Menning

Hryllingsmynd Barða á toppnum

Kvikmyndin Would You Rather, sem tónlistamaðurinn Barði Jóhannsson, oftast kenndur við Bang Gang, samdi tónlistina í ásamt Daniel Hunt úr hljómsveitinni Ladytron, virðist hitta í mark. Myndin er í toppsæti lista iTunes í Bandaríkjunum yfir mest seldu hryllingsmyndirnar þessa helgi og í sæti númer 32 á heildarlistanum yfir allar kvikmyndir.

Menning

Gera súrrealíska handboltamynd

Fatahönnuðurinn Guðmundur Hallgrímsson, eða Mundi Vondi eins og hann er kallaður, og leikarinn og fyrrverandi handboltakappinn Vigfús Þormar Gunnarsson stefna á að frumsýna nýja stuttmynd næstu helgi.

Menning

Einn af þremur rekinn heim í kvöld

Í kvöld kemur í ljós hvaða tveir keppendur fara alla leið í úrslitaþátt MasterChef Ísland. Gunnar Helgi Guðjónsson, Jenný Rúnarsdóttir og Skarphéðinn Smith standa þrjú eftir og berjast um titilinn fyrsti Meistarakokkur Íslands.

Menning

Sýning á ljósmyndum Warhols

Í febrúar opnar sýning á ljósmyndum Andy Warhols í Privatus galleríinu í London. Myndirnar eru úr einkasafni listsafnarans James Hedges og hafa margar þeirra aldrei sést opinberlega fyrr.

Menning

Solo verður sóló

Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett.

Menning

Dogma endurgerð af Chuck Norris-mynd

Kvikmyndin Zero Dark Thirty segir frá leit Bandaríkjahers að Osama bin Laden, leiðtoga al-Kaída. Myndin er tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna og verður frumsýnd annað kvöld.

Menning

Siðferðislega rangar sögur

"Það er allt á fullu núna enda styttist óðum í frumsýningu,“ segir Bergþóra Kristbergsdóttir, formaður leikfélags Borgarholtsskóla sem frumsýnir leikritið Grimmd í Tjarnarbíó á morgun.

Menning

Fullmótuð heild ógerðra verka

Ógerðu verkin nefnist sýning myndlistarmannsins Þórodds Bjarnasonar í Safnaskálanum á Akranesi. Sýningin er óvenjuleg að því leyti að hún samanstendur af verkum sem enn hafa ekki verið fullkláruð.

Menning

Stelpurnar í Girls mæta í kvöld

Önnur þáttaröð af frumlegu gamanþáttaröðinni Girls hefst á Stöð 2 í kvöld. Stelpurnar í Girls hafa slegið í gegn með sínum hráa húmor og þykja ferskur andblær.

Menning

Flýgur heim til að taka þátt í Vetrarhátíð

Eðvarð Egilsson, betur þekktur sem Eddi í Steed Lord, mun koma heim til Íslands til að taka þátt opnunaratriði Vetrarhátiðar, en hann er búsettur í Los Angeles þar sem gerir það gott með hjómsveitinni Steed Lord. Eddi mun vinna með listamanninum Marcos Zotes, en hann vakti mikla athygli fyrir myndir sem hann varpaði á Hallgrímskirkju á Vetrarhátið í fyrra.

Menning

Fjölmennt á stærstu myndlistarsýningu Íslands

Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á Kjarvalsstöðum á stærstu myndlistarsýningu sem haldin hefur verið hér á landi. Sýningin, sem ber heitið Flæði, var sett upp í tilefni af 40 ára afmælisári Kjarvalsstaða en markmiðið er að draga allan almennan safnkost safnsins fram úr geymslunum og sýna hann.

Menning

Milljarður í bresk bíóhús

Þrátt fyrir að sífellt fleiri nálgist kvikmyndir á netinu námu miðasölutekjur bíóa í Bretlandi meira en milljarði punda, eða 200 milljörðum íslenskra króna, árið 2012.

Menning

Heilluð af fangelsum

"Ég hef alltaf verið mjög heilluð af fangelsum,“ segir Þóra Tómasdóttir, ritstjóri tímaritsins Nýs lífs og umsjónarmaður útvarpsþáttanna Inni ásamt myndlistarmanninum Arnari Ásgeirssyni.

Menning

Tobba Marinós ritar sjálfsævisögu sína

Er sest við skriftir og leggur nú til atlögu við fjórðu bók sína, lauflétta sjálfsævisögu sem Tobba stefnir á að senda frá sér fyrir sumarið. Hún hefur áður skrifað bækurnar Makalaus, Dömusiðir og Lýtalaus.

Menning

Seldi Adam Sandler handrit að bíómynd

Kvikmyndagerðamaðurinn Gestur Valur Svansson hefur selt leikaranum Adam Sandler handrit sitt að kvikmynd. Samningar voru undirritaðir í gær og Gestur Valur er mjög sáttur með sinn hlut. Þetta er hans fyrsta bíómynd í fullri lengd.

Menning