Skoðun Umhverfismál: „Hvað get ég gert?“ Einar Bárðarson skrifar Síðustu ár hefur almenningur sem betur fer glaðvaknað til umhverfismeðvitundar. Fjöldi fólks hefur spurt sjálft sig „Hvað get ég gert?” og gripið til aðgerða í stað þess að bíða eftir því að aðrir geri eitthvað. Skoðun 18.11.2024 10:15 Tölfræðileg líkindi og merkingarleg tengsl – Frá mynstrum til skilnings Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Í heimi þar sem upplýsingar flæða stöðugt um okkur gegnir tölfræði lykilhlutverki við að ráða í flókinn veruleika. Tölfræðileg líkindi og merkingaleg tengsl eru ekki aðeins tól heldur leiðarljós sem hjálpa okkur að skilja heiminn. Skoðun 18.11.2024 10:02 Náttúruspjöll í sveitarfélagi ársins Kjartan H. Ágústsson skrifar Það er skammt stórra högga á milli í sveitarfélagi ársins. Um daginn var tilkynnt um þennan titil en 24. október tók meirihluti hreppsnefndar þá ákvörðun að veita Landsvirkjun framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun. Skoðun 18.11.2024 09:47 Frekar vandræðalegt Ólafur Hauksson skrifar Það er frekar vandræðalegt fyrir kennarasambandið að einn helsti sérfræðingur landsins í vinnumarkaðsmálum gefur örverkfalli þess falleinkunn. Skoðun 18.11.2024 09:32 Fjölskylduhúsið Jón Páll Haraldsson skrifar Fjölskylduhúsið var byggt 1918, það var byggt af frekar takmörkuðum efnum. Grunnur var hlaðinn og ekki grafið sérstaklega langt niður og er búinn að vera ansi lélegur frá því að húsið var byggt. Skoðun 18.11.2024 09:16 Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Enn á ný er umræðan um aðild Íslands að Evrópusambandinu komin á dagskrá. Það er eins og yfirráð Íslands yfir eigin auðlindum sé ekkert tiltökumál og bara einhver skemmtilegur jólapakki. Skoðun 18.11.2024 09:01 Þöglar raddir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins stendur fyrir margt en megináhersla er á að ekkert þjóðfélag getur verið án heimila. Heimilið er í raun grunnforsenda öryggis. Við búum á Íslandi í samfélagi sem þýðir að við sem þjóð erum í raun ein stór fjölskylda. Skoðun 18.11.2024 08:45 Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir skrifar Fyrir tæpum 3 árum flutti ég frá Reykjavík til Hafnarfjarðar og hef allar götur síðan verið í skýjunum með stjórnun bæjarins með Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra fremsta í flokki. Skoðun 18.11.2024 08:32 Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson skrifar Nú eru verkföll skollin á og allt hnút í kjaraviðræðum kennara og hins opinbera. Snemma var sú hugmynd viðruð að kennarar þyrftu einfaldlega að kenna meira, eins og Inga Rún kom svo einlæglega til skila í Kastljósi. Skoðun 18.11.2024 08:15 Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir skrifar Tölum um geðheilbrigðismál og tölum um laun sálfræðinga hjá hinu opinbera. Skoðun 18.11.2024 08:01 Götusalar eða stjórnmálamenn? Friðrik Erlingsson skrifar Stjórnmálaflokkar eru áhugamannafélög um stjórnmál og hagsmuni. Fulltrúar flokka bjóða sig fram í kosningum til Alþingis. Einhverjir flokkar fá fleiri atkvæði, aðrir færri. Skoðun 18.11.2024 07:45 Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir skrifar Þegar skoðaðar eru fréttir frá hinum stærstu fjölmiðlum á Vesturlöndum má oft sjá nákvæmlega sama orðalagið í fyrirsögnunum. Þetta er sérlega áberandi í fréttum um loftlagsmál, leiðtogakosningar, gulu vestin í Frakklandi, Pútín Rússlandsforseta, útlendingamál, Covid og stríðið í Úkraínu. Skoðun 18.11.2024 07:33 Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen skrifar Hver króna sem fer til íþróttafélaga er króna sem skilar sér margfalt til baka í samfélagið. Um