Skoðun Við bendum á það sem er okkur fyrir bestu Embla María Möller Atladóttir og Brynjar Bragi Einarsson skrifa Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Andlega heilsa er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun og er ákvörðun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar um að gera sund að valfagi partur af þeirri þróun. Skoðun 26.1.2022 17:00 Klám, kyrkingar og kynlíf Hanna Björg Vilhjálmsdóttir og María Hjálmtýsdóttir kynjafræðikennarar skrifar Hvernig líst þér á að fá einhvern til að kyrkja barnið þitt? Væri kannski betri hugmynd að fá skólakerfið til að kenna krökkunum okkar að kyrkja hvert annað, svo að þau geri það örugglega rétt? Skoðun 26.1.2022 15:00 Skóli án aðgreiningar Halldóra Jóhannesdóttir Sanko,Laufey Elísabet Gissurardóttir og Unnur Helga Óttarsdóttir skrifa Það er í skólaumhverfinu sem börn fara að mynda sér hugmyndir, viðhorf og tengsl við heiminn utan fjölskyldunnar. Allir nemendur eiga rétt á því að vera í sínum hverfisskóla. Skoðun 26.1.2022 11:30 Kurteislegar „kappræður“ Bragi Skúlason skrifar Þær stóðu e.t.v. ekki undir nafni þessar fyrirhugðu „kappræður“ okkar formannsefnanna í Fræðagarði í hádeginu í gær. Til þess voru þær einfaldlega of kurteislegar og málefnalegar miðað við þá orðræðu og átök sem við eigum svo oft að venjast þessa dagana þegar tekist er á um leiðir og lausnir. Skoðun 26.1.2022 10:32 Engin framtíð án fólks Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Í Garðabæ hefur verið góð þjónusta við barnafjölskyldur og þar gegna framúrskarandi leikskólar lykilhlutverki. Mikill mannauður er í skólum sveitarfélagsins og það er hann sem gerir leikskólana okkar jafn góða og eftirsótta og raun ber vitni. Nú er svo komið að okkur vantar fleira fólk. Skoðun 26.1.2022 09:31 Svar við yfirlýsingu formanns VM Guðmundur Ragnarsson skrifar Það er sorglegt að sjá formann stéttarfélags hrökkva í sama farið og Samherji við að verja sig. Ítrekað er látið líta út fyrir að verið sé að ráðast á starfsfólk VM til að draga athygli frá réttmætri gagnrýni minni og annarra. Starfsfólk VM kemur þessari umræðu ekkert við. Skoðun 26.1.2022 09:00 Kokteilboð á kostnað almennings Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Þegar ég hóf störf sem ráðgjafi í alþjóðadeild Alþingis árið 2012 hafði ég lítið sem ekkert heyrt fjallað um eða orðið vör við þátttöku þingmanna í starfi alþjóðlegra þingmannasamtaka. Þá hafði ég stundað meistaranám í alþjóðasamskiptum, bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi, ásamt því að starfa við alþjóðastofnanir erlendis og utanríkisráðuneytið hér heima. Skoðun 26.1.2022 09:00 Í hvaða umboði gætum við framtíðarinnar? Tómas N. Möller skrifar Öll höfum við áhrif á umhverfi okkar, hvort sem er með aðgerðum og athöfnum eða athafnaleysi og hlutleysi. Þetta á líka við um fyrirtæki og fjárfesta. Fyrirtæki og fjárfestar stýra athöfnum sínum og aðgerðum, nú eða aðgerðaleysi, innan lagaramma, umboðs sem þeir starfa í og annarra viðurkenndra viðmiða. Skoðun 26.1.2022 08:01 Grátvagl - Jón Alón 26.01.22 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 26.1.2022 06:01 Ný veitingahús sitja í súpunni Þorgeir