Skoðun Afl til allra átta Ingibjörg Isaksen skrifar Margs konar tækifæri og áskoranir fylgja aukinni ferðaþjónustu. Áherslur hafa breyst og uppbygging hefur á sér ýmsar myndir líkt og fjölbreytt verkefni hringinn í kringum landið bera með sér. Við getum nú skoðað fleiri minjar, höfum aðgengi að nýjum stöðum og aðkoma að dýrmætum náttúruperlum hefur bæst til muna. Ásamt þessu hefur aðstaða fyrir gesti aldrei verið betri. Skoðun 16.8.2023 13:31 Lindarhvoll – hvað svo? Þorsteinn Sæmundsson skrifar Óhætt er að segja að birting Sigurðar Þórðarsonar (SÞ) fyrrum setts ríkisendurskoðanda á greinargerð hans um Lindarhvol fyrir nokkru hafi sett Lindarhvolsmálið í nýtt ljós. Viðbrögð við birtingu Sigurðar á skjalinu hafa verið margvísleg, sum fyrirsjáanleg en önnur hafa komið nokkuð á óvart. Skoðun 16.8.2023 10:30 Hver leikstýrir Svf. Árborg? Tómas Ellert Tómasson skrifar Sveitarfélagið Árborg hefur vaxið mikið á undanförnum árum og stefnir í áframhaldandi vöxt vegna eftirspurnar frá nýjum íbúum og áforma landeigenda um uppbyggingu. Skoðun 16.8.2023 10:01 Litlir karlar drepa ljúfa risa Rósa Líf Darradóttir skrifar Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. Skoðun 16.8.2023 09:30 Hverjir eru flóttamenn? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar - Til upplýsinga fyrir fjölmiðlamenn og aðra vegna ónákvæmrar hugtakanotkunar - Hugtakið flóttamaður er lagalegt hugtak og vel skilgreint í íslenskum lögum sem eru, vel að merkja, í fullu samræmi við alþjóðasamninga. Skoðun 16.8.2023 09:02 Óreiða í ríkisstjórn Árný Björg Blandon skrifar Það er ekki erfitt að finna fyrir óöryggi í þessu yndislega landi okkar þegar fjölmiðlar bera okkur fréttir af stöðu margra mála, afstöðu og aðgerðarleysis ríkisstjórnarinnar. Skoðun 16.8.2023 08:31 Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason skrifar Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 16.8.2023 08:00 Látum þau borða gaslýsingar Halldór Auðar Svansson skrifar „Það lá alveg ljóst fyrir að með samþykkt þessara laga væri verið að taka þjónustu af fólki. Þegar þú ert að svipta fólki þjónustu eins og húsnæði og framfærslu þá geturðu ekki sett þessi lög með þessum afleiðingum en líka veitt þjónustuna á sama tíma. Þá fellur þetta allt um sjálft sig.“ Skoðun 16.8.2023 07:31 Eru allir með smá ADHD? Sara Rós Kristinsdóttir skrifar Þegar ég tala um ADHD þá heyri ég oft þessa setningu; „Eru ekki allir með smá ADHD?“ Stutta svarið er einfaldlega bara nei. Skoðun 15.8.2023 15:31 Innsýn inn líf flóttamanns Jasmina Vajzović Crnac skrifar Árið er 1994. Þrettán ára gömul lítil stelpa stendur fyrir framan Rauða krossinn með litla bróður sínum sem er ári yngri en hún og foreldrum þeirra. Þau setjast í rútu með eina ferðatösku á mann sem farangur. Þarna er fullt af fólki og tvær fullar rútur voru klárar að leggja af stað. Skoðun 15.8.2023 12:31 Úthugsað illvirki Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Í síðustu viku urðum við Íslendingar, því miður, vitni að úthugsuðu og þaulskipulögðu illvirki. Í beinni útsendingu níddust yfirvöld á þremur konum sem höfðu enga möguleika á því að bera hönd fyrir höfuð sér. Skoðun 15.8.2023 10:00 Reikistjörnur Sjón skrifar Sjón skrifar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 15.8.2023 08:02 Halldór 15.8.