Skoðun

Ný Ölfusár­brú – skyn­sam­legt val fyrir fram­tíðina

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Í dag eru stór tímamót í sögu samgangna á Suðurlandi þegar fyrsta skóflustunga verður tekin að nýrri Ölfusárbrú sem mun bæta lífsgæði, auka umferðaröryggi og greiða fyrir flæði í einu af lykilsamgöngusvæðum landsins.

Skoðun

Okkar plan virkar - þetta er allt að koma!

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Stýrivextir voru lækkaðir um 50 punkta í morgun. Þeir hafa lækkað um 75 punkta síðan í október. Hvað þýðir þetta? Heimili með 30 m.kr. húsnæðislán eykur ráðstöfunartekjur sínar um 190 þúsund á ári.

Skoðun

Dagur mann­réttinda barna 20. nóvember

Salvör Nordal skrifar

Í dag 20. nóvember fögnum við degi mannréttinda barna en á þessum degi fyrir 35 árum var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.

Skoðun

Til­laga í sjókvía­eldis­málum

Stefán Jón Hafstein skrifar

Eftir sýningu á heimildamyndinni Árnar þagna um grafalvarlega stöðu í norskum laxveiðiám vegna eldislaxa kom fram merkilegur samhljómur fulltrúa framboðanna sem sátu í pallborði í Háskólabíói þann 19. nóvember.

Skoðun

Við kjósum vel­ferð dýra

Kristinn Hugason skrifar

Fyrrum ráðherra Samfylkingarinnar, nú þingmaður og frambjóðandi flokksins í þriðja sæti í Suðvesturkjördæmi, Þórunn Sveinbjarnardóttir, birti grein hér á Vísi mánudaginn 18. nóvember sl., undir heitinu „Kjósum velferð dýra“.

Skoðun

Pólitísk lof­orð

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Kosningar snúast um loforð. Loforð um betra samfélag, aukna velferð, lægri skatta eða aukna þjónustu, nú eða að þykjast ætla að leggja beinharða peninga inn á bankabækir kjósenda.. En oftar en ekki reynast þessi loforð vera innantóm orð sem eru aðeins sett fram til að veiða atkvæði kjósenda.

Skoðun

Örugg landa­mæri eru for­gangs­mál

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Eitt af áherslumálum Sjálfstæðisflokksins er að styrkja íslensk landamæri og skal það engan undra. Staðan í heiminum, sem við förum ekki varhluta af, er alvarleg og kallar á að við höldum þétt utan um landamæri okkar.

Skoðun

Styrk­leiki ís­lensku grunn­skólanna

Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir og Ómar Örn Magnússon skrifa

Það hefur gustað eilítið um grunnskólann síðustu mánuði. Gagnrýnisraddir hafa þó flestar blásið úr sömu áttinni sem hefur skapað frekar einsleita mynd af íslenskum ungmennum, af námslegri getu þeirra og af gæðum grunnskólastarfs.

Skoðun

100 þúsund á mánuði

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Vextir eru ekki bara tölur á blaði. Lágir vextir gera fjölskyldum kleift að blómstra, fyrirtækjum að fjárfesta og samfélögum að dafna. Ódýrara fjármagn veitir súrefni inn í hagkerfið, skapar tækifæri og hvetur til nýsköpunar.

Skoðun

Lögum grunninn

Arna Lára Jónsdóttir skrifar

Samfylkingin hélt 40 opna fundi með almenningi um land allt þar sem fjallað var um heilbrigðismál og annað eins með sérfræðingum og starfsfólki í greininni.

Skoðun

Eldri borgarar. Takið eftir

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar

Framundan eru kosningar til Alþingis 30. nóvember n.k. Stjórnmálaflokkar eru að birta þessa dagana stefnumál sín og línurnar farnar að skýrast. Við getum því farið að mynda okkur skoðanir m.t.t. hvað eldri borgurum kemur best.

Skoðun

Að deyja fyrir að vera öðru­vísi

Arna Magnea Danks skrifar

Nú stendur yfir alþjóðleg vitundarvakningar vika um málefni trans fólks og á morgun, 20 nóvember, er minningardagur trans fólks þar sem minnst er þeirra sem hafa verið myrt eða fallið fyrir eigin hendi sökum fordóma og haturs.

Skoðun

Á minningardegi trans fólks

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Það er sumar í Berlín. Í fallegum húsakynnum þekktrar rannsóknarstofnunar í kynfræði situr maður á sextugsaldri við skriftir, sólin skín í gegnum gluggann á einbeitt andlitið. Hann er læknir, baráttumaður fyrir réttindum samkynhneigðra og hefur um árabil rannsakað kynverund manneskjunnar. Hann hefur á undanförnum árum stutt dyggilega við hinsegin fólk í Berlín.

