Menning

Heilgrillun á lambi

"Ég hafði aldrei gert þetta áður, en mig hafði langað til þess lengi," segir Gunnar Þórólfsson húsasmiður, sem tók sig til og heilgrillaði lamb á dögunum.

Menning

Glæsilegur blæjubíll

"Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor.

Menning

Colt reynsluekinn í Barcelona

Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja.

Menning

Colt reynsluekinn í Barcelona

Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja.

Menning

Grænt á grillið

"Grill hentar fyrir flest allt grænmeti og til að mynda er alltaf sígilt að grilla hálfan tómat bara á skinninu og pensla með hvítlauksolíu og virkar þetta bæði sem meðlæti og sósa með öðrum réttum," segir Dóra Svavarsdóttir, kokkur á veitingastaðnum Á næstu grösum.

Menning

Tryllitækið

Tryllitæki vikunnar er að þessu sinni glæsileg Subaru Impreza og eigandi hennar er Valdimar Sveinsson.

Menning

Mest keyptu bílarnir

Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont-skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum.

Menning

Siglt undir Látrabjargi

Boðið verður upp á ferðir með hjólaskipi undir Látrabjarg um helgina í tilefni tíu ára afmælis Vesturbyggðar.

Menning

Flatey býr yfir sérstökum þokka

Flatey á Breiðafirði er söguríkur staður sem býr yfir sérstökum þokka. Þar er fámennt og góðmennt yfir veturinn og á vorin vaknar allt til lífsins.

Menning

Tilboð í Blómavali

Í tilefni þjóðhátíðardagsins stendur nú yfir tilboð í Blómavali á nokkrum blómategundum með næstum helmingsafslætti.

Menning

Ný vefsíða um Grikkland

Nýlega var opnuð heimasíðan grikkland.is. Þar má finna upplýsingar um hótel í Aþenu og á Santorini og einnig ýmsa tengla sem koma Grikklandsförum til góða.

Menning

Sumartilboð í Hans Petersen

Nú hafa verslanir Hans Petersen í Kringlunni og á Laugavegi 178 tekið í notkun tvær gerðir af nýjum stafrænum framköllunarvélum. Af því tilefni eru sumartilboð í versluninni.

Menning

Meistaratilboð

Sjónvarpsmiðstöðin í Síðumúla 2 er með tilboð á ýmsum vörum meðan á Evrópumeistarakeppninni í fótbolta stendur í Portúgal.

Menning

Uppáhaldsborgin er Kaupmannahöfn

"Þó það hljómi ekki frumlega, verð ég að segja Kaupmannahöfn," segir Guðrún Kristjánsdóttir, kynningarstjóri Listahátíðar, aðspurð um uppáhaldsborg.

Menning