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 15.8.2023 06:01 Íslensk yfirvöld nýta ekki alþjóðlegar viðvörunarsamskiptareglur við hamfarir Aron Heiðar Steinsson skrifar Helsta kennileiti og aðdráttarafl Íslands er hrífandi landslag eyjunnar og þau náttúruundur sem hér má finna. Þessi einkenni eru einnig hennar helsta ógn, en hér þarf stöðugt að gera ráð fyrir snjóflóðum, jarðskjálftum og ógn af virkum eldfjöllum, auk annara óhjákvæmilegra náttúruafla sem hér ríkja. Skoðun 14.8.2023 16:01 Rafmagnaður hræðsluáróður Tómas Guðbjartsson skrifar Það er býsna fróðlegt að fylgjast með stigvaxandi bumbuslætti virkjunarsinna, áróðri sem dynur á okkur nánast daglega og er aðallega stýrt af forkólfum stóriðju- og virkjanafyrirtækja við undirleik ráðherra málaflokksins. Skoðun 14.8.2023 16:01 Enginn túlkur laus og enginn greiðsla fyrir sjálfstætt starfandi túlk! Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Hér er í stuttu máli innsýn í daglegt líf þegar ég þarf á táknmálstúlkun að halda við félagslegar aðstæður. Eitt lítið dæmi sem sýnir þá þröskulda sem við táknmálsfólk / döff þurfum að kljást við, stundum næstum daglega, jafnvel vikulega og stundum bara einhvern tímann á árinu. Skoðun 14.8.2023 15:30 Tvær hliðar á öllum málum Magnús Guðmundsson skrifar „Stjórnsýslan er óásættanleg.“ Þetta eru orð Jens Garðars Helgasonar í grein í Viðskiptablaðinu 11. ágúst s.l. Þarna deilir hann á fámennar og fjársveltar ríkisstofnanir, sem eiga eftir að vinna og afgreiða leyfisumsókn í Seyðisfirði. Hann segir það geta tekið rúman áratug að fá eitt leyfi. Skoðun 14.8.2023 12:30 Hvalasöngur Íris Ásmundardóttir skrifar Íris Ásmundardóttir dansari fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 14.8.2023 12:01 Hvað er planið Guðmundur? Askur Hrafn Hannesson,Aníta Sóley Scheving og Íris Björk Ágústsdóttir skrifa Opið bréf til Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félagsmálaráðherra Skoðun 14.8.2023 11:00 Venjulegar vinkonur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Vinkonuhópur úr grunnskóla hittist eftir aðskilnað í áravís. Þær eru 22 ára. Það eru fagnaðarfundir, margt á dagana drifið og frá mörgu að segja gleði og sorg – væntingar og vonbrigði. Eins og lífið er. Þegar hallar að kvöldi og trúnó tekur völdin stígur ein þeirra upp og segir frá ofbeldi sem þjálfarinn hennar beitti hana. Skoðun 14.8.2023 09:30 Farsímabann í skólum. Siðfár eða raunverulegur vandi Óttar Birgisson skrifar Nýlega gaf Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) út skýrslu þar sem farið var yfir stöðu snjalltækja í kennslu. Meginniðurstaða skýrslunnar er sú ályktun að snjalltæki eins og farsímar og spjaldtölvur eigi ekki að nota innan veggja skóla nema ef notkun þeirra sé að bæta kennslu með ótvíræðum hætti. Skoðun 14.8.2023 08:30 EncroChat Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Eftir því sem næst verður komist lagði franska lögreglan í samstarfi við hollensku lögregluna til atlögu við fjarskiptafyrirtækið EncroChat árið 2019 með því brjótast inn í fjarskiptakerfi fyrirtækisins og koma fyrir hugbúnaði sem gerði frönsku lögreglunni kleift að hlaða niður skilaboðum og myndum um 60 þúsunda viðskiptavina EncroChat. Skoðun 14.8.2023 08:01 Leikskólaklúður Kópavogsbæjar Dagný Aradóttir Pind skrifar Kópavogsbær hefur nú samþykkt afar umdeildar breytingar á umgjörð leikskólamála. Skoðun 14.8.2023 07:01 Hjartabólga og COVID-19 bólusetningar Jón Ívar Einarsson skrifar Kári Stefánsson náði enn einu sinni að fanga athygli fjölmiðla með því að lýsa því yfir í viðtali að í baksýnisspeglinum hefði etv ekki átt að bólusetja einstaklinga undir fimmtugu m.a. vegna hættu á hjartabólgu. Skoðun 14.8.2023 07:01 Hvalveiðar eru græðgi Sóley Stefánsdóttir skrifar Sóley Stefánsdóttir skrifar um hvalveiðar. Skoðun 13.8.2023 14:04 Halldór 13.08.