Skoðun

Arð­rán um há­bjartan dag?

Sigurjón Þórðarson skrifar

Það er stórmerkilegt að Flokkur fólksins sé eina stjórnmálaaflið sem setur raunverulegar breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu á oddinn. Aðrir flokkar fara með þá fölsku möntru að kerfið sé það besta í heimi, þrátt fyrir að það liggi fyrir að það hafi leitt til minni afla í öllum tegundum og byggðaröskun.

Skoðun

Ég vil ekki að þeim líði illa

Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar

Samkenndin og mannúðin í orðum þessa barns sem kíkti í heimsókn á skrifstofu Barnaheilla fyrr í mánuðinum er ofar skilningi flestra íslenskra barna og stórs hóps fullorðinna.

Skoðun

Sér­fræðingar í von­lausum að­stæðum

Víðir Reynisson og Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifa

Ísland væri ekki á vetur setjandi ef ekki væri fyrir björgunarsveitirnar. Það er sannarlega tilfellið um allt land og alveg sérstaklega í Öræfum og í raun í öllu Suðurkjördæmi. Í Öræfum, þar sem einn af fjölsóttustu ferðamannastöðum landsins er að finna, heimsækja á hverju ári um ein milljón manns Jökulsárlón og aðrar náttúruperlur á Suðurströnd landsins.

Skoðun

Engir náttúru­verndar­sinnar á Al­þingi eftir kosningar?

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Náttúruvernd á Íslandi hefur alla tíð verið varnarbarátta gegn ásókn virkjanaaðila í víðerni og villta náttúru landsins, ekki síst hálendisins. Það kom skýrt fram á kosningafundi Samorku í gær að það hefur sjaldan verið mikilvægara að tryggja rödd náttúrunnar á Alþingi Íslendinga.

Skoðun

Kunnug­leg rödd og kosninga­lof­orð

Sigvarður Ari Huldarsson skrifar

Nú er kunnugleg rödd farin að hljóma sem ber upp mörg kosningaloforð. Ég þekki vel þessa rödd því fyrst heyrði ég hana úr munni fréttamanns í sjónvarpinu. Seinna heyrði ég þessa rödd tala fyrir hönd S-hópsins svokallaða sem keyptu Búnaðarbankann.

Skoðun

Czy masz poczucie, że jesteś ważny?

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Każdy z nas powinien czuć, że ma znaczenie, że należy do wspólnoty i że jego obecność jest istotna. To szczególnie ważne dla osób, które przyjeżdżają na Islandię z innych krajów, często nie znając jeszcze społecznych norm i zwyczajów.

Skoðun

Orka flækt í þungu regluverki

Sigurður Steinar Ásgeirsson skrifar

Ég hef alltaf verið stoltur af því að á Íslandi sé öll orkuöflun framleidd með 100% endurnýjanlegum orkugjöfum. Það eru fá dæmi um lönd í heiminum sem geta sagt slíkt hið sama en í Evrópu þurfa lang flest lönd að stóla á kolefniseldsneyti eða kjarnorku til að framleiða rafmagn.

Skoðun

Að lifa með reisn

Sandra Sigurðardóttir skrifar

Ég tók þátt í pallborðsumræðum á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga um málefni fatlaðs fólks nú í vikunni. Meginumræðuefnið var hvernig sveitarfélögum hefði tekist að þjónusta fatlað fólk, nú 13 árum eftir að sveitarfélögin tóku við málaflokknum af hendi ríkisins.

Skoðun

And­leg heilsa er dauðans al­vara

Matthías Bragi Ölvisson skrifar

Fyrir tveimur árum síðan urðu fjölskylda, nánustu vinir og samfélag í kringum æskuvin minn fyrir skelfilegum atburði. Flestum að óvörum tók hann sitt eigið líf.

Skoðun

Píslar­ganga lán­takandans - Dæmi Ole Anton Bieltvedt

Hjalti Þórisson skrifar

Í Morgunblaðinu þann 5. nóvember birtist grein sem vert er að vekja athygli á. Er þar sýnt fram á hversu grátt skuldarar húsnæðislána eru leiknir af hinum illræmdu Íslandslánum; þessum verðtryggðu starfsævilöngu (40 ár) „jafngreiðslulánum“, sem auðviðað er ekkert annað en rangnefni. Er hér vakin athygli á henni og þeirrri sótsvörtu mynd sem þar blasir við; hvernig allar upphæðir taka stökkbeytingum, margfaldast og tröllríða fjárhag heimilanna. Er það þyngra en tárum taki.

Skoðun

Af hverju ættum við að trúa?

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Þegar ég var um tíu og ellefu ára og áfram voru messur látnar dembast yfir heimilið. Þá heyrði ég presta koma með þessi loforð: Að Guð sæi um að öll börn væru lofuð og vernduð.

Skoðun