kosti íþróttastarfs á Íslandi verður ekki deilt. Starfið er faglegt, fjölbreytt og gott. Skoðun 18.11.2024 07:32 Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar Kjósendur virðast forgangsraða loftslagsmálum neðar en heilbrigðis-, félags-. húsnæðis- og efnahagsmálum. Enda vandamálin ærin og ekki skal lítið gert úr þeim hér. Skiljanlegt er að stjórnmálaflokkar reyni að höfða til kjósenda með því að gera þessi mál að „stóru kosningamálunum“. Skoðun 18.11.2024 07:15 Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Ef þú ert með kvíða eða þunglyndi sem hamlar lífsgæði þín að einhverju leyti og hefur þau áhrif að hið daglega líf þitt sem einu sinni var gott er nú í einhverskonar óreiðu eða er að falla að einhverju leyti úr skorðum að þá fellur þú undir það hugtak að vera með og kljást við geðsjúkdóm/geðröskun. Skoðun 18.11.2024 07:00 Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar „Senn stynur vetrarvinda raust, nú visna blómin skær. Þótt visni sérhvað hér um haust, í hjarta vonin grær.“ Skoðun 18.11.2024 00:02 Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir skrifar Vörðurnar á lífsins leið eru margar. Ein sú stærsta, foreldrahlutverkið, er hvorki gefins né sjálfsögð. Það getur verið krefjandi að hefja nýtt líf og stofna fjölskyldu. Skoðun 17.11.2024 22:15 Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson skrifar Nú nálgast kosningar til Alþingis Íslendinga. Af því tilefni langar mig að hvetja fólk til að kjósa Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformann Framsóknarflokksins. Skoðun 17.11.2024 20:31 Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Íslenskt samfélag hefur þróast og breyst ótrúlega hratt á síðustu áratugum. Þegar ég var að alast upp í Breiðholti á áttunda og níunda áratug síðustu aldar var það hrátt og líflegt, spennandi og óútreiknanlegt – allt í senn. Skoðun 17.11.2024 20:01 Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Pólitíska umhverfið í dag – bæði hér á Íslandi og víða um heim – er eins og sviðsett leiksýning. Valdhafar beita okkur stöðugt sömu gömlu brellunum. Þeir magna upp tilfinningar, skapa ótta og sundra okkur í hópa til að styrkja eigin stöðu. Skoðun 17.11.2024 14:16 Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon skrifar Húsið þar sem nú er Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg var á sínum tíma byggt sem íshús, en hýsti síðan heitasta skemmtistað landsins, Glaumbæ, á sjötta og sjöunda áratugnum. Þúsundir ungmenna sóttu Glaumbæ um hverja helgi. Skoðun 17.11.2024 13:30 Almageddon? Eyþór Kristleifsson skrifar Sagt hefur verið, að ef maður vilji vera viss um að hætt sé að taka mark á því sem maður segir, þá sé öruggasta leiðin til þess, að fara í pólitík. Hafi hins vegar aldrei verið mark takandi á því sem maður segir er skaðinn lítill. Skoðun 17.11.2024 12:31 „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Í vikunni heimsótti ég garðyrkjubændur á Suðurlandi. Úti var dimmur nóvember og veturinn minnti á sig með ísköldum vindkviðum, en inni í gróðurhúsunum ríkti hlýja og birta. Þar var lífið fullt af litum og ferskum ilmi. Skoðun 17.11.2024 10:47 Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Bruninn á Stuðlum, þar sem barn lést, hefur skilið þjóðina eftir í áfalli. Þetta er harmleikur sem hefði aldrei átt að eiga sér stað. Kerfi sem á að vernda okkar viðkvæmustu börn hefur brugðist – og það með líf þeirra að veði. Skoðun 17.11.2024 08:33 Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Margir þeirra flokka sem nú eru í framboði skreyta sig með því að segjast vera hægri flokkar. Raunin er sú að það er aðeins einn