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 13.8.2023 11:44 Er núverandi ríkisstjórn að fífla þig? Tómas Ellert Tómasson skrifar Ríkisstjórnin sem mynduð var í kjölfar kosninganna haustið 2017 hefur nú lifað í sex ár. Í upphafi var hún sögð sett á til að koma á pólitískum stöðugleika. Skoðun 13.8.2023 09:01 Er þér boðið í partý? Rannveig Tenchi Ernudóttir skrifar Hefur þú notað Facebook viðburðarveggi sem persónulega auglýsingatöflu þína til að tilkynna eigin fjarveru? Það hef ég gert! Þó að þægindin séu augljós (og auðvitað afar vel meinandi), þá er hins vegar til meira spennandi og grípandi leið til að nýta betur þennan sýndarvettvang. Skoðun 12.8.2023 17:31 Hætturnar við að stöðva alþjóðavæðingu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Ástæða þessarar greinar er aukning þjóðernispopúlisma og þau slæmu áhrif sem hann hefur á alþjóðavæðinguna út um allan heim. Ég held að mjög margir átti sig hreinilega ekki á því hversu gífurleg áhrif það myndi hafa á líf þeirra ef alþjóðavæðingin myndi stöðvast. Skoðun 12.8.2023 14:00 Göngum í dag – hlaupum á morgun Andrés Ingi Jónsson skrifar Það er gott að tilheyra samfélagi sem stendur saman með mannréttindum. Einu sinni á ári sýnum við samstöðu með hinsegin fólki með því að troðfylla miðbæ Reykjavíkar í tilefni Gleðigöngunnar. Skoðun 12.8.2023 12:01 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 334 ›
Afl til allra átta Ingibjörg Isaksen skrifar Margs konar tækifæri og áskoranir fylgja aukinni ferðaþjónustu. Áherslur hafa breyst og uppbygging hefur á sér ýmsar myndir líkt og fjölbreytt verkefni hringinn í kringum landið bera með sér. Við getum nú skoðað fleiri minjar, höfum aðgengi að nýjum stöðum og aðkoma að dýrmætum náttúruperlum hefur bæst til muna. Ásamt þessu hefur aðstaða fyrir gesti aldrei verið betri. Skoðun 16.8.2023 13:31
Lindarhvoll – hvað svo? Þorsteinn Sæmundsson skrifar Óhætt er að segja að birting Sigurðar Þórðarsonar (SÞ) fyrrum setts ríkisendurskoðanda á greinargerð hans um Lindarhvol fyrir nokkru hafi sett Lindarhvolsmálið í nýtt ljós. Viðbrögð við birtingu Sigurðar á skjalinu hafa verið margvísleg, sum fyrirsjáanleg en önnur hafa komið nokkuð á óvart. Skoðun 16.8.2023 10:30
Hver leikstýrir Svf. Árborg? Tómas Ellert Tómasson skrifar Sveitarfélagið Árborg hefur vaxið mikið á undanförnum árum og stefnir í áframhaldandi vöxt vegna eftirspurnar frá nýjum íbúum og áforma landeigenda um uppbyggingu. Skoðun 16.8.2023 10:01
Litlir karlar drepa ljúfa risa Rósa Líf Darradóttir skrifar Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. Skoðun 16.8.2023 09:30
Hverjir eru flóttamenn? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar - Til upplýsinga fyrir fjölmiðlamenn og aðra vegna ónákvæmrar hugtakanotkunar - Hugtakið flóttamaður er lagalegt hugtak og vel skilgreint í íslenskum lögum sem eru, vel að merkja, í fullu samræmi við alþjóðasamninga. Skoðun 16.8.2023 09:02
