Skoðun

XL niður­skurður – hugsum stórt!

Arnar Þór Jónsson og Kári Allansson skrifa

Lýðræðisflokkurinn er frjálshyggjuflokkur með þjóðvitund. Það er grundvallarforsenda stefnu Lýðræðisflokksins að menn hugsi betur um eigin peninga en um annarra manna peninga. Ríkið á því ekki að taka peninga af borgurunum nema það sé nauðsynlegt.

Skoðun

Blóra­bögglar og gylli­boð frá vinstri

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar

Hugmyndir um hækkun virðisaukaskatts á þær greinar ferðaþjónustu sem enn eru í 11% þrepinu eru ekki nýjar af nálinni. Árið 2017 fóru slíkar hugmyndir á flug. Hingað og ekki lengra sögðum við Sjálfstæðismenn þá - og segjum enn.

Skoðun

Hvað kjósa for­eldrar ósýni­legra barna?

Vigdís Gunnarsdóttir skrifar

Eins og venjulega fer mest fyrir umræðu um efnahagsmál í aðdraganda kosninga til Alþingis. Góð stjórn á þeim er vissulega lykilatriði, en þessi umræða getur virkað vélræn og ómennsk.

Skoðun

Heimskasta þjóð í heimi?

Sverrir Björnsson skrifar

Það er víst ekki keppt í því enda ekki hægt að dæma heilar þjóðir. Til þess erum við of ólík en ef það væri keppni ættum við alveg séns á að verða best í heimi í því eins og svo mörgu öðru. Miðað við fólksfjölda.

Skoðun

Jöfnum leikinn á laugar­daginn

Björgvin G. Sigurðsson skrifar

Ísland er um margt gott samfélag en í grundvallartriðum stendur það öðrum Norðurlöndum að baki. Þegar kemur að nýtingu auðlinda og afli velferðarkerfisins skilur á milli Íslands og annarra norrænna ríkja.

Skoðun

ADHD, fjórir stafir og hvað svo?

Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar

Það getur skipt öllu máli að leita sér þekkingar til að geta stutt við barn með ADHD. ADHD er ekki klippt og skorið og það getur svo sannarlega verið áskorun að eiga barn með ADHD. Setja skýr mörk en samt vera sveigjanlegur, geta sett sig í spor þeirra en á sama tíma gefið skýrt til kynna að það sért þú sem ræður.

Skoðun

Skatta­gleði á kostnað ferða­þjónustunnar

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Starfsfólk í íslenskri ferðaþjónustu taldi alls 31 þúsund manns árið 2023. Þau störf hafa ekki orðið til úr loftinu einu saman og tilvist þeirra langt því frá sjálfgefin. Mikilvægt er að skapa ferðaþjónustu, sem og öðrum atvinnugreinum, fyrirsjáanlegt og tryggt rekstrarumhverfi.

Skoðun

Börnin heim

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Við þekkjum öll fólk sem býr erlendis. Við þekkjum líka öll fólk sem á börn sem búa erlendis. Námsmenn sem búa í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og víðar. Ungt fólk sem fór upphaflega út í nám, eignaðist svo börn, keypti sér íbúð og snéri ekki aftur heim.

Skoðun

Mun for­seti Ís­lands fremja land­ráð?

Ástþór Magnússon skrifar

Fjárlagafrumvarp með sjö milljarða krónum til vopnakaupa og hernaðar var samþykkt á Alþingi af tveimur stjórnmálaflokkum, Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki.

Skoðun

Ég býð mig fram fyrir framtíðar­kynslóðir

Finnur Ricart Andrason skrifar

Ég er í framboði fyrir loftslagið, náttúruna, ungt fólk og framtíðarkynslóðir. Þetta eru almannahagsmunir sem fá ekki pláss í umræðunni, sem fjölmiðlar spyrja ekki út í, og hafa því ekki verið á dagskrá í þessari kosningabaráttu.

Skoðun

Rödd mann­réttinda, jöfnuðar og jafn­réttis þarf að hljóma á Al­þingi

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Við sem erum fötluð lendum flest í þeim ósköpum að þurfa að reiða okkur á almannatryggingakerfið til framfærslu. Það kerfi var almenningur sammála um að setja á, til að mæta þeim erfiðu en eðlilegu atburðum að fólk slasist á vinnustöðum, veikist alvarlega, slasist í frítíma eða eignist fötluð börn.