Helgason skrifar Ekki þarf að fjölyrða um hversu erfitt rekstrarumhverfi veitingahúsa hefur verið á umliðnum tveimur árum þar sem samkomutakmarkanir og skertur afgreiðslutími hafa hamlað rekstrinum svo um munar. Skoðun 25.1.2022 20:30 Kannt þú flugsund? Rannveig Ernudóttir skrifar Þann 11. janúar síðastliðinn samþykkti skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar að skólasund yrði að valfagi á unglingastigi. Það þýðir að nemendur geta lokið skólasundi í 9. bekk ef að þau ná að standast hæfniviðmiðin Skoðun 25.1.2022 19:30 Þúsundir í einangrun með óvirkt smit? Bergþór Ólason skrifar Ég spurði heilbrigðisráðherra á Alþingi fyrir fimm dögum hvers vegna staðið væri að skimunum á landamærum og innanlands með mismunandi hætti. Skoðun 25.1.2022 18:30 Sérhagsmunagæsla VG fyrir stórútgerðirnar Eyjólfur Ármannsson skrifar Fyrsta verk sjávarútvegsráðherra VG í nýrri ríkisstjórn var reglugerðarbreyting um að skerða þorskveiðiheimildir til strandveiða næsta sumar um 1.500 tonn Skoðun 25.1.2022 17:31 Opið bréf til Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar Hafþór B. Guðmundsson skrifar Orðið sundkennsla segir ekki réttilega til um það sem stendur í aðalnámskrá um markmið og verkefni unglingastigs um íþróttir og sund. Skoðun 25.1.2022 17:00 Loftslagsstefna Miðflokksins ‒ flytja út mengun Árni Finnsson skrifar Miðflokksmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson segist sleginn eftir að hafa lesið viðtal við undirritaðan af því að ég – sem formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands – vilji ekki að mengun frá áburðarverksmiðju blási út á Íslandi. Skoðun 25.1.2022 15:30 Hvað er samúðarþreyta? Ingibjörg Isaksen skrifar Mannauður er ein mikilvægasta auðlind hverra fyrirtækja. Þessa auðlind ber að nýta af virðingu og líkt og aðrar auðlindir þá geta þær tæmst ef við skiljum ekkert eftir. Fjölmargar erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að heilbrigðis- og menntakerfinu stafi ógn af samúðarþreytu. En hvað er það? Skoðun 25.1.2022 15:30 Inn fyrir endimörk alheimsins Gunnar Dofri Ólafsson skrifar Heiminum hefur sennilega aldrei vegnað betur. Skrýtið að segja þetta á því sem við vonum að sé skottið á tveggja ára löngum heimsfaraldri. Skoðun 25.1.2022 15:02 Góð orka inn í þjóðfélagið Berglind Rán Ólafsdóttir skrifar Viðskiptavinir Orku náttúrunnar eru ánægðastir allra viðskiptavina þegar kemur að kaupum á rafmagni. Þetta sýna niðurstöður íslensku Ánægjuvogarinnar sem birtar voru fyrir helgi og er þetta þriðja árið í röð sem ánægja með okkar viðskiptahætti er þannig staðfest. Skoðun 25.1.2022 14:31 Biðin eftir meðferð/afeitrun getur orðið dauðans alvara Helga Maria Mosty skrifar Fíkill fer í meðferð og fíkill fellur, fíkill fer aftur í meðferð og fellur aftur. Því miður fyrir marga fíkla er þetta langvarandi ástand. Því miður er þetta allt of oft veruleikinn, fyrir bæði fíkilinn og aðstandendur. Skoðun 25.1.2022 14:31 Laxeldisfyrirtæki á netaveiðum Elvar Örn Friðriksson skrifar Í gær birtust fréttir af því að enginn lax hefði veiðst í net í Reyðarfirði eftir að gat kom á sjókví þar. Í hvert skipti sem slysaslepping á sér stað er kastað út neti í stóran