin árlega skólasetning. Það skiptir engu hvort um sé að ræða leik-, grunn-, framhalds-, háskóla eða tónlistarnám, skólasetning er alltaf mjög hátíðleg stund þar sem nýtt skólaár hefst með öllum þeim ævintýrum og áskorunum sem bíða.

Skoðun

Drykkju­fólk er ekki bara leiðin­legt

Jóna Guðbjörg Torfadóttir skrifar

Í eina tíð var í tísku að reykja. Alls staðar var reykt, inni á skemmtistöðum, í flugvélum, kvikmyndahúsum, á skrifstofum og í kringum börn svo að fátt eitt sé nefnt. Það þótti eðlilegt að bjóða upp á sígarettur í veislum í heimahúsum og búa um þær i staukum, líkt og þær væru saltstangir.

Skoðun

Hryllir við til­hugsuninni

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

„Við skulum orða þetta svona. Þrátt fyrir að flestir sjómenn hafi orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með útlit samningsins hryllir þá flesta við þeirri tilhugsun að ganga aftur í Evrópusambandið og myndu ekki styðja neitt sem myndi leiða til þess,“ sagði Mike Park, framkvæmdastjóri Scottish White Fish Producers Association, við fréttavefinn Politico.eu í janúar 2021.

Skoðun

Myndum við henda leið­beiningunum?

Einar G. Harðarson skrifar

Ef við færum í raftækjaverslun og keyptum þar flókið raftæki þar sem bæklings-doðrantur fylgdi með til leiðbeininga… myndum við henda bæklingnum? Í kjölfarið fikra okkur svo áfram til þekkingar á öllum möguleikum tækisins? Nei — sennilega ekki. Þvert á móti legðum við okkur fram við lestur á bæklingnum til að skilja og kunna alla þá möguleika sem tækið byði upp á.

Skoðun

Hvað er þjóðar­morð?

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar

Orðabókin snara.is skilgreinir þjóðarmorð sem svo: kerfisbundin útrýming þjóðar eða þjóðarbrots (að hluta eða að fullu), hópmorð genocidium). Orðið hefur sennilega sjaldan verið jafn mikið þrætuepli og það er nú á dögum. Við höfum kannski fæst upplifað að horfa á þjóðarmorð gerast í beinni útsendingu. Þau hafa verið skilgreind eftir á og þá hefur verið þægilegra að samþykkja þau. Við bárum enga ábyrgð á meðan þau voru í gangi, því við vissum ekki neitt. En nú er öldin önnur. 

Skoðun

Er þetta von­laust?

Reynir Böðvarsson skrifar

Það er alltaf gaman að hitta gamla vini þótt á öndverðum meiði séu í pólitík, eða kanski aðallega þess vegna. Við höfum umgengist af og til í bráðum 40 ár, haft börn á svipuðum aldri og hittst bæði yfir sumartímann og svo yfir nýár. Það hefur alltaf verið ljóst að pólitískar skoðanir okkar fara ekki saman og höfum við þó getað talað um ýmislegt og stundum einfaldlega komist að samkomulagi um að ekki verði komist lengra í skoðanaskiptum að sinni.

Skoðun