Skoðun


Fréttamynd

St. Tómas Aquinas

Árni Jensson skrifar

Thomas Aquinas (1225 - 1274, frá Aquino á Ítalíu) var ítalskur heimspekingur og guðfræðingur, þekktur m.a. sem læknir englanna fyrir máttugar bænir.

Skoðun
Fréttamynd

Skólinn okkar, FSH

Elmar Ægir Eysteinsson skrifar

Þegar ég stóð frammi fyrir því að velja hvert áfram yrði haldið eftir grunnskóla, var það frekar augljóst hvert ég færi. Ég vissi að Framhaldsskólinn á Húsavík væri minn skóli og ég sé ekki eftir því vali í dag. Hér þekkjumst við öll, bæði nemendur og starfsfólk.

Skoðun
Fréttamynd

Föður- og mæðra­laus börn

Lúðvík Júlíusson skrifar

Föstudaginn s.l. birtist grein á visir.is um föðurlausa drengi eftir Margréti Valdimarsdóttur(1). Greinin fjallaði um afbrot ungmenni m.a. út frá fjölskyldustöðu.

Skoðun
Fréttamynd

Minni kvaðir - meira frelsi?

Eva Magnúsdóttir skrifar

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins áformar að leggja fram frumvarp, (Omnibus) sem felur í sér minni sjálfbærnikröfur á evrópsk fyrirtæki sem skyldug hafa verið til þess að vinna eftir nýrri sjálfbærinlöggjöf, CSRD. Markmið frumvarpsins er að draga úr skrifræði til þess að auka samkeppnishæfi evrópskra fyrirtækja.

Skoðun
Fréttamynd

For­stjórinn á Nes­kaup­stað

Björn Ólafsson skrifar

Ég hef ítrekað lýst yfir furðu minni, hversu lítinn áhuga almenningur hefur á sameiginlegum auðlindum sínum í hafinu. Auðlind sem er undirstaða þess velmegunarþjóðfélags sem við búum í. Hvernig þjóðin hagar nýtingu sinni á þessari auðlind, getur skipt sameiginlegan sjóð landsmanna verulegu máli.

Skoðun
Fréttamynd

Woke-ið lifir!

Bjarni Snæbjörnsson skrifar

Góðu fréttir helgarinnar eru líklega þær að Diljá Mist Einarsdóttir var ekki kosin varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Hingað til hef ég ekki gefið Diljá mikinn gaum, né hennar verkum í pólitík, þar sem ég á almennt litla samleið með flokknum hennar.

Skoðun
Fréttamynd

Al­mennar skimanir fyrir ristil­krabba­meini að hefjast

Alma D. Möller skrifar

Það er einkar ánægjulegt að greina frá því að innan fárra daga hefst fyrsti áfangi almennrar (lýðgrundaðrar) skimunar fyrir krabbameini í ristli. Þetta er langþráð og stórt skref í lýðheilsumálum á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Plastflóðið

Emily Jaimes Richey-Stavrand, Johanna Franke og Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifa

Við stöndum frammi fyrir plastkrísu af mannavöldum. Plast mengar bæði land og sjó og eyðileggur lífriki sjávars. Hvalir, höfrungar og sjófuglar eru meðal þeirra sem svelta vegna gleypts plasts, og jafnvel refir á Hornströndum hafa fundist éta það.

Skoðun
Fréttamynd

Bar­áttan á norður­slóðum

Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar

Þingmannaráðstefnan um norðurskautsmál er umræðuvettvangur þingmanna frá ríkjum við norðurskautið, sem og fulltrúa ríkisstjórna, háskólastofnana og félagasamtaka sem láta sig málefni norðurskautsins varða.

Skoðun
Fréttamynd

Orðið er þitt: Af orð­snillingum og hjálpar­dekkjum

Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar

Það er mikil kúnst að geta komið fyrir sig orði. Mikilvægi þessarar færni hefur staðist tímans tönn og er líklega eitt af því fáa sem gervigreindin fær ekki haggað, sama hversu snjöll hún verður. Allt það mannlega verður verðmætara og þá ekki síst það hvernig við förum með orðin, bæði töluð og rituð.

Skoðun
Fréttamynd

Far­sæl reynsla af stjórnun og sam­vinnu

Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar

Í ráðningaferli fyrir stjórnendastöður er almennt lögð mikil áhersla á samskiptahæfni og leiðtogahæfileika og eru umsækjendur oftar en ekki beðnir um að segja frá dæmum þar sem verulega reyndi á leiðtogahæfileika, samskiptahæfni eða taka þurfti erfiðar ákvarðanir.