fjörð, látið liggja í dag eða tvo og þar með er viðbragðsáætlun lokið. Skoðun 25.1.2022 14:02 Sjálfbær nýting auðlinda hafsins Svandís Svavarsdóttir skrifar Ólíkt því sem tíðkast hjá mörgum öðrum þjóðum eru fiskistofnar við Ísland í góðu ásigkomulagi. Nýting þeirra flestra er vottuð af alþjóðlegum aðilum sem sjálfbær og verðmætasköpunin hefur aukist mjög frá því sem áður var. Skoðun 25.1.2022 13:30 „Ég skal segja þér fréttir úr líkhúsinu“ Bergþóra Bergsdóttir skrifar Þetta er harkaleg fyrirsögn pistils míns en engu að síður fannst mér enn harkalegra að heyra tæplega fertugan vin minn segja þetta við mig á sínum tíma þegar ég spurði hann um daginn og veginn. Skoðun 25.1.2022 13:01 Sameiginlegur ótti kynslóða Olga Björt Þórðardóttir skrifar Ég verð fimmtug á árinu en verð enn óttaslegin við vissar aðstæður. Síðustu þrjú skipti sem það gerðist voru þessi. Skoðun 25.1.2022 12:31 Af hverju er þér illa við láglaunafólk, Friðrik? Flosi Eiríksson skrifar Almennt ætti maður að fagna því þegar forystufólk tekur þátt í opinberri umræðu, gerir grein fyrir sínum sjónarmiðum og talar máli sinna félagsmanna. Sú gleði hverfur þó fljótt við að lesa sjónarmið Friðriks Jónssonar formanns BHM. Skoðun 25.1.2022 12:00 Hvað á að gera við smábörn? Sæunn Kjartansdóttir skrifar Þegar ég les „gleðifréttir” um væntanlega fjölgun leikskólaplássa fyrir ungbörn veit ég ekki hvort ég á að hlæja eða gráta. Skoðun 25.1.2022 11:30 Sund er hreyfing Þórður Pétursson og fleiri íþróttafræðingar og sundkennarar skrifar Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Hreyfing er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun. Ár frá ári, mánuðum til mánaða. Þær minningar sem margir foreldrar, afar og ömmur eiga af sinni skólagöngu eru margar hverjar enn við lýði en aðrar hafa þróast með tímanum eða eru ekki lengur við lýði. Skoðun 25.1.2022 10:30 Þingmaðurinn þinn? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Þegar ég tók sl. vor þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar gerði ég málefni Reykvíkinga að sérstöku umtalsefni. Ég benti á að þingmenn ættu að vinna fyrir sína umbjóðendur og ég bauð fram krafta mína í sameiginlegu prófkjöri Reykjavíkurkjördæmanna. Skoðun 25.1.2022 09:30 Rafrænir reikningar - bylting í stafrænni vegferð Rúnar Sigurðsson skrifar Þær breytingar sem eiga sér nú stað í rafrænni skeytamiðlun eru gott dæmi um það sem gerist þegar ný tækni umbyltir öllu og hlutir gerast mun hraðar en nokkurn gat órað fyrir. Skoðun 25.1.2022 07:31 Vaktaskipti á Alþingi Dofri Hermannsson skrifar Stuðningsaðgerðir síðustu ríkisstjórnar við lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu björguðu fjölda fyrirtækja um allt land frá því að fara í þrot. Fjölskyldufyrirtækjum þar sem einstaklingar hafa með mikilli vinnu og þolinmæði byggt upp einstaka þjónustu og viðskiptatengsl. Skoðun 24.1.2022 13:30 Stéttarfélög og #MeToo Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Aðeins rétt rúmlega fjögur ár eru síðan að fyrstu hópar kvenna hófu að birta á samfélagsmiðlum átakanlegar sögur af kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær höfðu orðið fyrir á vinnustað, undir myllumerkinu #MeToo. Skoðun 24.1.2022 12:30 « ‹ 311 312 313 314 315 316 317 318 319 … 334 ›
