Menning

Tákn úr heimi íþrótta og leikja

Kristín Rúnarsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna prik/strik/ í Núllinu í Bankastræti 0 á morgun. Þar er um innsetningu að ræða sem teygir sig frá gólfi um veggi og upp í loft.

Menning

Hlaut tvenn verðlaun í keppni

Myndlistarkonan Jónína Magnúsdóttir, kölluð Ninný, sendi tvö málverk í keppnina America Art Award og fékk verðlaun fyrir þau bæði í flokknum Impressionism-Human.

Menning

Beiting söngraddar í bíómyndum

Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01.

Menning

Smartasta ákvörðunin að hætta að drekka

Guðún Sæmundsen sendir frá sér sína fyrstu bók þar sem hún leiðir lesandann inn í heim neyslu, ofbeldis og eineltis. Hún varpar þar ljósi á þá grimmd sem leynist í fólki og hve tilbúið þ

Menning

Stærðu sig af píslardauða barna

Fyrstu fimm æviár Mikaels Torfasonar og saga foreldra hans eru sögusvið nýrrar bókar hans. Mikael var langveikt barn sem þurfti á blóðgjöf að halda en vegna trúar sinnar vildu foreldrar hans ekki menga líkama hans með blóðgjöf.

Menning

Edda í i8: "Þetta er engin lógík"

Edda Jónsdóttir stofnaði gallerí i8 fyrir 20 árum, þá um fimmtugt, með enga viðskiptaþekkingu. Í dag ganga þar kaupum og sölum verk fyrir hundruð milljóna á ári.

Menning

Við megum ekki gleyma þessum sögum

Í heimsókn hjá Helgu nefnist ljósmynda-og sögusýning sem opnuð verður í Minjasafninu á Akureyri í dag. Hún fjallar um líf og tilveru hinnar 94 ára Helgu Jónsdóttur í Syðstabæ í Hrísey.

Menning

Fegurðin hefur aðdráttarafl

Og himinninn kristallast heitir verk sem Íslenski dansflokkurinn sýnir í kvöld í Borgarleikhúsinu. Það er eftir Sigríði Soffíu, hönnuð flugeldasýninga síðustu þriggja menningarnátta.

Menning

Erlendir miðlar segja RIFF vera stórkostlega upplifun

„RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár.

Menning

Erró um Úlf og Úlfur um Erró

Listamennirnir Erró og Úlfur Karlsson eru fulltrúar tveggja kynslóða og báðir opna sýningu á verkum sínum í dag. Hér segja þeir aðeins frá upplifun sinni á verkum hins.

Menning

Ný Flateyjarbók kynnt

Ný og ríkulega myndskreytt útgáfa af Flateyjarbók á norsku verður kynnt í dag í Fróða, sal í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8. Norska forlagið SagaBok gefur hana út.

Menning

Lög sem sungin voru á íslenskum heimilum

Hugi Jónsson baritónsöngvari stefnir að útgáfu plötu með jólasálmum, ásamt félögum sínum Kára Allanssyni organista og Pétri Húna Björnssyni, kvæðamanni og söngvara. Platan heitir Heilög jól, eftir samnefndum sálmi.

Menning

Svört kómedía umbreytist í úthverfahrylling

Leikfélagið Geirfugl frumsýnir leikverkið (90) 210 Garðabær eftir Heiðar Sumarliðason í Kassanum í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Heiðar er jafnframt leikstjóri verksins og er sjálfur úr Garðabæ.

Menning