Skoðun

Gera þarf skurk í búsetumálum eldri borgara

Ólafur Ísleifsson skrifar

Eldri borgarar þurfa að geta notið lífsgæða og búið á heimilum sínum sem allra lengst. Til þess þarf nauðsynlega þjónustu, þ.e. heimilishjálp og heimahjúkrun. Þegar eldri borgarar með vistunarmat flytja í hjúkrunarrými má biðtími eftir slíku rými ekki verða óhæfilega langur.

Skoðun

Hug­sjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára

Snorri Másson skrifar

Kári, til mín rignir skilaboðum um að fleira þurfi ég ekki að aðhafast í kosningabaráttunni, því að verðmætasta stuðningsyfirlýsingin sé komin, umvöndunarpistill frá Kára Stefánssyni. Hver þarf óvini þegar maður á vini eins og þig?

Skoðun

Hverjir myrða konur?

Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar

308 konur hafa verið myrtar í Danmörku frá aldamótum vegna kyns síns, það er 308 kvennamorð (e. femicide) hafa verið framin í Danmörku á 21. öldinni. Kvennamorð er kynbundið ofbeldi þar sem konur eða stúlkur eru myrtar vegna kyns síns.

Skoðun

„Það sé ykkur til fæðu“ - hug­leiðing um jóla­mat

Árni Stefán Árnason skrifar

Ég hef lengi haft þessi skrif í kollinum því það er erfitt að sannfæra og rökstyðja við nokkurn mann orðið það sem mælir gegn neyslu kjötafurða, jafnvel þó kvalræði dýranna blasi við í öllum kjötkælum verslana þar sem þau liggja sundurbútuð í plastumbúðum skreyttum af flinkum hönnuðum svo þau rati í maga landsmanna.

Skoðun

Ferða­frelsið er dýr­mætt

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Ferðafrelsi er kannski ekki eitthvað sem menn alla jafna velta mikið fyrir sér frá degi til dags. Kannski vegna þess að okkur finnst það svo sjálfsagður hlutur. Að mega ferðast frjálsir um vegi og slóða um fjöll og fyrnindi umvafin náttúrunni við hvert fótmál.

Skoðun

Við­reisn er Sam­fylkingin

Júlíus Viggó Ólafsson skrifar

Fylgi flokka hefur verið á reiki undanfarnar vikur og mánuði, samkvæmt skoðanakönnunum, en einn flokkur hefur fengið mikinn byr í seglin undanfarið og mig langar að beina sjónum að honum: Viðreisn.

Skoðun

Mannúð­leg inn­flytj­enda­stefna

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Það er óumdeilanlegt að innflytjendamál eru meðal helstu áskorana samtímans. Í heimi sem verður sífellt samtengdari, með fólksflutningum vegna stríðs, loftslagsbreytinga og efnahagslegra erfiðleika, er mikilvægt að við höfum stefnu sem er bæði skilvirk og mannúðleg.

Skoðun

Er heil­brigði besta lausnin?

Lukka Pálsdóttir skrifar

Ég sá Áslaugu Örnu fyrst þegar hún kom með systur sína, Nínu, að borða á veitingastaðnum mínum Happ. Sennilega kom hún þangað þar sem aðgengi fyrir hjólastóla var gott og vonandi hefur henni líka þótt maturinn góður.

Skoðun

Sam­fylkingin hafnar einka­væðingu í skóla­kerfinu

Arnór Heiðar Benónýsson og Anna María Jónsdóttir skrifa

Ísland er í fararbroddi meðal þjóða þegar kemur að jöfnuði í menntakerfinu. Félags- og efnahagslegir þættir hafa mun minni áhrif á námsárangur íslenskra barna en gengur og gerist í öðrum löndum. Þessi staða er ekki sjálfsögð; hún er ávöxtur kerfis sem hefur lagt áherslu á jafnt aðgengi að gæðum í menntun og traustan stuðning við öll börn, óháð bakgrunni þeirra.

Skoðun