Við bendum á það sem er okkur fyrir bestu Embla María Möller Atladóttir og Brynjar Bragi Einarsson skrifa Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Andlega heilsa er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun og er ákvörðun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar um að gera sund að valfagi partur af þeirri þróun. Skoðun 26.1.2022 17:00
Klám, kyrkingar og kynlíf Hanna Björg Vilhjálmsdóttir og María Hjálmtýsdóttir kynjafræðikennarar skrifar Hvernig líst þér á að fá einhvern til að kyrkja barnið þitt? Væri kannski betri hugmynd að fá skólakerfið til að kenna krökkunum okkar að kyrkja hvert annað, svo að þau geri það örugglega rétt? Skoðun 26.1.2022 15:00
Skóli án aðgreiningar Halldóra Jóhannesdóttir Sanko,Laufey Elísabet Gissurardóttir og Unnur Helga Óttarsdóttir skrifa Það er í skólaumhverfinu sem börn fara að mynda sér hugmyndir, viðhorf og tengsl við heiminn utan fjölskyldunnar. Allir nemendur eiga rétt á því að vera í sínum hverfisskóla. Skoðun 26.1.2022 11:30
Kurteislegar „kappræður“ Bragi Skúlason skrifar Þær stóðu e.t.v. ekki undir nafni þessar fyrirhugðu „kappræður“ okkar formannsefnanna í Fræðagarði í hádeginu í gær. Til þess voru þær einfaldlega of kurteislegar og málefnalegar miðað við þá orðræðu og átök sem við eigum svo oft að venjast þessa dagana þegar tekist er á um leiðir og lausnir. Skoðun 26.1.2022 10:32
Engin framtíð án fólks Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Í Garðabæ hefur verið góð þjónusta við barnafjölskyldur og þar gegna framúrskarandi leikskólar lykilhlutverki. Mikill mannauður er í skólum sveitarfélagsins og það er hann sem gerir leikskólana okkar jafn góða og eftirsótta og raun ber vitni. Nú er svo komið að okkur vantar fleira fólk. Skoðun 26.1.2022 09:31
Svar við yfirlýsingu formanns VM Guðmundur Ragnarsson skrifar Það er sorglegt að sjá formann stéttarfélags hrökkva í sama farið og Samherji við að verja sig. Ítrekað er látið líta út fyrir að verið sé að ráðast á starfsfólk VM til að draga athygli frá réttmætri gagnrýni minni og annarra. Starfsfólk VM kemur þessari umræðu ekkert við. Skoðun 26.1.2022 09:00
Kokteilboð á kostnað almennings Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Þegar ég hóf störf sem ráðgjafi í alþjóðadeild Alþingis árið 2012 hafði ég lítið sem ekkert heyrt fjallað um eða orðið vör við þátttöku þingmanna í starfi alþjóðlegra þingmannasamtaka. Þá hafði ég stundað meistaranám í alþjóðasamskiptum, bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi, ásamt því að starfa við alþjóðastofnanir erlendis og utanríkisráðuneytið hér heima. Skoðun 26.1.2022 09:00
Í hvaða umboði gætum við framtíðarinnar? Tómas N. Möller skrifar Öll höfum við áhrif á umhverfi okkar, hvort sem er með aðgerðum og athöfnum eða athafnaleysi og hlutleysi. Þetta á líka við um fyrirtæki og fjárfesta. Fyrirtæki og fjárfestar stýra athöfnum sínum og aðgerðum, nú eða aðgerðaleysi, innan lagaramma, umboðs sem þeir starfa í og annarra viðurkenndra viðmiða. Skoðun 26.1.2022 08:01