Óreiða í ríkisstjórn Árný Björg Blandon skrifar Það er ekki erfitt að finna fyrir óöryggi í þessu yndislega landi okkar þegar fjölmiðlar bera okkur fréttir af stöðu margra mála, afstöðu og aðgerðarleysis ríkisstjórnarinnar. Skoðun 16.8.2023 08:31
Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason skrifar Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 16.8.2023 08:00
Látum þau borða gaslýsingar Halldór Auðar Svansson skrifar „Það lá alveg ljóst fyrir að með samþykkt þessara laga væri verið að taka þjónustu af fólki. Þegar þú ert að svipta fólki þjónustu eins og húsnæði og framfærslu þá geturðu ekki sett þessi lög með þessum afleiðingum en líka veitt þjónustuna á sama tíma. Þá fellur þetta allt um sjálft sig.“ Skoðun 16.8.2023 07:31
Eru allir með smá ADHD? Sara Rós Kristinsdóttir skrifar Þegar ég tala um ADHD þá heyri ég oft þessa setningu; „Eru ekki allir með smá ADHD?“ Stutta svarið er einfaldlega bara nei. Skoðun 15.8.2023 15:31
Innsýn inn líf flóttamanns Jasmina Vajzović Crnac skrifar Árið er 1994. Þrettán ára gömul lítil stelpa stendur fyrir framan Rauða krossinn með litla bróður sínum sem er ári yngri en hún og foreldrum þeirra. Þau setjast í rútu með eina ferðatösku á mann sem farangur. Þarna er fullt af fólki og tvær fullar rútur voru klárar að leggja af stað. Skoðun 15.8.2023 12:31
Úthugsað illvirki Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Í síðustu viku urðum við Íslendingar, því miður, vitni að úthugsuðu og þaulskipulögðu illvirki. Í beinni útsendingu níddust yfirvöld á þremur konum sem höfðu enga möguleika á því að bera hönd fyrir höfuð sér. Skoðun 15.8.2023 10:00
Íslensk yfirvöld nýta ekki alþjóðlegar viðvörunarsamskiptareglur við hamfarir Aron Heiðar Steinsson skrifar Helsta kennileiti og aðdráttarafl Íslands er hrífandi landslag eyjunnar og þau náttúruundur sem hér má finna. Þessi einkenni eru einnig hennar helsta ógn, en hér þarf stöðugt að gera ráð fyrir snjóflóðum, jarðskjálftum og ógn af virkum eldfjöllum, auk annara óhjákvæmilegra náttúruafla sem hér ríkja. Skoðun 14.8.2023 16:01
Rafmagnaður hræðsluáróður Tómas Guðbjartsson skrifar Það er býsna fróðlegt að fylgjast með stigvaxandi bumbuslætti virkjunarsinna, áróðri sem dynur á okkur nánast daglega og er aðallega stýrt af forkólfum stóriðju- og virkjanafyrirtækja við undirleik ráðherra málaflokksins. Skoðun 14.8.2023 16:01
Enginn túlkur laus og enginn greiðsla fyrir sjálfstætt starfandi túlk! Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Hér er í stuttu máli innsýn í daglegt líf þegar ég þarf á táknmálstúlkun að halda við félagslegar aðstæður. Eitt lítið dæmi sem sýnir þá þröskulda sem við táknmálsfólk / döff þurfum að kljást við, stundum næstum daglega, jafnvel vikulega og stundum bara einhvern tímann á árinu. Skoðun 14.8.2023 15:30
Tvær hliðar á öllum málum Magnús Guðmundsson skrifar „Stjórnsýslan er óásættanleg.“ Þetta eru orð Jens Garðars Helgasonar í grein í Viðskiptablaðinu 11. ágúst s.l. Þarna deilir hann á fámennar og fjársveltar ríkisstofnanir, sem eiga eftir að vinna og afgreiða leyfisumsókn í Seyðisfirði. Hann segir það geta tekið rúman áratug að fá eitt leyfi. Skoðun 14.8.2023 12:30
Hvalasöngur Íris Ásmundardóttir skrifar Íris Ásmundardóttir dansari fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 14.8.2023 12:01