Skoðun
Fréttamynd

Trump kemur ekki á ó­vart, en Evrópa getur það

Sveinn Ólafsson skrifar

Þegar Donald Trump var kosinn forseti í annað skiptið í nóvember síðastliðnum, fór hann mikinn með yfirlýsingagleði eins og oft áður. Þá var gjarnan sagt í fréttum að Trump kæmi á óvart með nýjustu yfirlýsingu sinni. Þær komu líka í löngum röðum.

Skoðun
Fréttamynd

Ef það er vilji, þá er vegur

Jóhanna Klara Stefánsdóttir og Ingólfur Bender skrifa

Í nýrri innviðaskýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga er lagt mat á viðhaldsþörf á stórum hluta þeirra innviða sem við treystum á í daglegu lífi.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju lýgur Alma?

Arnar Sigurðsson skrifar

Alma Möller núverandi heilbrigðisráðherra var gestur í Morgunvaktinni hjá RÚV 26. feb 2025 og fór um víðan völl um lögmæti frjálsra viðskipta með áfengi og vitnaði til skýrslu WHO sem hlaðin er staðreyndavillum og hálfsannleik.

Skoðun
Fréttamynd

Snúið til betri vegar

Bragi Bjarnason skrifar

Hluti af góðri stjórnsýslu sveitarfélaga er að upplýsa íbúa. Það á meðal annars við um þjónustu sem er í boði eða mikilvæg verkefni sem snerta hag okkar íbúa.

Skoðun
Fréttamynd

Stöðvum blóðmerahaldið á Ís­landi

Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar

Baráttan fyrir bættri velferð dýra hefur verið að styrkjast stöðugt á síðustu árum. Það finnum við hjá Dýraverndarsambandi Íslands, rótgrónum samtökum sem eiga ekki minna erindi í dag en þegar þau voru stofnuð fyrir 110 árum.

Skoðun
Fréttamynd

For­ysta til fram­tíðar

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Við sjálfstæðismenn höfum fengið nýjan formann. Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sigraði í formannskjöri flokksins sem fram fór í gær og er fyrst kvenna formaður hans.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land, Trump og Evrópa – hvað næst?

Dagur B. Eggertsson skrifar

Allir sem urðu vitni að hinum illvígu samskiptum forseta og varaforseta Bandaríkjanna við forseta Úkraínu á föstudaginn verða að viðurkenna að það er að teiknast upp ný staða í heimsmálunum. Hægt er að setja stórt spurningamerki við stuðning Bandaríkjanna við Úkraínu, svo ekki sé kveðið fastar að orði.

Skoðun
Fréttamynd

Þrjá­tíu ár af fram­förum – En hvaða á­skoranir bíða?

Birta B. Kjerúlf og Kjartan Ragnarsson skrifa

Í mars 2025 munu aðildarríki Sameinuðu þjóðanna koma saman til að sitja árlegan kvennanefndarfund (e. Commission on the Status of Women) í 69. sinn. Á hverjum fundi fær alþjóðasamfélagið tækifæri til að endurnýja fyrri skuldbindingar og móta ný markmið til að tryggja áframhaldandi framfarir í átt að fullu jafnrétti kynjanna.

Skoðun
Fréttamynd

Stígum upp úr skot­gröfunum, æsku landsins til heilla!

Ragnheiður Stephensen skrifar

Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla um samning KÍ við ríkið og sveitarfélögin. Tímamótasamningur að mörgu leyti því þar gengu öll félög KÍ fram sameinuð í baráttu sinni fyrir efndum á gefnu loforði frá árinu 2016 um jöfnun launa milli markaða.

Skoðun
Fréttamynd

Höfum gott fólk í for­ystu – kjósum Höllu í VR

Gísli Jafetsson skrifar

Nú í mars kýs félagsfólk stærsta stéttarfélags landsins VR, sér nýja forystu. Þrír karlar og ein kona sækjast þar eftir formannsembætti. Ekki get ég sagt að kynni mín af flestum frambjóðendum séu mikil. Komum inn á það síðar.

Skoðun
Fréttamynd

Til stuðnings Kol­brúnu Páls­dóttur í rektors­kjöri

Kristján Kristjánsson skrifar

Það er óvenjumikið mannval í boði til kosningar háskólarektors að þessu sinni. Frómt frá sagt tel ég þó Kolbrúnu Pálsdóttur, forseta Menntavísindasviðs, þar fremsta meðal jafningja. Ég hvet kjósendur til að kynna sér stefnumál hennar og ljá henni atkvæði sitt.