Ný veitingahús sitja í súpunni Þorgeir Helgason skrifar Ekki þarf að fjölyrða um hversu erfitt rekstrarumhverfi veitingahúsa hefur verið á umliðnum tveimur árum þar sem samkomutakmarkanir og skertur afgreiðslutími hafa hamlað rekstrinum svo um munar. Skoðun 25.1.2022 20:30
Kannt þú flugsund? Rannveig Ernudóttir skrifar Þann 11. janúar síðastliðinn samþykkti skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar að skólasund yrði að valfagi á unglingastigi. Það þýðir að nemendur geta lokið skólasundi í 9. bekk ef að þau ná að standast hæfniviðmiðin Skoðun 25.1.2022 19:30
Þúsundir í einangrun með óvirkt smit? Bergþór Ólason skrifar Ég spurði heilbrigðisráðherra á Alþingi fyrir fimm dögum hvers vegna staðið væri að skimunum á landamærum og innanlands með mismunandi hætti. Skoðun 25.1.2022 18:30
Sérhagsmunagæsla VG fyrir stórútgerðirnar Eyjólfur Ármannsson skrifar Fyrsta verk sjávarútvegsráðherra VG í nýrri ríkisstjórn var reglugerðarbreyting um að skerða þorskveiðiheimildir til strandveiða næsta sumar um 1.500 tonn Skoðun 25.1.2022 17:31
Opið bréf til Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar Hafþór B. Guðmundsson skrifar Orðið sundkennsla segir ekki réttilega til um það sem stendur í aðalnámskrá um markmið og verkefni unglingastigs um íþróttir og sund. Skoðun 25.1.2022 17:00
Loftslagsstefna Miðflokksins ‒ flytja út mengun Árni Finnsson skrifar Miðflokksmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson segist sleginn eftir að hafa lesið viðtal við undirritaðan af því að ég – sem formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands – vilji ekki að mengun frá áburðarverksmiðju blási út á Íslandi. Skoðun 25.1.2022 15:30
Hvað er samúðarþreyta? Ingibjörg Isaksen skrifar Mannauður er ein mikilvægasta auðlind hverra fyrirtækja. Þessa auðlind ber að nýta af virðingu og líkt og aðrar auðlindir þá geta þær tæmst ef við skiljum ekkert eftir. Fjölmargar erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að heilbrigðis- og menntakerfinu stafi ógn af samúðarþreytu. En hvað er það? Skoðun 25.1.2022 15:30
Inn fyrir endimörk alheimsins Gunnar Dofri Ólafsson skrifar Heiminum hefur sennilega aldrei vegnað betur. Skrýtið að segja þetta á því sem við vonum að sé skottið á tveggja ára löngum heimsfaraldri. Skoðun 25.1.2022 15:02
Góð orka inn í þjóðfélagið Berglind Rán Ólafsdóttir skrifar Viðskiptavinir Orku náttúrunnar eru ánægðastir allra viðskiptavina þegar kemur að kaupum á rafmagni. Þetta sýna niðurstöður íslensku Ánægjuvogarinnar sem birtar voru fyrir helgi og er þetta þriðja árið í röð sem ánægja með okkar viðskiptahætti er þannig staðfest. Skoðun 25.1.2022 14:31
Biðin eftir meðferð/afeitrun getur orðið dauðans alvara Helga Maria Mosty skrifar Fíkill fer í meðferð og fíkill fellur, fíkill fer aftur í meðferð og fellur aftur. Því miður fyrir marga fíkla er þetta langvarandi ástand. Því miður er þetta allt of oft veruleikinn, fyrir bæði fíkilinn og aðstandendur. Skoðun 25.1.2022 14:31
Laxeldisfyrirtæki á netaveiðum Elvar Örn Friðriksson skrifar Í gær birtust fréttir af því að enginn lax hefði veiðst í net í Reyðarfirði eftir að gat kom á sjókví þar. Í hvert skipti sem slysaslepping á sér stað er kastað út neti í stóran fjörð, látið liggja í dag eða tvo og þar með er viðbragðsáætlun lokið. Skoðun 25.1.2022 14:02