Hvað er planið Guðmundur? Askur Hrafn Hannesson,Aníta Sóley Scheving og Íris Björk Ágústsdóttir skrifa Opið bréf til Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félagsmálaráðherra Skoðun 14.8.2023 11:00
Venjulegar vinkonur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Vinkonuhópur úr grunnskóla hittist eftir aðskilnað í áravís. Þær eru 22 ára. Það eru fagnaðarfundir, margt á dagana drifið og frá mörgu að segja gleði og sorg – væntingar og vonbrigði. Eins og lífið er. Þegar hallar að kvöldi og trúnó tekur völdin stígur ein þeirra upp og segir frá ofbeldi sem þjálfarinn hennar beitti hana. Skoðun 14.8.2023 09:30
Farsímabann í skólum. Siðfár eða raunverulegur vandi Óttar Birgisson skrifar Nýlega gaf Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) út skýrslu þar sem farið var yfir stöðu snjalltækja í kennslu. Meginniðurstaða skýrslunnar er sú ályktun að snjalltæki eins og farsímar og spjaldtölvur eigi ekki að nota innan veggja skóla nema ef notkun þeirra sé að bæta kennslu með ótvíræðum hætti. Skoðun 14.8.2023 08:30
EncroChat Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Eftir því sem næst verður komist lagði franska lögreglan í samstarfi við hollensku lögregluna til atlögu við fjarskiptafyrirtækið EncroChat árið 2019 með því brjótast inn í fjarskiptakerfi fyrirtækisins og koma fyrir hugbúnaði sem gerði frönsku lögreglunni kleift að hlaða niður skilaboðum og myndum um 60 þúsunda viðskiptavina EncroChat. Skoðun 14.8.2023 08:01
Leikskólaklúður Kópavogsbæjar Dagný Aradóttir Pind skrifar Kópavogsbær hefur nú samþykkt afar umdeildar breytingar á umgjörð leikskólamála. Skoðun 14.8.2023 07:01
Hjartabólga og COVID-19 bólusetningar Jón Ívar Einarsson skrifar Kári Stefánsson náði enn einu sinni að fanga athygli fjölmiðla með því að lýsa því yfir í viðtali að í baksýnisspeglinum hefði etv ekki átt að bólusetja einstaklinga undir fimmtugu m.a. vegna hættu á hjartabólgu. Skoðun 14.8.2023 07:01
Hvalveiðar eru græðgi Sóley Stefánsdóttir skrifar Sóley Stefánsdóttir skrifar um hvalveiðar. Skoðun 13.8.2023 14:04
Er núverandi ríkisstjórn að fífla þig? Tómas Ellert Tómasson skrifar Ríkisstjórnin sem mynduð var í kjölfar kosninganna haustið 2017 hefur nú lifað í sex ár. Í upphafi var hún sögð sett á til að koma á pólitískum stöðugleika. Skoðun 13.8.2023 09:01
Er þér boðið í partý? Rannveig Tenchi Ernudóttir skrifar Hefur þú notað Facebook viðburðarveggi sem persónulega auglýsingatöflu þína til að tilkynna eigin fjarveru? Það hef ég gert! Þó að þægindin séu augljós (og auðvitað afar vel meinandi), þá er hins vegar til meira spennandi og grípandi leið til að nýta betur þennan sýndarvettvang. Skoðun 12.8.2023 17:31
Hætturnar við að stöðva alþjóðavæðingu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Ástæða þessarar greinar er aukning þjóðernispopúlisma og þau slæmu áhrif sem hann hefur á alþjóðavæðinguna út um allan heim. Ég held að mjög margir átti sig hreinilega ekki á því hversu gífurleg áhrif það myndi hafa á líf þeirra ef alþjóðavæðingin myndi stöðvast. Skoðun 12.8.2023 14:00
Göngum í dag – hlaupum á morgun Andrés Ingi Jónsson skrifar Það er gott að tilheyra samfélagi sem stendur saman með mannréttindum. Einu sinni á ári sýnum við samstöðu með hinsegin fólki með því að troðfylla miðbæ Reykjavíkar í tilefni Gleðigöngunnar. Skoðun 12.8.2023 12:01