flokkur í boði sem hefur barist fyrir frelsi og minni ríkisafskiptum í bráðum 100 ár. Skoðun 16.11.2024 23:00 Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Á hverju ári, þann 16. nóvember, fögnum við Íslendingar Degi íslenskrar tungu. Þessi dagur er haldinn hátíðlegur til þess að heiðra minningu Jónasar Hallgrímssonar, skálds og náttúrufræðings, en einnig árleg áminning um mikilvægi þess að varðveita íslenska tungu í nútímasamfélagi. Skoðun 16.11.2024 22:34 Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Þegar ljóst varð að sveitarfélög gætu ekki komið sér undan því að semja við kennara með uppdiktuðum kærum um ólögmæti verkfalls hófst herferð sem var í senn afhjúpandi og raunaleg. Skoðun 16.11.2024 16:01 Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Flestum er kunnugt um erfitt ástand á húsnæðismarkaði. Ungt fólk er í vandræðum með að komast inn á markaðinn og kaupa sína fyrstu eign. Barnafjölskyldur eru í vandræðum að stækka við sig með stækkandi fjölskyldu. Skoðun 16.11.2024 14:02 Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Á Íslandi stunda um tugir þúsunda nemenda nám á framhaldsskólastigi. Sumir í þessum hópi glíma við andlegar áskoranir í sínu lífi á borð við streitu og depurð. Að mati Flokks fólksins hefur þörfin aldrei verið meiri en núna að grípa inn í og veita ráðgjöf, stuðning eða meðferð eftir því sem við á hverju sinni. Skoðun 16.11.2024 12:45 Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Íslenskt samfélag hefur upplifað verulegar breytingar á húsnæðismarkaði, sérstaklega í kringum aldamótin 2000. Á þessum tíma dró ríkið sig að miklu leyti úr beinni aðkomu að uppbyggingu og rekstri félagslegs húsnæðis, sem hafði víðtæk áhrif á húsnæðisöryggi og félagsleg réttindi landsmanna. Skoðun 16.11.2024 12:30 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 334 ›
Umhverfismál: „Hvað get ég gert?“ Einar Bárðarson skrifar Síðustu ár hefur almenningur sem betur fer glaðvaknað til umhverfismeðvitundar. Fjöldi fólks hefur spurt sjálft sig „Hvað get ég gert?” og gripið til aðgerða í stað þess að bíða eftir því að aðrir geri eitthvað. Skoðun 18.11.2024 10:15
Tölfræðileg líkindi og merkingarleg tengsl – Frá mynstrum til skilnings Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Í heimi þar sem upplýsingar flæða stöðugt um okkur gegnir tölfræði lykilhlutverki við að ráða í flókinn veruleika. Tölfræðileg líkindi og merkingaleg tengsl eru ekki aðeins tól heldur leiðarljós sem hjálpa okkur að skilja heiminn. Skoðun 18.11.2024 10:02
Náttúruspjöll í sveitarfélagi ársins Kjartan H. Ágústsson skrifar Það er skammt stórra högga á milli í sveitarfélagi ársins. Um daginn var tilkynnt um þennan titil en 24. október tók meirihluti hreppsnefndar þá ákvörðun að veita Landsvirkjun framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun. Skoðun 18.11.2024 09:47
Frekar vandræðalegt Ólafur Hauksson skrifar Það er frekar vandræðalegt fyrir kennarasambandið að einn helsti sérfræðingur landsins í vinnumarkaðsmálum gefur örverkfalli þess falleinkunn. Skoðun 18.11.2024 09:32
Fjölskylduhúsið Jón Páll Haraldsson skrifar Fjölskylduhúsið var byggt 1918, það var byggt af frekar takmörkuðum efnum. Grunnur var hlaðinn og ekki grafið sérstaklega langt niður og er búinn að vera ansi lélegur frá því að húsið var byggt. Skoðun 18.11.2024 09:16
Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Enn á ný er umræðan um aðild Íslands að Evrópusambandinu komin á dagskrá. Það er eins og yfirráð Íslands yfir eigin auðlindum sé ekkert tiltökumál og bara einhver skemmtilegur jólapakki. Skoðun 18.11.2024 09:01