Sjálfbær nýting auðlinda hafsins Svandís Svavarsdóttir skrifar Ólíkt því sem tíðkast hjá mörgum öðrum þjóðum eru fiskistofnar við Ísland í góðu ásigkomulagi. Nýting þeirra flestra er vottuð af alþjóðlegum aðilum sem sjálfbær og verðmætasköpunin hefur aukist mjög frá því sem áður var. Skoðun 25.1.2022 13:30
„Ég skal segja þér fréttir úr líkhúsinu“ Bergþóra Bergsdóttir skrifar Þetta er harkaleg fyrirsögn pistils míns en engu að síður fannst mér enn harkalegra að heyra tæplega fertugan vin minn segja þetta við mig á sínum tíma þegar ég spurði hann um daginn og veginn. Skoðun 25.1.2022 13:01
Sameiginlegur ótti kynslóða Olga Björt Þórðardóttir skrifar Ég verð fimmtug á árinu en verð enn óttaslegin við vissar aðstæður. Síðustu þrjú skipti sem það gerðist voru þessi. Skoðun 25.1.2022 12:31
Af hverju er þér illa við láglaunafólk, Friðrik? Flosi Eiríksson skrifar Almennt ætti maður að fagna því þegar forystufólk tekur þátt í opinberri umræðu, gerir grein fyrir sínum sjónarmiðum og talar máli sinna félagsmanna. Sú gleði hverfur þó fljótt við að lesa sjónarmið Friðriks Jónssonar formanns BHM. Skoðun 25.1.2022 12:00
Hvað á að gera við smábörn? Sæunn Kjartansdóttir skrifar Þegar ég les „gleðifréttir” um væntanlega fjölgun leikskólaplássa fyrir ungbörn veit ég ekki hvort ég á að hlæja eða gráta. Skoðun 25.1.2022 11:30
Sund er hreyfing Þórður Pétursson og fleiri íþróttafræðingar og sundkennarar skrifar Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Hreyfing er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun. Ár frá ári, mánuðum til mánaða. Þær minningar sem margir foreldrar, afar og ömmur eiga af sinni skólagöngu eru margar hverjar enn við lýði en aðrar hafa þróast með tímanum eða eru ekki lengur við lýði. Skoðun 25.1.2022 10:30
Þingmaðurinn þinn? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Þegar ég tók sl. vor þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar gerði ég málefni Reykvíkinga að sérstöku umtalsefni. Ég benti á að þingmenn ættu að vinna fyrir sína umbjóðendur og ég bauð fram krafta mína í sameiginlegu prófkjöri Reykjavíkurkjördæmanna. Skoðun 25.1.2022 09:30
Rafrænir reikningar - bylting í stafrænni vegferð Rúnar Sigurðsson skrifar Þær breytingar sem eiga sér nú stað í rafrænni skeytamiðlun eru gott dæmi um það sem gerist þegar ný tækni umbyltir öllu og hlutir gerast mun hraðar en nokkurn gat órað fyrir. Skoðun 25.1.2022 07:31
Vaktaskipti á Alþingi Dofri Hermannsson skrifar Stuðningsaðgerðir síðustu ríkisstjórnar við lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu björguðu fjölda fyrirtækja um allt land frá því að fara í þrot. Fjölskyldufyrirtækjum þar sem einstaklingar hafa með mikilli vinnu og þolinmæði byggt upp einstaka þjónustu og viðskiptatengsl. Skoðun 24.1.2022 13:30
Stéttarfélög og #MeToo Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Aðeins rétt rúmlega fjögur ár eru síðan að fyrstu hópar kvenna hófu að birta á samfélagsmiðlum átakanlegar sögur af kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær höfðu orðið fyrir á vinnustað, undir myllumerkinu #MeToo. Skoðun 24.1.2022 12:30