Skoðun
Fréttamynd

Bætt réttindi VR fé­laga frá ára­mótum

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Litlar breytingar á réttindum félaga í VR geta skipt sköpum fyrir einstaklinga sem þurfa að nýta sér réttindin. Of lengi hefur staðan verið þannig að annað hvort ertu í fullu starfi eða þú ert utan vinnumarkaðar.

Skoðun
Fréttamynd

Háhyrningadans - hörmungar í Loro Parque

Valgerður Árnadóttir, Rósa Líf Darradóttir, Aldís Amah Hamilton, Ragnheiður Gröndal, Hulda Jónsdóttir Tölgyes og Klara Ósk Elíasdóttir skrifa

Nýleg umfjöllun Vísis undir yfirskriftinni „Hann kann að dansa, maður minn!“ og „Höfrungar og háhyrningar að leik á Tenerife“ gefur tilefni til að minna fólk á dapurlegu tilveru þessa stórbrotnu dýra sem haldið er föngnum við óboðlegar aðstæður í dýragarðinum Loro Parque á Tenerife.

Skoðun
Fréttamynd

Traustur vinur getur gert voða­verk!

Arnrún María Magnúsdóttir skrifar

Framkoma fólks segir ekki allt um það hvert innrætið er, að sjá á manneskju hvort hún/hann er gerandi ofbeldis getur reynst flókið. Það getur verið áfall að heyra um einstakling sem þú taldir vera „góða manneskju“ sem er síðan dæmd/ur fyrir ljót og jafnvel alvarleg brot gegn fólki og börnum.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Kerecis og inn­viða­upp­bygging

Nýleg sala hugverkaréttinda Kerecis til móðurfélagsins Coloplast fyrir um 1.300 milljónir dala (rúmlega 180 milljarða króna) hefur vakið verðskuldaða athygli. Þessi sala, sem skilar íslenska ríkissjóðnum um 40 milljörðum króna í skatttekjur, er skýr áminning um mikilvægi nýsköpunar og hugverkaiðnaðar fyrir íslenskt efnahagslíf.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Hver verður flottust við þing­setningu?

Í dag kemur Alþingi Íslendinga saman og 156. löggjafarþing verður sett við hátíðlega athöfn. Undirritaða hefur klæjað í fingurna að hefja loks formleg þingstörf enda ótækt að ný ríkisstjórn starfi lengur án lögbundins eftirlits þingsins.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Af styrkjum

Formaður Framsóknar vill að fram fari rannsókn á ríkisstyrkjum til stjórnmálaflokka enda hefur komið í ljós að fimm flokkar hafa á liðnum árum fengið styrk án þess að vera rétt skráðir. Sigurður Ingi er með þessu að biðja um rannsókn á því hvers vegna ráðuneyti í hans eigin ríkisstjórn blessaði þessa styrki án þess að skráning flokkanna væri rétt.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Svandís Svavarsdóttir

COVID-19: 5 ár frá fyrsta smiti

Í dag var fróðlegt málþing á vegum Háskóla Íslands og Landspítala um margar hliðar baráttunnar við COVID-19 á Íslandi. Nú þegar fimm ár eru frá fyrsta smiti er tilefni til að staldra við.


Meira

Snorri Másson

Evrópu­sam­bandið eða nas­ismi

Stefnt er að því af hálfu sitjandi ríkisstjórnar að koma Íslandi inn í Evrópusambandið og vinnan er hafin. Þegar svona mikið stendur til duga engin vettlingatök í áróðursstarfseminni.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Finnbjörn A. Hermannsson

Er sjávarút­vegur einka­mál kvóta­kónga?

Í nýlegri grein (visir.is 13 desember) sakaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Alþýðusambandið um upplýsingaóreiðu. Tilefnið er umræða á nýlegu þingi ASÍ þar sem 300 þingfulltrúar mótuðu stefnu um nýtingu sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar.


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Bætt réttindi VR fé­laga frá ára­mótum

Litlar breytingar á réttindum félaga í VR geta skipt sköpum fyrir einstaklinga sem þurfa að nýta sér réttindin. Of lengi hefur staðan verið þannig að annað hvort ertu í fullu starfi eða þú ert utan vinnumarkaðar.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Er gott að sjávarút­vegur skjálfi á beinunum?

Sjálfbær hagvöxtur, öflug velferð og góð lífskjör byggjast fyrst og síðast á því að þjóðir tryggi varanlegan vöxt útflutningsverðmæta. Það þarf með öðrum orðum að skapa meiri verðmæti í framtíð en fortíð ef við viljum auka hagsæld okkar.


Meira