Þöglar raddir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins stendur fyrir margt en megináhersla er á að ekkert þjóðfélag getur verið án heimila. Heimilið er í raun grunnforsenda öryggis. Við búum á Íslandi í samfélagi sem þýðir að við sem þjóð erum í raun ein stór fjölskylda. Skoðun 18.11.2024 08:45
Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir skrifar Fyrir tæpum 3 árum flutti ég frá Reykjavík til Hafnarfjarðar og hef allar götur síðan verið í skýjunum með stjórnun bæjarins með Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra fremsta í flokki. Skoðun 18.11.2024 08:32
Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson skrifar Nú eru verkföll skollin á og allt hnút í kjaraviðræðum kennara og hins opinbera. Snemma var sú hugmynd viðruð að kennarar þyrftu einfaldlega að kenna meira, eins og Inga Rún kom svo einlæglega til skila í Kastljósi. Skoðun 18.11.2024 08:15
Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir skrifar Tölum um geðheilbrigðismál og tölum um laun sálfræðinga hjá hinu opinbera. Skoðun 18.11.2024 08:01
Götusalar eða stjórnmálamenn? Friðrik Erlingsson skrifar Stjórnmálaflokkar eru áhugamannafélög um stjórnmál og hagsmuni. Fulltrúar flokka bjóða sig fram í kosningum til Alþingis. Einhverjir flokkar fá fleiri atkvæði, aðrir færri. Skoðun 18.11.2024 07:45
Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir skrifar Þegar skoðaðar eru fréttir frá hinum stærstu fjölmiðlum á Vesturlöndum má oft sjá nákvæmlega sama orðalagið í fyrirsögnunum. Þetta er sérlega áberandi í fréttum um loftlagsmál, leiðtogakosningar, gulu vestin í Frakklandi, Pútín Rússlandsforseta, útlendingamál, Covid og stríðið í Úkraínu. Skoðun 18.11.2024 07:33
Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen skrifar Hver króna sem fer til íþróttafélaga er króna sem skilar sér margfalt til baka í samfélagið. Um kosti íþróttastarfs á Íslandi verður ekki deilt. Starfið er faglegt, fjölbreytt og gott. Skoðun 18.11.2024 07:32
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar Kjósendur virðast forgangsraða loftslagsmálum neðar en heilbrigðis-, félags-. húsnæðis- og efnahagsmálum. Enda vandamálin ærin og ekki skal lítið gert úr þeim hér. Skiljanlegt er að stjórnmálaflokkar reyni að höfða til kjósenda með því að gera þessi mál að „stóru kosningamálunum“. Skoðun 18.11.2024 07:15
Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Ef þú ert með kvíða eða þunglyndi sem hamlar lífsgæði þín að einhverju leyti og hefur þau áhrif að hið daglega líf þitt sem einu sinni var gott er nú í einhverskonar óreiðu eða er að falla að einhverju leyti úr skorðum að þá fellur þú undir það hugtak að vera með og kljást við geðsjúkdóm/geðröskun. Skoðun 18.11.2024 07:00
Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar „Senn stynur vetrarvinda raust, nú visna blómin skær. Þótt visni sérhvað hér um haust, í hjarta vonin grær.“ Skoðun 18.11.2024 00:02
Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir skrifar Vörðurnar á lífsins leið eru margar. Ein sú stærsta, foreldrahlutverkið, er hvorki gefins né sjálfsögð. Það getur verið krefjandi að hefja nýtt líf og stofna fjölskyldu. Skoðun 17.11.2024 22:15
Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson skrifar Nú nálgast kosningar til Alþingis Íslendinga. Af því tilefni langar mig að hvetja fólk til að kjósa Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformann Framsóknarflokksins. Skoðun 17.11.2024 20:31
Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Íslenskt samfélag hefur þróast og breyst ótrúlega hratt á síðustu áratugum. Þegar ég var að alast upp í Breiðholti á áttunda og níunda áratug síðustu aldar var það hrátt og líflegt, spennandi og óútreiknanlegt – allt í senn. Skoðun 17.11.2024 20:01
Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Pólitíska umhverfið í dag – bæði hér á Íslandi og víða um heim – er eins og sviðsett leiksýning. Valdhafar beita okkur stöðugt sömu gömlu brellunum. Þeir magna upp tilfinningar, skapa ótta og sundra okkur í hópa til að styrkja eigin stöðu. Skoðun 17.11.2024 14:16
Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon skrifar Húsið þar sem nú er Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg var á sínum tíma byggt sem íshús, en hýsti síðan heitasta skemmtistað landsins, Glaumbæ, á sjötta og sjöunda áratugnum. Þúsundir ungmenna sóttu Glaumbæ um hverja helgi. Skoðun 17.11.2024 13:30
Almageddon? Eyþór Kristleifsson skrifar Sagt hefur verið, að ef maður vilji vera viss um að hætt sé að taka mark á því sem maður segir, þá sé öruggasta leiðin til þess, að fara í pólitík. Hafi hins vegar aldrei verið mark takandi á því sem maður segir er skaðinn lítill. Skoðun 17.11.2024 12:31
„Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Í vikunni heimsótti ég garðyrkjubændur á Suðurlandi. Úti var dimmur nóvember og veturinn minnti á sig með ísköldum vindkviðum, en inni í gróðurhúsunum ríkti hlýja og birta. Þar var lífið fullt af litum og ferskum ilmi. Skoðun 17.11.2024 10:47
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Bruninn á Stuðlum, þar sem barn lést, hefur skilið þjóðina eftir í áfalli. Þetta er harmleikur sem hefði aldrei átt að eiga sér stað. Kerfi sem á að vernda okkar viðkvæmustu börn hefur brugðist – og það með líf þeirra að veði. Skoðun 17.11.2024 08:33
Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Margir þeirra flokka sem nú eru í framboði skreyta sig með því að segjast vera hægri flokkar. Raunin er sú að það er aðeins einn flokkur í boði sem hefur barist fyrir frelsi og minni ríkisafskiptum í bráðum 100 ár. Skoðun 16.11.2024 23:00
Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Á hverju ári, þann 16. nóvember, fögnum við Íslendingar Degi íslenskrar tungu. Þessi dagur er haldinn hátíðlegur til þess að heiðra minningu Jónasar Hallgrímssonar, skálds og náttúrufræðings, en einnig árleg áminning um mikilvægi þess að varðveita íslenska tungu í nútímasamfélagi. Skoðun 16.11.2024 22:34
Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Þegar ljóst varð að sveitarfélög gætu ekki komið sér undan því að semja við kennara með uppdiktuðum kærum um ólögmæti verkfalls hófst herferð sem var í senn afhjúpandi og raunaleg. Skoðun 16.11.2024 16:01
Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Flestum er kunnugt um erfitt ástand á húsnæðismarkaði. Ungt fólk er í vandræðum með að komast inn á markaðinn og kaupa sína fyrstu eign. Barnafjölskyldur eru í vandræðum að stækka við sig með stækkandi fjölskyldu. Skoðun 16.11.2024 14:02
Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Á Íslandi stunda um tugir þúsunda nemenda nám á framhaldsskólastigi. Sumir í þessum hópi glíma við andlegar áskoranir í sínu lífi á borð við streitu og depurð. Að mati Flokks fólksins hefur þörfin aldrei verið meiri en núna að grípa inn í og veita ráðgjöf, stuðning eða meðferð eftir því sem við á hverju sinni. Skoðun 16.11.2024 12:45
Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Íslenskt samfélag hefur upplifað verulegar breytingar á húsnæðismarkaði, sérstaklega í kringum aldamótin 2000. Á þessum tíma dró ríkið sig að miklu leyti úr beinni aðkomu að uppbyggingu og rekstri félagslegs húsnæðis, sem hafði víðtæk áhrif á húsnæðisöryggi og félagsleg réttindi landsmanna. Skoðun 16.11.2024 12:30